Alþýðublaðið - 05.12.1965, Síða 7

Alþýðublaðið - 05.12.1965, Síða 7
Jólasveinninn í Vesturveri Þarna eru nú rekin þrjú stærstu happdrætti landsins og sjö sér- verzlanir. Þau fyrirtæki, sem rekin eru í Vetsurveri í dag eru: Bókab. Lár usar Blöndal, Sælgætis- og tóbaks verzlunin ABC, Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Blómabúðin Rósin, Leikfanga- og búsáhalda- verzlunin Hamborg, Herrafata- verzlunin, Herrabúðin, Happ- drætti DAS, Happdrætti SÍBS og Happdrætti Háskóla íslands. BARNASKEMMTUN verður á sunnudaginn í gluggum Vesturvers í Aðalstræti og verða haldnar þar skemmtanir á hverjum sunnudegi fram að jólum. Sérstaklega verð- ur vandað til gluggaskemmtan- anna að þessu sinni í tilefni þess að 10 ár eru liðin frá stofnun Vesturvers en barnaskemmtanirn- ar hafa verið haldnar á hverju ári frá því að fyrirtækið tók til starfa, og hafa verið sóttar af þúsundum barna og fullorðinna hverju sinni. Skemmtanirnar hefj- ast klukkan hálf fimm hverju sinni. Vesturver er fyrsta fyrirtækið hér á landi sem rekið er með því fyrirkomulagi að reka margar sér- Verzlanir í sama húsnæðinu, þann- ig að viðskiptavinir geta gert fjöl- breyttustu innkaup undir sama þaki. Hver deild í Vesturveri er sjálfstætt fyrirtæki og rekin und- ir sínu nafni en sameiginlega heita öll fyrirtækin Vesturver. — xx>ooooooooooooooooooooooooooooo< Bifreiðaeigendur sprautum og réttum FI.iót afgreiðsla Bifreiðaverkstæðið Vesturás hf. Síðumúla 15B. Síml 3574P. MIRAP ALUMPAPPÍR Nauðsynlegur í hverju eldhúsi HEILDSÖLUBIRGÐIR KRÍSTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ HF. SÍMI 2-41-20 ÓOOOOOOOVOVOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÖ m> ANDLITS IFINBAR Nýtt, auSvelt og áhrifarikt atfinga* kerfi, byggt á lackniifrætsilegum rann- aóknum, til a8 eySa hrukkum, offifir og undirhöku og styrkja vöSva og húS i andliti og hálti. Æflngarnar eru sýndar meö myncf- um ( bókinni, tem nú er notuð af miil- júnum manna og kvenna um alltn heim, með gúðum árangri. Aðeins örfáar krónur og 5 mínúfur i dag koma útlitinu í lag og auka ánwgjunt. REYNID SJALF HANDBÓKA-ÚTGÁFAN PO Box 549. Sími 17876 IINKER Halla Guðmundsdóttir ÍSLENZK UsÆml ÆVINTÝRA BRÚÐUR ÍSLENZK Víðförlasta kona, sem ó Islctndí hefur fœðzt, segir frá feríSum sínum , , um hirtn sfóra heim. Halla segir frá heillandi sföSum og hryllilegum, ÆVINIYRABRUÐUR ocj bregður upp myndum af andstœðum, sem víða er að finna, en # x. .. , ekki er öllum gefið að sjá. teroasaga HOim LinKer j-ja||-a Linker segir meðal annars frá ferð til Iquitos í Perú, — frá heimsókn til borgar friðarins, La Páz í Bóiivíu, — frá ferð ofan í mörg þusund fefa djúpa gullnámu í Suður-Afríku, — frá safari- leiðangri í Portúgölsku Áustur-Afríkú, ~ frá Taj Mahal, fegursta grafhýsi veraldar, — frá húsbáti. f Kösmír, — frá heimsókn til Haile Selassie keisara, og frá sandstorníi í Timbúktú, staðnum, sem mörg- um finnst jafnast á við heimsenda. 5. K U G U S J Á Þetta er fróðíeg bók og faguríega myndskreytt, — bók, sem ferðalangqr trturtu fagna. Bótagreiðslur almannatrygginga í Reykjavík Bótagreiðslur hefjast í desember sem hér segir: ELLILÍFEYRIR mánudaginn G. desentber. ÖRORKULÍFEYRIR miðvikudaginn 8. deeniber. AÐRAR BÆTUR, ÞÓ EKKI FJÖLSKYL ÐUBÆTUR fimmtudaginn 9. desember. FJÖLSKYX.DUBÆTUR greiðast þannig: MÁNUDAGINN 13. dcsember hefjast greiðslur með 2 BÖRNUM OG FLEIRI í fjölskyldu. FIMMTUDAGINN 16. desember hefjast greiðslur með 1 OG 2 BÖRNUM í fjölskyldu. Athygli skal vakin á því, að Á MÁNUDÖGUM er afgreiðslan opin til kl. 4 síðdegis og auk þess verða greiddar allar tegundir bóta til KL. 3 SÍÐDEGIS FIMMTUDAGINN 16. desember og LAUGARDAGINN 18. desember. Tryggiíigastofnun ríkísins. Flugeldar Flugeldar 40 tegundir fyrirliggjandi. Verð mjög hagstætt. — Pantið meðan úrvalið er nóg. Heildsalan Vitastíg 8. - Sími 16205. Skraufeldar Blys ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5. des. 1965. T «

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.