Alþýðublaðið - 03.11.1965, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 03.11.1965, Blaðsíða 13
aÆHSP Ll simi 50184. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Sími 50249 .,McLintock! “ Víðfræg og sprenghlægileg, ame rísk mynd í litum og Panavision. John Wayne Maureen 0‘Hara íslenzkur texti. Sýnd ikl. 6,30 og 9.. Ógnþrungin og æsispennandi, ný amerísk sakamálamynd. Með: Lee Phllips — Margot man og Sheppert Strundwick Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð bömum innan 16 ára. Látið okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina! BÍLASKOÐUN Skúlagötu 34. Siml 13-100. Látið okkur ryðverja og hljóðeinangra bifreiðina með TECTYL! RYÐVÖRN Grensásvegi 18. Sími 30945 Mwy Douglas Wwrert LÆKNIR TEKUR ÁKVÖRBUN hana, hann 'hafði álitið að hann vildi kvænast henni. En nú ef aðist hann. Nú var það Carmen, bjarta, hugrakka, duglega Car men, sem hafði tekizt að ljúka sínu prófi og vinna fyrir sér með náminu. — Ég verð að fara heim, sagði hann. — Sælar frú Weston. Sé þig seinna Joy. 4. Ted Hazeltyne, yngstur barn anna tók sér skilnaðinn næst. Hann var grannur unglingur með ljóst hár og frekur. Ef til vill yrði hann síðar jafn laglegur og bróðir hans en sá dagur var ekki enn runninn upp. Hann dáðist að föður sínum og honum leið illa nú þegar allir á heimilinu virtust vera reiðir honum. Hann átti fáa vini og hafði verið háð ari föður sínum en hinir í fjöl skyldunni enda hafði hann unn ið með lionum allar lielgar í garðinum. Að vísu kunni hann vel víð móður sína og þótti vænt um hana en það var ekki það sama og aðdáunin á föður hans. Nú virtist sem faðir hans hefði ekki aðeins svikið móður hans heldur einnig hann sjálfan. — Þessi bannsetta Mavis Baily tautaði hann fyrir munni sér. — Mikið vildi ég að ég gæti tek ið utan um háls hennar og kyrkt hana. Hann gekk um nágrennið og forðaðist sína fáu vini því hann áleit að allir hlytu að vita um þá skömm sem hafði komið fyrir fjölskyldu hans. Hann var svo ungur að honum fannst skilnaður vera óbærileg skömm. — Ef mamma hefði aðeins beðið, hugs aði hann — hefði pabbi komið aftur til hennar. Hann hafði áð- ur heyrt ávæning af kvennafari föður sfns, en hafði pabbi hans ekki alltaf komið aftur heim til mömmu? Af hverju liafði móðir hans ekki beðið núna? Af hverju var hún að höfða skilnaðarmál Af hverju kom þetta hatur ? Hann sparkaði steini frá sér Hann sagði við sjálfan sig að hann væri dauðþreyttur á lífinu, og samt hafði lif hans rétt haf izt. Hungur, hungur ungs vax- andi drengs rak hann héim í matinn. Þetta var daufleg máltíð. Sæt ið við enda borðsins þar sem faðir hans hafði alltaf setið var autt. Hann sá hann fyrir sér glað legan og glæsilegan. Ned Hazel tyne, sem alltaf hafði glettnisorð á vörunum og breiðar herðar, brúnt liðað hár. Maður sem aldr ei drakk eða borðaði of mikið Hann hugsaði um vöxt sinn. Þess vegna lék hann tennis og fór í sund á hverjum degi. Joan saknaði hans einnig þrátt 4 fyrir skilnað þeirra að sæng fyrir sex mánuðum. Hann hafði ttaum ast yrt á hana við matborðið og þó saknaði hún þagnar hans. — Það er eðlilegt, hugsaði hún, — það er ekki hægt að búa með manni í tuttugu og fjögur ár og sakna hans ekki þegar hann fer. Þetta var víst að ske. Ég gat ekki þolað þetta lengur, þegjanda •háttur hans og hæðni þá sjaldan •hann yrti á mig. Stundum fannst mér hann hata mig. En því skyldi hann gera það? Fyrir ári elskaði hann mig. j SÆWGUR RE8T-BEZT-k«<W«r Enðnmýjmn (ftuhl lænpinur, etnou dún- «( fiðurhetd v*r. Selimn æðarðihw- «g ; gæsadúnssænrnr — •g kodda af ýnunai stærðum. DÚN- OQ FDURHRElNSim Vatnsstíg X. Sfml 1874*. hhmmmmmmmmimmmmw Cherry hugsaði um morgundag inn. Hve mikið átti hún að segja Ben af því sem skeð hafði? Ben myndi skilja hana, það var víst Ástæðurnar voru of keimlíkar þeirra. Ef Ben hefði aðeins fréttir handa henni, fréttirnar sem hana dreymdi um að heyra. Ef Clot- hilde Hallam myndi aðeins fall ast á skilnað. En Ben hafði marg •saigt það að læknir í Marquarie Street gæti ekki leyft sér að ivera hinn seki í skilnaðarmáli. Og þótt Clothilde stæði í ástar sambandi við annan mann gætti •hún þess vandlega að það frétt- ist ekki langt. Ben grunaði að 'hún hefði verið 'ástmey Msrcolms Harveys lengi en þau gættu sín of vel, þau létu Ben aldrei fá neitt áhreyfanlegt. Hann játaði þetta allt fyrir Cherry oig hún vorkenndi honum. En stundum velti hún því fyrir sér hvort Ben vildi raunverulega fá skilnað, hvort hann elskaði nokkurn mann. Hún var ham- ingjusöm þegar 'hún vann með honum og henni leið illa þegar ‘hún var heima. Stundum fór hann með ihana í mat eða i leik 'hús. Það var þegar Clothilde var annað að gera. Stundum gerði ihún uppreisn af ’hiverju urðu þau að fara eftir eftir áliti Clothile og lákvörðunum hennar? Af hverju saigði Ben Clothilde 'ekki sannleikann — að hann elskaði hana sjálfa? Elskaði hann hana? Það fcvaldi hana mest að vita það ekki fyrir víst Fjölskyldan hafði lágt um sig um kvöldið Það heyrðist ekki þessi venjulegi hlátur sem endur ómaði um alla stofuna Don og Eed voru vanir að borða eins og úlfar en þá virtist vanta matar- lystina í kvöld Þeir forðuðust að líta á móður sína því þá hefðu þeir séð tárin sem stóðu í aug um hennar. Þeir vorkenndu henni mjög en hvað gátu þeir gert. Hún lifði í heimi hinna full orðnu, þau voru varla meira en börn. — Góða nótt elsfcurnav. Viljið þið þvo upp? Ég held ég farj að 'hátta. Það var auðvelt að heyra ekkann að baki orðanna. FATA VIÐGERÐIR Betjom sklnn á Jakka ; mnk mnnarra fata- vlðgerða Sanngjarnt varl. Sklpholt 1. — Siaal 4M8. SÆNQUR Æu) ; Endnmýjum gömln sængnraar. Seljum dún- tts ftðurheld vw. NÝJA FIÐCRHRBINSITNDI Hverfiagöta 57A. Siml M7S8 — Auðvitað mamma. sagðf Cherry. — Viltu ekki horfa á isjónvarpið? Hún hristi höfuðið og brostl biturt. — Öll sjónvarpsleikrit enda vel. Ég held ég geti ekk| horft á slíkt í kvöld. Þau höfðu hljótt um sig með an þau þvoðu upp en sífellt sáu þau Ijósröndina undan svefnliet bergis’hurð móður eirra. Hún var ekki sofnuð. — Mig langar ekki til að horfa á sjónvarpið heldur, sagðl Oherry. — Ég þarf að vinna á imorlgun. Ég ætla að fara aS íhátta. — Ég fer og tala við Joy. sagði Don. Hann þurfti að tala við ein hvern. Hann var eins og faðir hans, þarfnaðist sífellt félagas* skap við konur, aðdáun þeirra og virðing-u. — Þá verð ég að horfa einn á •sjónvarpið, nöldraði Ted. — Komdu með mér, bauð Don. — Og vera þriðja hjól undir vaigninum? Nei þakka þér fyrir bróðir. Éð bíð hérna smástund og fer svo að hátta líka. Skolli er þetta leiðinlegt. Hann hafði ekki átt að gera okkur þetta! —• Það er víst ekkert annað að gera þegar maður verður ást ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 3. nóv. 1965 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.