Alþýðublaðið - 03.11.1965, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 03.11.1965, Blaðsíða 11
fc=Ritsfj|éri Qrn Eidsson 22. þing norrænna frjáls- íþróttaleiðtoga I Reykjavík DAGANA 6. og 7. nóvember n.k. fer fram í Reykjavík norrænt þing frjálsíþróttale'ðtoga, hið 22. í röð inni. Þessi þing eru haldin ár- lega í höfðuborgum norðurland- Arne Sörensen til Keflvíkinga? EÍNS Ogr kunnugt er er Óli B. Jónsson hættur sem þjáifari hjá ÍBK og Keflvík- ingar því þjálfaralausir. Heyrst hefur, að Keflvíking- ar séu að reyna að fá hinn kunna danska þjálfara Arne Sörensen, en hann var dansk ur landsliðsþjálfari fyrir nokkru. Ekki er vitað hvort þetta tekst, en Albert Guð- mundsson mim aðstoða Kefl- vík;nga í þessu máli.. 00000000000-0000 anna til skiptis. Þingið var síðast ha!d:ð í Reykjavík 1960. Þátttakendur að þessu sinni eru: 2 fulltrúar frá Danmörku, 1 frá Finnlandi, 2 frá Noregi, 1 frá Sví þjóð, 6 frá íslandi. Meðal mála, sem fyrir 22. nor ræna þinginu liggja er m.a. 1. uppgjör og skýrsla Norður landame’staramótsins 1965, sem fram fór í Helsingfors í sumar. (Framsaga Finniand). 2. Norður landameistaramótið og framtíð j þess (Framsaga ísland.) 3. Nor-1 rænt unglingameistaramót (Fram soi-ra íslánd.) 4. Siónvarpið og frjálsar íþróttir (Finnland) 5. Á að taka upp skrásetningu á nor- rænum metum fyr'r unglings-stúlk ur? (Framsaga Danmörk). 6. Til iö,CTur N'orWnrianda um breytingar á alþjóðakeppnisreglum (Fram- ">ea Noregnr. ) 7 Tillaga um sam eiginlegt leiguflug keppenda Norð urlanda á Evrópumeistaramótið í T>úrlanest R c 1 ni’' tnstin" nn-raonna meta fuRorðmna, unglinga og kvenna. 9. Ákveðnir dagar meist aramóta Norðurlauda cj; lands keppna. 10. Rætt um tiliögur til staðarvals á Evrópumeistaramót inu 1970. 11. Keppnin Norðurlönd — Balkan 1967. TT'nir erlendu gestir koma til landsins 4. og 5. nóv. og fara mánudaginn 8. nóv. Fundarstaður er ákveðinn í fundarsal ÍSÍ í í- bróttamiðstöðinni í Laugardal. Þing:ð hefst laugardaginn 6. nóv. kl. 10.00 árdegis og lýkur á simnu dag. Gestirnir munu búa að Hót el Sögu. VETRARSTARF FIMLEIKA- DEILDAR ÁRMANNS FIMLEIKADEILD Ármanns hef- ur fyrir skömmu hafið starfsemi >000000000000000 | KR- ingarnir íf | sjónvarpinu LEIKUR Kít og sænska- liðsins Alvik frá Stokkhólmi fer fram í íþróttaliúsinu á Keflavíkurflugrvelli á sunnu daginn. Sænsku körfuknatt- 0 leiksmennirnir koma bingað V til lands á laugardag. Viðtal 9 V verður við KR-ingana í Kefla X q víkiirsjónvarpinu í kvöld kl. A « I OOOOOOOOOOOOOOOO sína. Mikil gróska hefur verið í starfseminni undanfarin ár, t. d. æfðu um 350 manns hjá deildinni sl. ár. Haldið var fimleikamót á vegum deildarinnar, en fimleika- mót hafa ekki verið haldin hér um langan tíma. Keppt var um bikar otr hlau.t hann Hermann Tsebarn. Sýningarflokkur kvenna fór til Þýzkalands og tókst ferðin í alla staði vel. Nú í vetur er mikil þátttaka í öllum flokkum, en samt er enn tækifæri til að láta innrita sig t. d. í frúarflokk og 2. fl. fimleika kvenna. Einnig er drengjaflokkur, sem starfar í Laugarnesskólanum, ekki fullskipaður. Æfingatímar deildarinnar eru sem hér segir: Framhald á 15. síðu ÍJngrir Valsmenn gengu um Melavöllinn á sunnudaginn með borða á milli sín, sem á var letrað ,.Áfran* Valur*. ‘Þetta eru kátir og hressUegir drengir. AfmæHsmót Sundfél. Hafnarfjarðctr: R setti Islands- met í boðsundi SUNDFÉLAG Hafnarfjarðar er 20 ára á þessu ári. í því tilefnj efndi félagið til simdmóts í Sundhöll Hafnarfjarðar í fyrrakvöld. Kepp endur voru allmargir, bæðl úr SH, Ármanni, ÍR og Ægi í Reyltja vík, og Keflavík og Akranesi. Árangur var allgóður og m.a. var bett efitífc íslandsmet, þaö' gerði sveit ÍR í 4x100 m. bringusundi, synti á 5:19,3 mín. Gamlametið 5:25,2 mr'n. átti sveit SH. ÚRSLIT: 400 m. skriðsund karla: Davíð Valgarðsson ÍBK. 4:43.4 Guðm. Þ. Harðarson Æ. 4:54,3 Gunnar Kristjánsson SH. 5:28,7 100 m. bringusund kvenna: Matthildur Guðm.d. Á 1:25,1 Sigrún Siggeirsd. Á. 1:31,9 Eygló Hauksdóttir Á 1:32,7 50 m. skriðsund drengja: Kári Geirlaugsson, ÍA 27,9 Guðm. H. Jónsson SH. 28.6 Þorsteinn Ingólfsson Á. 29,1 50 m. baksund karla: , l Davíð Valgarðsson ÍBK. 32,1 Ómar KiarTan<-<;r>r> SH. 34,5 Erling Georgsson SH. 35,5 50m. báksund sveina: Páll Björgvinsson Æ. 39.4 Ársæll Guðmundsson SH. 42,0 Guðjón Oddsson SH. 43,3 i 50 m. brineiisnnd telnna: Uréto Stranpe SH 42,6 Kristín Halldórsdóttir Æ. 42,6 Sigrún Siggeirsdót.iir Á. 45.0 100 m. skriðsund karla: Darvíð Valgarðsson ÍBK. 1:00,2 Guðm. Þ. Harðarson 1:01,0 Gunnar Kristjánsson SH. 1.05,4 Guðm. Gíslason. 200 m. bringnsnnd karla: Guðmundur Gíslason ÍR. 2:47,8 Gestur Jónsson SH. 2:54.5 Reynir Guðmundsson Á. 2:57,7 50 m. skriðsund kvenna: Hrafnh. Kristjánsd. Á 32,0 Matthildur Guðm.d. Á 32 3 Guðfinna Svavarsdóttir Á 34,2 | 50 m. bringusund sveina: Ólafur Einarsson Æ 39,3 Víglundur Þorsteinsson SH. 39,* Símon Sverrisson Á, 40,7 ! 50 m. baksund telpna: ij Hrafnh. Kristjánsdóttir Á 38,1 Framhald á 15. síðu. Davíð Valgarðsson. t ALÞYÐUBLAÐIÐ - 3. nóv. 1965 u

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.