Alþýðublaðið - 02.12.1965, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 02.12.1965, Blaðsíða 10
« BYGGD Á SAMA GRUNDVELLI OG KASKÚTRYG6IN6 HVAÐ gerist, þegar skuldugur fjölskyldufoðir fellur frá á unga aldri? GETUR eftirlifandi eiginkona séð sér og börn- um sinum farborða? GETUR hún haldið ibúð, sem á hvíla skuldir, er nema hundruðum þúsunda króna? EF fjölskyldufaðirinn hefur ekki gert neinar ráðstafanir, og andlát hans ber óvænt að höndum, þá geta ótrúlegir erfiðleikar blasað við eiginkonunni og börnum hennar. HVERNIG getur fjölskyldan tryggt sig gegn fjárhagsiegu hruni, ef fjölskyldufaðirinn fellur frá? FJÖLSKYI.DUFA3IRINN getur líftryggt sig, og vér getum eininitt boðið mjög athyglis- verða liftrygingu gegn, dánaróhættu, er vér ncfnum STðRTRYGGIHGU Þessi tegund líftryggingar er í rauninni sama. eðlis og KASKÓTRYGGING. Þér getið keypt hóa líftryggingu fyrir lágt iðgjald og þér ráð- ið, hve lengi þér viljið vera tryggður (allt til 65 ára aldurs). ALMENNAR TRYGGINGAR í LÍFDEILD. Pósthðsstrœti 9, simi 17700 DÆMI: Jón Jónsson, skrifstofumaður, 33 ára, skuld- ar 300 þúsund krónur vegna húsbyggingar. Hann hefur í hyggju að greiða þessa skuld niður á næstu tíu árum. Hann vill ekki eiga neitt á hættu og tekur því STÓRTRYGGINGU hjá Almennum Tryggingum, sem svarar minnst þeirri upphæð, sem hann skuldar. Hann greiðir á hverju ári i iðgjald kr. 2000,00, sem þar að auki er frádráttarhæft á skatt- skýrslu. Eftir tíu ár er hann orðinn skuldlaus og við beztu heilsu. Á þessum tiu árum hefur hann órlega greitt ákveðna upphæð til að tryggja framtíð fjölskyldu sinnar. En hefði Jón Jónsson látizt skyndilega, aðeins 35 ára gamall, þá hefðu Almennar Tryggingar greitt ekkjunni tryggingarupphæðina þegar [ stað, og hún hefði a. m. k. verið örugg um að halda íbúðinni fyrirsig og börnin. STÓRTRYG6ING VEITIR FJÖLSKYLDUNHl fjArhagslegt ÖRYGGI ippsia Framhald úr opnu. ástandið á því heimili hefur ekki vjrað- svo gott í seinni tíð, að rbjijihæft sé talið að eyða miklum timg í umræður um þessa leið. kem að lokum að viðhorfi ípjéndinga til þessara mála, þar sínti við erum ein hinna fimmtán ÞTQÖa Atlantshafsbandalagsins. Ríkisstjórnin hefur lítið sagt um íjpLálið, annað en að það hafi verið íþi^gað, en ekki sé tímabært að tjika neinar ákvarðanir. Þó sagði ujgnríkisráðherra við setningu þessarar ráðstefnu í gær, að upp- lju^sn NATO mundi verða ógæfa. Ef, | þetta raunar svipað því, sem ajð^ar ríkisstjórnir segja um þess- ar. rmundir, ekki sízt í Noregi og Dapmörku. , í^lendingar hafa ávallt átt mik- ijia: hagsmuna að gæta á Atlants- hafi. Friður og siglingafrelsi hafa jjerið skiiyrði þess, að þjóðin gæti lifað í landinu, dregið fisk úr sjó og siglt til næstu landa í verzlun- ijnarerindum. Örlög íslendinga ijaía verið mun tengdari viðburð- ijjn í Yestur-Evrópu en menn hafa gerj. sér grein fyrir hér á landi. . Éftir að tæknin þurrkaði út fjár lægðir, hlaut landið að dragast inn í landvarnar- og utanríkismál Vestur-Evrópu og Norður-Ame- ríku. Þátttaka í bandalagi eins og NATO varð augljós, svo að varla verður um hana deilt af raunsæi. Sænskur spekingur hef- ur sagt, að til að vera hlutlaus þurfi ein þjóð að kunna þó list að búa á réttum stað á jörðinni. Sviar og Svisslendingar kunna þessa list, en íslendingar ekki. Við búum ekki á réttum stað til að.vera hlutlausir. Það er söguleg staðreynd, að í síðasta heimsöfriði var ísland dregið inn í hringiðu hernaðar- legra átaka. Það hefur æ síðan verið staðreynd, að vegna sam- göngutækja og hernaðartækni nú- tímans getur ísland ekki einangr- að sig aftur, heldur verður að haga utarrríkis- og varnarmála- stefnu sinni í nánu samræmi við grannríki við Norður-Atlantshaf. Miðað við þessar forsendur virð- ist mér eðlilegt að draga eftirfar- andi ályktanir varðandi afstöðu íslands til þeirra tíðinda, sem nú gerast innan Atlantshafsbanda- lagsins: 1) Úr því að óhjákvæmilegt varð, að ísland hefði náin tengsl við aðrar Atlantshafsþjóðir um varnarmál, tel ég það hagstætt fyrir okkur, að myndað var jafn stórt bandalag og Atlantshafs- bandalagið. Það er hægara að eiga örlög sín undir sambúð við fleiri þjóðir en eina. Ef til vandræða dregur, er gott að geta leitað fulltingis hjá ólík- um bandamönnum, eins og við gerðum óspart í Jandhelgisdeil- unni, svo að dæmi sé nefnt. 2) Úr því að hagstæðara er fyr- ir okkur að vera í bandalagi margra þjóða, stórra og smárra, en að eiga skipti við eitthvert eitt stórveldi, mundi það skilj- anlega vera okkur í óhag, ef Atlantshafsbandalagið væri leyst upp og í stað þess ættu að koma samningar einstakra þjóða. 3) Það mundi verða íslendingum óhagstætt, ef Bandaríkin yrðu að kalla heim herlið sitt í Vest ur-Evi'ópu. Því meira sem hern- aðarleg áhrif Bandaríkjanna á meginlandinu minnka, því meiri áhuga hljóta þeir að fá á stöðu sinni á eylöndum Atlants- hafsins, sem liggja á milli meg- inlandsins og þeirra sjálfra. Kæmi til ófriðar, mundi það 10 2. des. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ reynast íslendingum mjög hættulegt, ef eitt stórveldi réði allri Evrópu og annað réði Norður-Ameríku. Þá væri ís- land í víglínu, en það ber okk- ur að reyna að forðast eins og framast er unnt. 4) Það mundi út af fyrir sig ekki skipta íslendinga miklu máli, þótt tekið væri upp „tveggja hæða“ skipulag á Atlantshafs- bandalaginu með tvenns konar þátttöku. íslendingar hafa sjálf- ir svo mikla sérstöðu innan ban.dalagsins vegna vopnleys- is, að Frakkar komast ekki í hálfkvisti við það enn. Hins vegar mundi slík skipting veikja bandalagið, og það væri ekki íslandi og öðrum smá- ríkjum í Vestur-Evrópu í hag. 5) ísiendingum mundi, eins og nú standa sakir, verða hagstæð- ast, ef Atlantshafsbandalagið héldist í meginatriðum, en gerðar yrðu á því skipulags- breytingar til að auka áhrif Evrópuríkja í samræmi við breyttar aðstæður síðustu 16 —17 ár. Þessi brevting yrði m.a. að gerast með þeim hætti, að bandalagið beitti sér fyrir raunhæfri afvopnun, að svo miklu leyti sem honnar er kost- ur og hefði opnar dvr til frið samlegri sambúðar við Austui’- Evrópu án þess þó að sofna á verðinum. Ég te) sjálfsagt fvrir fslendinga að styðja það siónarmið, að út- breiðsla kjarnorknvonna sé stór- hættuleg, og æskilegast sé, að Bandaríkin og Sovétríkin fari ein i með kjarnorkuvorm — moð opinni | símalínu milli Hvíta hússins og Kreml. Sé þess ekki knstur, þá ber að hindra að fleiri ríki komi sór uop kjarnorkuvopnum en þeg- I ar hafa þau. Þá er rétt fvrir fslendinga að gera sér Ijóst, að líkur á vopna- viðskiptum án kiarnnrknvopna nru mun meiri en á dögum Jósefs Stalíns og Johns Fnstnr Dulles. Hver ófriðurinn á fætur öðrum hefur verið háður mnð hinum gömlu vopnum. og fslendingar mega ekki einhlína á fyrstu klukkustundir kiarnorknstvrjald- ar er þeir hugsa um örvggi lands- ins. Ég vil enda á sömu hugsun og ég hóf mál mitt. beirri, að Atl- antshafsbandalagið hafi náð til- gangi sínum í tænlega sautián ár. hvað sem hver segir. Einmitt vegna þess árangurs er nú friðvænlegra í Evrópu en nokkru sinni síðustu 1 60 ár. íslendingar vænta þess, að erfið- leikar Atlantshafsbandalagsins leysist á þann hátt, að það megi halda áfram að skila okkur sama árangri og hingað til: að gerðar verði á því breytingar til sam- ræmis við breytta tíma, svo að þátttökuþjóðirnar fimmtán geti vel við unað sinn hlut. SMURT BRAIJÐ Snittur Opið frá bl. 9 — 23.30. Brauð$tn«»n Vesturgötn 2B. Sfitil 1*** sky-high quality^ KOMie SKOÐEe SAIMWEVIMIÐ LANGHOLTSVEGI 113 SÍMI 30530 Sigurgeir Siquuónsson Óðlnsgötu 4 — Símf 11043. hæstaréttarJöemaður Málaflutninesskrifstofa Hre frisk heiibrigö húð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.