Alþýðublaðið - 03.12.1965, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.12.1965, Blaðsíða 2
 eimsfréttir sidastlidna nótt > ★ LONDON: — Sveit brezkra orrustuþota af gerðinni Javel- N*a var send í gær til Zanibíu í samræmi við samininig, sem for- iseti iandsins, Kuanda, og Wilson forsætisiláiðherra Breta, urðu foáttir um í gær. Samtevæmt samningnum eiga brezkar 'her- Ci'eitir að vernda Zambíu í Rhodesíudeilunni cn ekki arabískar Ifcða afrískar. Zambía láskilur sér rétt til að fallast á tilboð, sem tvugsanleigt er að ifram komi !á fundi Afríkuríkja í Addis Aboba tim Ihernaðaraðstoð, dn þrír ihelztu flugvellir landsins verða und tr \brezkri stjórn. ★ SALÍSBURY: —. Rhodesíumenn hafa gert táeetlun um cyði ftetg'gingu Karaiba-orkuversins ef brezkar hersveitir sækja inn í totiodesíu, að því er góðar ilieimildir í Salisbuiy (hermdu í gær. ★ ADÐIS ABEBA: — Ráðherrar 35 Afríkulanda komu i gær ÍH Addis Abeba, þar sem þeir llialda fund fyrir luktum dyrum ttm iþað, hrernig fjarlægja megi istjórn Ian Smiths í Rhodesíu. •^að er ráðherranetfnd Elningarsamtaka Afríku (OAU), sem kem isaman til mikilvægasta fundar síns, og búizt er við að ráð Hi.eírarnir leggi drög að bemaðaraðlgerðum en lákveði að bíða á- ttokta láður en hafizt verði handa. Langflestir fulltrúanna ihafa (liermálasérfæðinga isér við hlið. ★ MOSKVU: — Brezkar Iheimildir ihermdu í Moskvu í gær. «að Rússar mundu ef til vill lendurskoða andstöðu sína gegn samn fctgi austurs og vesturs um toann'við útbreiðslu Ikjarnorkuvopna. Viðræður S tewarts utanríkisráðlierra við sovézka ráðamc in síð- ftistu þrjá daga benda itil fþess, að Rússar taki ekki lengur eins osveigjanlega afstöðu gegn slíkum samningi eins og þeir gerðu tiður en Stewart kom. ★ MOSKVU: — Stewart, utanríkisitáðherra Breta, bvatti • ttússa í sjónvarpsræðu í gær að taka þátt í því með Bretum að (boða til ráðstefnu ailra ianda, sem Vietnamdeildan varðar. Ste- )vart tsagði, að þessi ráðstefna yrði að koma á vopnahléi hið (fyrsta. ★ DJAXARTA: —• Indónesar munu innan skamms koma á iót sérstökum dómstólum, sem eiga að dæma þ!á menn, sem ★iðriðnir voru byltingartilraunina 30. september. Sukarno for- Áeti var í forsæti á fundi þeim þar isem Iþetta var ákvleðið. Sub ^ndrio utanríkisráðherra játaði í tfyrsta sinn í gær, að Kínverj fer 'heföu a.m.k. (haft samúð með byltin.garmönnum, og saigði Kínverjar mættu ekki skipta sér af innanríkismálum Indó- •lesíu. ★ NÝJU DELHI: — Indverska istjórnin hefur (átoveðið að ffrípa til róttækra ráðstafana vegna yfirvofandi hungursneyðar ébkum uppskerubrests, sem stafar af miklum þurrkum. Skömmt Wra verður fyrirskipuð í istórborgum. ★ JOHNSON CITY: — Johnson forseti hvatti í gær banda rísku þjóðina til að ieggja eins hart að sér heima fyrir í bajrátt 4uini Igegn hækkandi verðlagi og ibandarísku hermennirnir, sem tfórnuðu iífi sín.u í Vietnam. Forsetinn itelur, að Velmegunin nái tatgeru hámarki á næsta ári án verðbólgu. 7 læknar segjð upp SJÖ LÆKNAR VIÐ LANDS- SPÍTALANN hafa sagt upp starfi sínu og er hér um deildariækna að ræða. Sumir þeirra hafa boriö við of bágum launakjörum. Ef ekki tekst að ráða aðra í stáð inn, er liætt við að þaö vakta- kerfi, sem nú tíðkast á spítalari um, fari úr skorðum, og getur það að sjálfsögðu haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Samkvæmt uppiýsingum Gunn- laugs Snædal, formaður Læknafé laigs Reykjavíkur, stendur félagið ekki að ibaki þessum uppsögnum, ibeldur viðkomandi læfcnar sjálfir. Hann lét svo ummælt, að launin væru ekki eina ástæðan til þess, að svo margir læknar segðu upp starfi sínu, heldur væru vinnu ■skilyrði. á spítalanum mjög slæm, og ekki útlit fyrir að þau yrðu bætt 'á næstunni. Mdtmæla land- búnaðarverðinu MÁNUDAGINN 29. nóv. sl. var haldinn sámeiginlegur fundur í Félagi matvörukaupmanna og Fé- lagi kjötverziana. Formaður Félags matvörukaup- manna Guðni Þorgeirsson setti fundinn, og var Jón I. Bjarnason, fulltrúi, kosinn fundarstjóri en Eyjólfur Guðmundsson og Reynir Eyjólfsson kaupmenn, fundarritar ar. Á dagskrá voru tvö mál, verð- lagsmál landbúnaðarafurða og af- greiðslutími verzlana í Reykjavík og flutti framkvæmdastjóri sam- takanna Knútur Bruun, hdl. fram- söguerindi um bæði málin. Fundurinn samþykkti samliljóða eftirfarandi tillögu varðandi verð- Framhald á 14. síðu. FORSETAKOSNINGAR fara frain í Frakklandi. Tveir helztu andstæðingar de Gaulles eru þeir Francois Mitterand, sem vinstri menn og kommúnistar styðja og Jean Lecanuet, sem miðflokkarnir styðja. Hvorugur getui1 gert sér vonir um Sigur og áhuginn beinist að því hvað de Gaulle fær mikið fylgi. Myndin sýnir eitt af áróðursspjölduni Lecanuets. 5 4°]o kjósenda með de Gaulle PARÍS, 2. desember, (ntb-reuter). DE GAVLLE forseti tekur þátt í annarri umferð forsetakosning- anna, ef hann fær ekki minnzt 50 % atkvæða og verður endurkjör- inn í fyrstu umferð, sagði ritari hans, Jaques Bamel, i dag. Þar meö eyddi hann óvissunni um, hvort forsetinn mundi- draga sig í hlé, ef hann fengi ekki þann yfir- Hægri akstur í Svfþjóð 50% dýrari STOKKHOLMI, 2. desember (NTB). — Ríkisrifefnd 'sú, serii' sér um allan undirbúning að hægri handar-akstii,. sem tekin verður upp í Svíþjóð í septem 'ber 1967, staðl’ésti bpinberléga ‘ í dag, að kostnaðurinn sem . þessar þreytingar hefðu í .fftr tneð sér, yrði 50% meiri en gert var ráð fyrir þegar þingið sámþykkti breytingruna fyrir tveimur árum. ' Nefndin, sem er önmim kaf ín við skiþulagningu hinna víð . - tæku og erfiðu breytinga bar 'ektoi fram neina tillögu um, hvernig standa skulf straum af ikostnaðaraukanum. Nefndin tel ■ur nú, að breytingin muni toosta 600 aniiljónir sænskra króna þ e. um 4950 milljónir íslenzkra króna, em útreikning ar þeir, sem samþykki þings ins byggði á, igerðu ráð fyrir að kostnaðurinn riæmi 400 milljónum sænskra króna. Inngið samþykkti 1963, að ibifreiðaefgendur' skyldu sjálfir standa undir kostnaðinum við íbreytinguna í hægri handar akstur með iþví að gre'ða sér istakan bílaskatt. Þessi skattur er igreiddur í tfjögur ár og nem ur 20 sænskum krönum árlega fyrir vélhjól, 40 fyrir litla bíla og 75 krónur fyrir stærri bíla. Þetta iátti að tfæra 400 milljón króna tekjur. Einn möguleikinn til að afla þéirra 200 milljóná, sem þarf fil viðbóta, er aðHengja fjög urra ára timann i: sex ár. Bif reiðaeigendur byrjuðu að igreiða aukaskattimn 1964 og ef tekna fyrir viðbótarkostnaðin- ■um verður aflað á sama h'átt imá ibúast við að bifreiðaeigend ur igreiði skattinn til 1970. Annar möguleiki er sá, að tvö tfalda bílaskattinn. á þeim tveim ur árum, sem etftir eru af fjög urra áira tímanum. Það eru fyrst og fremst jþrír útlgjaidaliðir, sem verða falsvert hærri en uppbaflega Framh. á 14. síðu. CKX> OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO oooooooooooooooooooooooooooooooo gnæfandi stuöning i kosningunutn á sunnudaginn, sem hann hefur beðið kjósendur um. Samtímis tilkynnti fyrirtæki, sem hefur gert mjög áreiðanlegar skoðanakannanir fyrir kosningar og þjóðaratkvæðagreiðslur að síð ustu kannanir sýndu’ að forsetinn fengi 54% atkvæða, vinstri-fram- bjóðandinn Mitterand 23-24%, frambjóðandi miðflokkanna, Jean Lecanuet, 17% og þrír aðrir fram- bjóðendur 6% greiddra atkvæða. Einn af elztu andstæðingum for- setans. Jean Monnet, tilkynnti í dag, að hann styddi Lecanuet. —- Hann sagði, að þjóðernisstefna do Gaulles stuðlaði að endurvakn- ingu þjóðernisstefnunnar í Þýzka- landi. Monnet er einn helzti for- kólfur Evrópuhreyfingarinnar og Efnahagsbandalagsins. Sumir stuðningsmenn de Gaull-' es liafa stundum látið í Ijós von um, að fyrsta umferð kosninganna ráði ekki úrslitum, þar eð þá muni de Gaulie fá yfirgnæfandi meiri- hluta í síðari umferð. Sagt er, að margir kjósendur muni nota fyrri umferðina til að láta í ljós óánæpju sína með eitt eða annað í stefnu forsetans eri styðja hann i hinni síðari. g 2. des. 1965 - AIÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.