Alþýðublaðið - 02.12.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 02.12.1965, Blaðsíða 14
Konur loftskeytamanna. Munið Bylgjuíundinn í kvöld kl. 20,30 að Bárugötu 11. — Stjórnin. Æskulýðsfélaig Laugarnes- i feirkju. Fundur í kirkjukjallar anum í kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt ' ifiundarefni. Sr. Garðar Savarss. Mtnnlngarspjöld kveníélags Laugarnessóknar íóst ó eftirtöld um stöðum. Astu Jónsdóttur Laug amesvegi 43, slmi 32060 og Bóka búðinni Laugarnesvegi 52, simi 87560 og Guðmimdu Jónsdóttur Grœnuhlíð 3, slml 32573 og Sigríði Asmundsdóttur Hofteigi 19, slmi 84544. Fulltrúaráðs- fundur í Keflavík AÐALFUNDUR fuiltrúa- ráðs Alþýðuflokksfélaganna í Keflavík verður haldinn í kvöld klukkan 21 í Aðalveri. Fulltrúar eru beðnir að mæta stundvíslega. Stjórnin. Minningarspjöld félagsheimilis sjóðs Hjúkrunarfélags íslands eru til sölu hjá eftirtöldum forstöðu- konum:: Landspítalanum, Klepps spítalanum sjúkrahúsi Hvíta bands lns Heilsuvemdarstöðmni í Reykja | vík. t Hafnarfirði: hjá Elínu E. dag föstudag á skrifstofu Hjúkr Stefánsson Herjólfsgötu 10 og í ooooooooooooooo< 9 Blððburður ALÞÝÐUBLAÐIÐ vantar blaðhurðarfólk í nokkur hverfi í Reykjavík. Þar á meðal eru þrjú stór íbúðar hverfi. Blaðið beinir því hér til foreldra stálpaðra baraa, að þeir hlaupi nú undir bagga með blaðinu og leyfi börnum sínum að bera það út. Umrædd hverfi eru þessi: BRÆÐRABORGAR- STÍGUR LAUFÁSVEGUR LINDARGATA Auk þess vantar biaðburð arfólk á Seltjarnarnesi svo og í miðbæinn, Laugaveg og Hverfisgötu. ><><>00000000-C>000< ■oooooooooooooooooooooooooooooooo HjartaniS þakkir færi ég •ölliuan sean sýndu mér og fjölskyldu minni svo mikla vináttu á 70 ára afmæli mínu með heimsóknum, sikeytum, blómum og tböfðiniglegum igjöf um. Fyrir allt betta bið ég ykkur guðsblessunar. Lifið heil. Guðjón Jónsson Jaðri við Sundlaugarveg. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Eldur ó Akranesi Reykjavík GO. LAUST eftir klukkan 9,30 í igærkvöldi kom upp eldur í rétt inga og málningarverkstæði Guð laugs Helgasonar að Suðurgötu 117 á Akranesi. Slökkviliðið kom þegar á vettvang og var þá mik ill eldur uppi í húsinu. Tveir bíl ar voru þar inni, annar nýspraut aður og eyðilögðust þeir báðir. Verkstæðið stendur á baklóð milli tveggja verkamannabústaða, en þeir voru aldrei í neinni hættu. Enginn maður var inni þegar eldsins varð vart og ókunn ugt er um eldsupptök. Handritastofnun Framhald ar síðu 3. Vísindaleig textaútgáfa Skarðs árbókar, en það er ein gerð Landnámu, sett saman á 17 öld af Bimi Jónssyni á Skarðsá. kom út á veigum Handrrtaúbgáfunnar árið 1958. Dr. Ja'kob Benedikts- son sá um útgáfuna. Aðrar vís indalegar útgáfur, sem út komu 'hjá þeirri' istofnun, eru Dínus saga dramibíáta, isem Jónas Kristjáns- son isá urn og Viktors saga og Blávus, sem Jónas gaf einnig út Eítir áramót kemur út 'hjá Handritastofnunni Svarfdæla saga, útigefandi Jónas Kri'stj'áns- son Aðrar víisindaútgáfur sem eru í undirbúninigi eru Færeyinga saga. Árna biskups saga og Laur entiius isaga. Auk bess Ihe'fur Hand ritastoifnunin ákveðið að hefja útigáfu safns fornra rímna. Ætlast er til að það rímnasafn taki við af Riímnasafni Finns Jónssonar og nái ti-1 ársiiTS 1550. Áætlað er að verkið verði í fjórum eða fimm bindum. Aðalútsölu fyrir Handritastofn un íslands hefur Bókaútgáfa Menniingarsjóðs. Geta bóksalar og einistaiklinjgar snúið sér þang að til kaupa á bókunum. Kvæða isafn Jónasar Hallgrímssonar mun verða til sölu í flestum bóka verzlunum. Rédesía Framhald af 3. síðu beitt innanlands í Ródesíu. Wil- son svaraði því til að hann gæti ekki tryggt að svo yrði ekki. Áð- ur hafði hann upplýst að brezka stjórnin hefði boðið þeirri zam- bísku að senda henni eina sveit orrustuflugvéla af javelingerð og að aðstoðarsveitir úr flughernum verði sendar til Ndola, Lusaka og jafnvel til Livingstone. Beiðni K- unda Zambíuforseta um landher- sveitir, verður svo rædd á fund- um með forsetanum og Bottomley samveldismálaráðherra, sem kom til Lusaka í dag. Ennfremur sagði Wilson, að efnahagslegar refsiaðgerðir Breta á hendur Ródesíustjórn verði auknar. M. a. verði sett innflutn- ingsbann á asbest, kopar, járn, stál, maís, kjöt og aðrar matvör- ur. Þar með yrði bannaður inn- flutningar á yfir 90% af útflutn- ingsvörum Ródesíu til Bretlands, er nam um 70% áður en þessar síðustu ráðstafanir voru gerðar. Þá verður gripið til víðtækari efna bagsráðstafana og þó að gildandi viðskiptasamningum verði ekki sagt upp, verða þeir ekki fram- kvæmdir eins og nú standa sakir. Wilson undirstrikaði í yfirlýs- ingu sinni, að brezka stjórnin myndi grípa til hernaðaraðgerða við Kanlba-sHfluna ef bað r«vnd ist nauðsynlegt, en hún liggur á ródesísku landi. Hann sagði í því sambandi, að ekki yrði hægt að tala um stríðsaðgerðir i því sambandi, þar sem Ródesía væri 'hluti af Bretlandi. Hersveit sú úr flughernum, sem senda á til Ródesíu, var mynduð árið 1942, til þess að sjá um varnir flugvalla á Bretlandi. Hún taldi upphaflega 80 þús. menn, en á friðartímum hefur hún ver- ið takmörkuð við 19.000 hermenn og hefur þjónað á Kýpur, Kenya, Egyptalandi og Malaya. Höré árás Framhald 'af 1. síffu. að varðveita þjóðerni sitt. Nefndi hann mörg dæmi þess, að norræn- ir menn væri veikir fyrir erlend- um áhrifum og hefðu i sögunni unnvörpum glatað þjóðerni sínu. Þá réðist Sigurður á lands- menn fyrir lífsþægindagræðgi en sljóleika í þjóðernis- og menn- ingarmálum. Tíndi hann til dæmi þess, að allt væri metið sem við- skiptasamkeppni, og þætti mörg- um landsmönnum íslenzkt þjóð- erni og menning einskis virði, ef það gæti ekki staðizt erlenda sam- keppni. Enn réðist hann á ráða- menn íslenzka lýðveldisins fyrir að sjá illa fyrir sameiginlegum stofnunum og byggingum, sem væri tákn þjóðernis og menning- ar með betri þjóðum. Sigurður taldi, að hættu ís- lendingar að halda uppi menn- ingu sinni og rækta þjóðernið, en sameinuðust erlendri menn- ingu, mundi hæfileikafólk hverfa af landi burt, menningar- og at- vinnulífi hraka og landið verða að hversdagslegri verstöð á hjara ver- aldar, sem enginn ættl erindi. við, en menning sníkjumenning eingöngu. Hannes á i?®rplnu. Framhald af síðu 4. ganglimina á íþróttamönnunum okkar ágætu, sem fara land úr landi, drekka vín og daðra, og eru fínir hofmenn. OG NÚ EIGA að koma þrjú skip hlaðin bílum og ekki bílum, bara isveitamannajeppum. Þó blessuð krónan okkar sé komin á grafar bakkann, eða fógetarnir fjúki úr sætunum, gerir minna til. Eng inn tímir að gefa íslenzkum hundi bein, við betlum í austur og vest ur um lán og gjafir, og erum stór látir stríðsmenn í herförinni gegn hungrinu í heiminum." útvarpið Fimmtudagur 2. desember 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Á frívaktinini Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti fyrir sjómenn. 14.40 Yið, sem heima sitjirm. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síðdagisútvarp. 17.40 Þingfréttir — Tónleikar. 18.00 Segðu mér sögu Sigríður Gunnlaugsdóttir stjórnar þætti fyr ir yngistu hlustendurna. í tímanum les Stefán Sigurðsson framhaldssöguna „Litli bróðir og Stúfur“. 18.20 Veðurfreigiiir. 18.30 Tónleikar — Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Daglegt máil Ámi Böðvarsson flytur þáttinn. 20.05 Konur í alþjóðastarfi Dagskrá á vegum Mianningar- og friðarsam taka íslenzkra kvanna, í umsjá Drífu Viðar, Guðrúnar Guðvarðardóttir og Önnu Ólafs dóttur. Meðal ihöfunda að dagskrárefni1 Breoht, Éluard, Neruda oig Zweig. Lesarar: Ingibjörg Steplhensan, Vilborg Dagbjartsdóttur, Hrjört ur Piálisson og Þoiieifur Hauksson. 21.00 Einsöngur: Ivan Petroff bassasötogvari syngur tvö rúss nesk þjóðlög, „Milli Ihárra bakka“ og „Rís, bjarta sól“. 21.15 Bókaspjaill Rætt um Hrafnkels sögu Freysigoða. Njörður P. Njarðvík oand. mag. fær til viðræðna dr Sigurð Nordal prófessor og Óskar Halldórsson cand. mag. 21.45 „Flæmiskt Idyll” eftir Flor Alpaerts. 22.00 Minningar um Henrik Ibsen eftir Bergtjótu Ibsen. Gylfi Gröndal ritstjóri les -8). 22.30 Djassþáttur í umsjá Ólaifs Stephensans. 23.00 Bridgeþáttur Stefán Guðjóhnsen og Hjalti Elíasson flytja. 23.25 Dagsikriárfok. oooooooooooooooooooooooo Þökkum af alhug auðisýnda samúð og viniáttu við andlát og jarðarför Janusar Gíslasonar Krosseyrarvegi 5, Hafnarfirði. Innilegar þakkir til samstarfsfólks og viina, sem léttu honun* isjúkdómsleguna. Sérstaklega þökkum við istjórn Fiskveiðiihluta- félaígsins Vanusar Ihf. fyrir þann milkla Iheiður sem þeir sýnjdu minningu 'hins látna. Pálína Árnadóttir Dóra Pétursdóttir. Eiginkona mín. móðir okkar og tengdamóðir Lucinda Sigríður Möller verður jarðsungin frá Fossvcgiskirkju, laugardaginm 4. desember kl. 10,30 fJh. V5IR Eiríkur Sigurbergsson Árni Bergur Eiríksson Jóhanna Firíksdóttir Hull Richard Hull. 14 2. des. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.