Alþýðublaðið - 05.12.1965, Page 1

Alþýðublaðið - 05.12.1965, Page 1
Sunnudagur 5. desember 1965 — 45. árg. — 277. tbl. — VERÐ 5 KR. oooooooooooooooooooooooooooooooo Nýjar klukkur í Ólafsvíkurkirkju Guðjón Sigurðsson vélsmiffur stendur hér viff klukkur þær 0 () sem hann hefur nýlega gefið Olafsvikurkirkju. Viff segjum X nánar frá þessari veglegu gjöf á blaffsíffu þrjú. Fær de Gaulle 50% atkvæða París, 4. des. (ntb-reuter). 28 milljónir franskra kjósenda slaka á i dag eftir hina stuttu en hörðu kosningabaráttu. Á morgun fara þeir á kjörstað til að kjósa forseta beinni kosningu og hefur það ekki gerzt í meira en öld. — Kosningabaráttunni láuk á mið- nætti, þegar öll forsetaefnin sex höfðu haldið lokaræður sínar í út- varpi. De Gaulle forseti sagði, að end- urkosning hans mundi efla hið í herstöð í Sðigon nýja lýðveldi og gera þeim mönn- ► um, sem hann hefði komið til á- hrifa, kleift að halda áfram því mikla starfi, sem þeir hefðu haf- ið. Jean Lecanuet, frambjóðandi miðflokkanna, sagði síðar, að ræða forsetans minnti á ræður, sem hvöttu til mótspymu í heimsstyrj- öldinni siðari. En kosningadagur- inn verður énginn minningardag- ur. Hann á að vera forleikur framtíðarinnar, sagði hann. Fáir efast um það, að de Gaulle fái fleiri atkvæði en hinir fram- bjóðendurnir fimm. En margir telja, að hann fái ekki hreinan meirihluta í fyrstu lotu. Ef hon- um tekst það ekki verður kosið ! milli hans og þess frambjóðanda, ! sem næstflest atkvæði fær, hinn 18. desember. Sennilega verður andstæðingur hans þá vinstri sinn inn Francois Mitterand, sem er studdur af sósíalistum og komm- únistum. Rannsóknastyrkir Fjórtán daga geim- í Gemini 7. Saigon, 4. desernber (NTB-Reuter) Hryöjuverkamenn Vietcong sprengdu bandaríska herstöð í Saigon í loft upp í nótt og að minnsta kosti 11 manns biðu bana og 110 særðust. Bandarískur for- mælandi segir, að tveir bandarísk- ir hermenn, einn vý-sjádenzkur hermaður og álta V'etnammenn hafi beðið bana, en 67 Bandaríkja- menn og rúmlega 50 Victuam- menn særzt. Það var sjö hæða bygging sem Vietcongmenn sprengdu og hluti liennar varð að einu eldhafi og Frh S 14. sIBu Nordisk Institut for Sjörett aug lýsir eftirfarandi styrki. 1) StyrkUj- fyrir lögfræðikand ídata frá Danmörku, Finnlandi, ís landi, Noregi og Svíþjóð, sem vilja leggja stund á rannsóknir við Nord isk Institutt for Sjörett, Oslóarhá skóla. Nemur styrkurinn nú 24. 500 norskum krónum á ári. Til gangurinn með styrknum er að gera styrkþeganum kleift að - stunda vísindalegar rannsóknir á sviði sjóréttar. 2) Styrkir fyrir lögfræðikandi data, sem vilja leggja stund á framhaldsnám í sjórétti. Umsækj andi skal tilgreina fyrirhugaða Framhald á 14. síSn ferð Kennedyhöfða, 4. des. (NTB-REUTER.). 1 Geimfararnir Frank Borman og James Lovell bjuggu sig í morgun undir 14 daga geimferð í Gemini 7, sem ráðgert var að skotið yrði út í geiminn kl. 18,30 að íslenzk■ ■um tíma í dag. í nótt birti til á Kennedyhöfða og menn óttuðust ekki lengur að rigning yrði til þess að fresta yrði geimferðinni. Geimfararnir, sem báðir eru 37 ára, eiga að setja met í geimferð- um og verða sex dögum lengur í geimnum en nokkur annar geira fari til þessa. Þá eiga þeir að leggja fari sínu upp að öðru geim Framhald á 14. síðu. Hver fjölskylda kaupir 8 íslenzkar bækur Nærri mun láta aff íslendingar kaupi um 300 þúsund nýjar bæk ur íslenzkar á hverju einasta ári en sala eldri bóka er áætluff um 50 þúsund eintök á ári. Samkvæmt þessum áætlunum kaupir hver ís- lcnzk meffaifjölskylda um 8 íslenzk ar bækur á ári. Mikiff er flutt inn af erlendum bók um og tímaritmu og er sennilegt taliff aff af tímaritum kaupi ís lendingar 1,8 tii 2 mlljónir ein taka á ári. Þessar upplýsingar er aff finna í athýglisvcrffri grein í síffasta Félagsbréfi Almenna bóka félagsins. Þar segir meffal annars: Talið er( að árlega komi á ís- lenzkan bókamarkað um 250—300 bækur auk námsbóka. Er þar um hinar margvíslegustu bækur að ræða og er sala þeirra mjög mis- j jöfn. Ef til vili frá um 100 ein ! tök upp í 4000—5000 í einstaka tilfellum. Að meðaltali má gera I ráð fyrir, að sala einstakra bóka sé ekki yfir 1000—1200 eintök fyrsta árið. Lætur því nærri, að árlega kaupi ísendingar um 300. 000 nýútkomnar íslenzkar bækur. En sala eldri bóka er tiltölulega mjög lítil og fer vart fram úr 50.000 eintökum á ári. Ef þessar ágizkanir eru réttar, kaupir hver meðalfjölskylda um 8 íslenzkar bækur á ári. Framhald á 14. síðu. Vísindamenn sjást hér vera aff koma geimskipinu fyrir og eru að Láta þaff síga ofan á trjónu eldflaugarinjnar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.