Alþýðublaðið - 05.12.1965, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 05.12.1965, Blaðsíða 13
ÍÆMRBÍ Sími 50184. Barabara Mynd wn heitar ástríður og villta náttúru. Sagan hefur komið út á ís lenzku. Harriet Andersson Sýnd kl. 9. Sælueyjan Danska gamairniyndin vinsæla sem var sýnd í 62 vibur á sama kvikmyndaiiúisiíttu í HeHsmgfors. DET TOSSEDE FARADIS cfter OLE JUUL's Succesroman Sýnd Ikl. 7 Allra síðasta sinn. ÓGNVALDUR UNDIRHEIMA Sýnd kl. 5 EILDFÆRIN Ævintýramynd eftir H.C. Ander- sen. Sýnd kl. 3. Síml 50249 Sól í líásuðri Viðfræg brezik mynd frá Barik er fjailar um atburðT'á Kýpur árið 1950. Myndin er þrungin spennu frá upphafi til enda. Dirk Bogarde George Chakiris Susan Strasberg Sýnd kl. 7 og 9, Bönnuð innam 16 ára. LÍF OG FJÖR í SJÓHERNUM Bíáiðskemimtileg ensk gaman mynd í Simemascope og Mtum. Kenneth More Jean O.Brien Llóyd Nolan Sýnd kl. 5. TARZAN OG TÝNDI LEIÐANG URINN Sýnd kl. 3. hann sagði svo margt andstyggi legt við mig. — Slæm samvizka, sagði'Don. — Ég veit það. Hún andvarp aði. Hann var alltaf að reyna að réttlæta sjálfan sig. — Ertu ekki hamingjusamari núna þegar hann er farinn mamma, spurði Don. Hún hristi höfuðið. — Nei, ég er ekki hamingjusöm. Ég sakna hans mjög mikið. Ég skoða allar myndirnar hugsa um allt sem við áttum sameiginlegt. Hann var mjög góður við mig þegar ég átti ykkur. Mér leið illa þá og ég var geðstirð. — Eins og hann var við þig rétt áður en hann fór að heim an. minnti Don hana á. Ég held að hann hafi ekki verið ham ingjusamur. Hamingjusamur maður særir ekki konu sem hann hefur búið með í mörg ár jafn vel þótt hann verði ástfanginn af ánnarri. Það gerði hann vegna þess að hann var taugaveikað ur af óhamingjusemi og óvissu. Hún leit örvæntingarfuH á hann. — En hvað á ég að gera Don? Ég er búin að stefna þeim fyrir skilnaðarrétti. — Þú getur ekkert gert, sagði Don hugsandi. — Myndirðu taka við honum aftur ef hún sleppti honum? Hún hló lágt — Ég gæti ekki gert neitt annað. Ég elska hann svo heitt. Don kinkaði kolli og klappaði á hönd hennar. Svo rétti hann úr sér. — Ég verð víst að ljúka því af að segja Joy þetta. — Segja henni hvað? spurði Joan áhyggjufull. — Það er víst rétt að ég segi þér það fyrst mamma. Ég elska aðra stúlku. Ég hef elskað hana lengi. Við vorum saman í háskól anum, bæði í sömu deild. Hún er lagleg stúlka með koparrautt hár og stór grágræn augu. Hún vann fyrir sér meðan hún var í háskólanum. Ég var heima hjá henni. Hetfur þá Joy Fenton aldrei verið til? Hann hfisti höfuðið og hló. — Joy fann ég upp. En ég vildi ekki særa Poy með því að segja henni hevrt ég væri að fara fyrr en ég var viss. Joan leit áhyggjufull á hann — Ertu viss núna — alveg viss Don? — Jafn viss og að ég veit að ég er að tala við þig, sagði hann. En hann bjóst ekki við því að það yrði auðvelt að segja henni fréttirnar. Honum þótti enn það 32 vænt um Joy að hann vildi ekki særa hana og samt varð hann atS segja henni frá Carmen. Svo myndi Carmen koma og búa hjá þeim eftir viku meðan hún væri að svipast um eftir herbergi og vinnu. Joy sat í rólusætinu á svölun um„ Tunglið var kömið upp og stjörnurnar blikuðu á himninum. — Joy, sagði Don. — Ó Don. Hún hljóp til hans og tók utan um hann.— Ó Don sagði hún aftur. — Mikið er ég fegin að sjá þig aftur. Hún kyssti hann. Hann gat ekki komist hjá kossinum. Hann stóð stífur í faðmi hennar og endurgalt ekki kossinn. MWB»BWW<»»»t/>WWHWt«'W*'<*M<W*| SÆNGUR REST-BEZT-koddar Endurnýjum gómlu sængurnar, eigum dún- og fiðurheld ver. Seljum æfflardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. DÚN-OG FDDURHREINSUN Vatnsstíg 3. Síml 18740 — Hvað er að Don.? spurði hún. — Þú ert svo kuldalegur. Hef ég gert þér eitthvað? En hvað gæti ég hafa gert? Við höf um ekki sézt í viku. Þú skrifaðir mér ekki einu sinni. Það var illa gert af þér Don. Ég hef beðið bréfs frá þér með óþreyju á hverjum degi. — Getum við ekki setzt niður g talað saman? spurði Don. — Ég þarf að segja þér dálitið. Hún kipptist til. — Hvað ætlarðu að segja mér Don? Er ekki það sama á milli okkar og hefur Verið undanfar in þrjú ár? — Við skulum setjast niður, endurtók hann. Hún hikaði. — Gott og vel. Hún settist í hornið á sófanum sem stóð á svölunum og benti honum að setjast við hlið sér. — Það getur varla verið hræðilegt Don. Þú hefur bara verið í eina viku í burtu: — Ég fór ekki til Joe Fentons sagði hann. — Það var lygi Joe Það ég bezt veit var enginn Joe Fenton til>nema í huga mínum. Hún starði á hann, andlit henn ar var náhvítt í skini tunglsins — Hvert fórstu Don? — Ég fór heim til Carmen Pringle. Hún var fljót að skilja þýð ingu orða ha(ns. — Hver er Carmen Pringle? — Hún var með mér í háskól anum, sagði hann. Hún var í sömu deild og ég. En ég kynnt ist henni fyrst fyrir alvöru síð- astliðið ár. — Er það hennar vegna sem þú varst að vinna á kvöldin? spurði hún. Hann kinkaði kolli. — Sum part. Carmen var á kvöldnám skeiðinu. Ég þurfti líka að vinna sjálfur. — En hvað um það þó hún hafi verið í háskólanum með þér Don? Ég hef beðið þín hérna og verið til reiðu hvenær sem þú vildir hafa mig. Við höfum ver ið saman allar helgar. — Ég veit það, sagði hann. — Það er mjög erfitt fyrir mig að segja þér þetta. Mér þykir mjög vænt um þig Joy. — Aðeins vænt um mig? Hún FATA VIÐGERDIR Setjum skinn á jakka 1 auk annarra fata- vlðgerSa. Sanngjarnt rerS. EFNAÚWG AU5TURO/SÍ.JA Skipholt 1. — Siml 16346. SÆNQUI Endurnýjum gftmlu sængurnu Seljum dún- og fiðurheld T«r, NÝJA FIÐURHREINSUNIN Hverfisgötu 57A. Sfmi 1«7S1 talaði móðursýkislega. — En ég hélt að þú myndir kvænast mér. það bjuggust allir við því — for eldrar mínir og foreldrar þínir. Ég hef verið að búa mig undir hjónabandið, ég er búin a8 kaupa mér sængurföt og hand klæði og allt. Hún var farin aS gráta og tárin runnu riiður kinn ar hennar. — Ég hef aldrei beðið þín Joy sagði Don. — Ég er hræddur um að þú og allir aðrir hafi búizt við því sem ekki var. — En ég elska þig, kjökraði Jy. Ég get ekki misst þig. Hvað ertu að reyna að segja mér? Ertu að reyna að telja mér trú um að þú elskir þessa Carmen Pringle? , — Einmitt sagði hann. — Ég elska Carmen, Joy En mér finnlt afar leitt að hafa sært þig svoira djúpt. 1 — En þú ætlar þó ekki að kvænast henni? Það getur ekki' verið svo alvarlegt Don. Ó Don! taktu mig i faðm þinn og segðu; mér að þetta sé ekki satt. Hann klappaði á öxl hennarJ Hann gerði sitt bezta til að róa; hana. Honum leið illa. Hann hefði aldrei hatað sjálfan sig svo mjög. En hvað gat hann gert? Ekki gat hann hætt við Carmen og eyðilagt ást þeirra. Þegar hann elskaði Carmen svo heitt ALÞÝÐUBLAÐIÐ ¦¦ ' 5. des. 1965 J,3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.