Alþýðublaðið - 02.12.1965, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 02.12.1965, Blaðsíða 13
ðÆJARBI D : Síími fi< Síml 50184. Undirheimar U.S.A. Sýnd kl. 9. Bönniuð börnum. Sælueyjan Danska gainanmyndin vinsæla 'sem var sýnd í 62 vikur á sama kvikmyndahúsinu í Helsingfors. ÖIRCH PASSER OVE SPHOGOE • KJELD PETERSEN HANS W. PETEHSEN • BODIL STEEN liHITA N0R6Ý • LILY EROBERG joDY ttRINGER-LONEHERTZo.ni.fi. DET TOSSEDE PARAJDIS cfter OLE JUUL’s Succesroman Instruktion: GABRIEL AXcL Sýnd kl. 7. Örfáar sýningar eftir. Síml 50249 Ilin heimsfravfa verðlauna- mynd Villta vestrið sigrað CarroII Baker Debbie Reynolds Gregory Peck James Stewart Henry Fonda John Wayne Sýtaid kl. 9. Síðasta sinn. Látið okkur stilla og herðá upp nýju bifreiðina! BÍLASKOÐUN Skúlag’tu 34. Sími 13-100. Látið okkur ryðverja og hljóðeinangra bifreiðina með TECTYL! Grensásvegi 18; Síml 369(5 FATA VIÐGERÐIR Setjum skinn á jakka auk annarra fata- viðgerða. Sanngjarut verð." Ben starði á liann. — Held- urðu að hún blandi Cherry í þetta? Heldurðu að hún ásaki hana fyrir réttinum? — Er hún saklaus? spurði Lang. — Auðvitað er hún saklaus, sagði Ben. — En ég hélt að ég gæti fengið hana til lags við mig þegar ég tók hana með upp í íbúðina. Einhverra ástæðna vegna léttl Alard. — Clodhilde veit ekkert um það, sagði hann. —• Ég er búinn að sjá fyrir Clodhilde, Eða ég býst við því. Þegar við Cherry hittum hana í hádegis- verðartímanum á Princes sagðl ég henni að við Cherry værum trúlofuð og að samband okkar hefði staðið töluvert lengi. Ben starði á hann. Augun ætl- uðu út úr höfðinu á honum. — Sagðirðu lienni að þið Ciherry væruð trúlofuð? Hvernig gaztu það? Cherry myndi aldrei játast þér. — Hún gerði það í morgun þegar ég sagði henni að það væri það eina sem ef til vill gæti bjargað mannorði þinu. — Ég skil. Reiðiglampinn hvarf úr augum Bens. — Svo þetta er bara plat? Alard reis á fætur. Við getum kallað það reynslutrúlofun. Ég hef alltaf verið hrifinn af Cherry Haxeltyne. — Minnsta hneyksli og þú ert húinn að vera vinur, sagði Alard. — þú vilt það varla. Ég er pipar- sveinn Slierry getur trúlofast mér. — Mér líst ekki á þetta, sagði Ben. — Viltu heldur láta blanda Cherrv í skilnaðarmál? — Nei, viðurkenndi Ben. — Þú mátt ekki hitta hana í leneri tíma. Clodhilde viður- kenndi trúlofun okkar en ég veit að hún er hvergi sannfærð. Ég held hún reyni að komast að því hvaða kona var með. þér í gær- kveldi ef hún fær minnsta grun Það getur verið að dyravörður- inn hafi séð Cherry þegar hún fór út úr íbúðinni. Sjálfsagt man einhver eftir ykkur á öllum veit- ingarhúsunum sem þið liafiö borðað á undanfarna mánuði Þér er óhætt að trúa því að Clod- hilde er í stríðsskapi og þú verð- ur að gæta þín vel. — Er Cherry enn að vinna hjá okkur? spurði Ben. Alard kinkaði kolli. — Já, ég má ekki missa hana meðan þii liggur hérna. Ég hef ekki tíma til að kenna nýgræðingi. Það væri líka grunsamlegt ef hún færi strax. — Kemur hún hingað að heim- sækja mig? spurði Ben ákafur. — Ég leggst eindregið á móti 29 því að hún geri það, sagði Al- ard. — En ég kem með hana ef hún kemur. — Mig langar til að tala við hana í friði! — Það geturðu ekki gert, sagði Alard. — Ég er ekki einu sinni viss um að hún vilji tala við þig undir fjögur augu Ben. Þú fórst svo skolli illa með hana í gærkvöldi. Ben roðnaði aftur. — Veizt þú það? Alard kinkaði kolli. — Já hún fór með þér inn í íbúðina. En SÆNGUR REST-BEZT-koddar ! Endurnýjum gömln ; sængurnar, elgnm dún- og fiðurheld ver. ! ; Seljum æðardóns- og gæsadúnssængur — og kodda a1 ýmsnm stærðum. DÚN- OG FIÐURHREIN8DN Vatnsstíg 3. Síml 18740 (wmKwmxiMixawMlwmw hún treysti þér. Hún hefði orð- ið konan þín ef þú hefðir verið frjáls. En hana iangaði ekki til að vera ástmær þín. — Ég vil líka að hún sé kon- an mín, stundi Ben. — En ég vil hvorki lenda í hneykslismáli sjálfur né blanda henni í slíkt. Og Clodhilde hefur. þóst eiga mig síðan Harvey hætti við hana. Ég vissi að ég myndi aldrei sleppa auðveldlega. Alard leit á armbandsúr sitt. — Ég verð víst að fara. Fyrsti sjúklingurinn er þegar kominn. Hann lagði hönd sína á öxl Bens. — Reyndu að láta þér batna fljótt ég hef meira en nóg að gera með sjúklinga okkar beggja. En ég held að það sé rétt að Cherry verði farin þegar þú kem- ur aftur. Ég finn einhverja aðra. — Ég vil ekki að Cherry fari maður, öskraði Ben. — það er eina tækifærið sem ég hef til að liitta hana. Alard kinkaði kolli. — Ég veit hvernig þér líður. En við getum ekki unnið 3 saman. Þú mynd ir kannske missa stjórn á þér og þá fengi Clodhilde sönnunina sem hún er að leita að. — Ég lofa þér að það kemur ekki til þess flýtti Ben sér að segja. — Ég held ég hætti ekki á neitt, svaraði Alard. — Biessað- ur og góðan bata Ben. 6. KAFLI. 1. Joan varð mjög hrifin þegar Cherry sagði henni fréttirnar um kvöldið. Alard hafði skipað henni að segja sem flestum frá trúlof- un þeirra, En það var erfitt að segja Joan það. Joan las alltaf á milli setninganna. Cherry von- aðist til þess að hún spyrði ekki hvort hún elskaði Alard Lang. Því hverju átti hún að svara móður sinni? Fréttirnar komu Joan alveg á óvart og henni létti mjög. En hvað þetta gleður mig elskan, sagði hún og þrýsti Cherry að sér. — Og hvað þetta kemur mér á óvart. Þú minntist á það í gær að þú ætlaðir út að borða með Lang lækni en mig dreymdi ekki um. að hann myndi biðja þin. Og að þú segðir já! Af Skipholt 1. — Siml 16346. SÆNOyi Endurnýjum gömln sængrirnai Beljum dún- og fiðurhcld w, NÝJA FHTURHREINSUNIN Hverfisgötu 57A. Simi 16733 hverju hefur þú ekki komið me3 hann hingað. — Það kom mér á óvart líka, svaraði Cherry. — Satt að segja bað hann mín ekki fyrr en í morgun annars hefði ég sagt þér það fyrr. Hann er há- vaxinn, ljóshærður og óvenju- fallegur. Hann er líka mjög góður maður. — Hvennær fæ ég að sjá hann? spurði Joan. Cherry hugsaði málið. Hún hafði aldrei ætlað að koma með Alard hingað og kynna hann fyr- ir móður sinni. Alard hafði ekkl stungið upp á því heldur. En var það ekki eina eðlilega leiðin? .— Um næstu helgi. — Ég hlakka til að hitta hann, sagði Joan. Ó, andvarpaði hún, — þú veizt ekki hvað ég er fegin. Cherry kipptist við. — Fegin? En .... Hún þagn- aði. ' Joan brosti feimnislega til hennar. — Ég veit að það er asnalegt en ég óttaðist að þú værir hrifin af hinum lækninum sem þú vinnur fyrir — Ben Hall- man. Ég hélt að þú værir hrif- in af honum. Mikið er ég fegin að það var hinn læknirinn. — En þú hefur hitt Ben Hall- am, sagði Cherry. — Leizt: þér illa á hann? — Nei mér leizt vei & hann • ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 2. des. 1965 U i(j •■'li

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.