Alþýðublaðið - 07.12.1965, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 07.12.1965, Blaðsíða 9
ÁMUNDAN? gilding eldri prófa hreinlega hnefahögg í andlitið. Þar með er nokkurn veginn loku skotið fyrir, að almennt sé unnt að ljúka prófi fyrir fjölskyldufólk, nema rýmri efnahagur en handbjörg komi tii. Auk þess er ógilding prófs, sem lokið er, furðulegri en svo, að orða verði bundizt. Hvernig má það vera, að unnt sé með því- líkum tilburðum, að ógilda sann- aða kunnáttu, sem aflað hefur verið? Hvorki hinn virðulegi há- skóli né nokkur annar hefur efni á að standa að slíkri firru, sé ætlunin að taka eigi stofnunina alvarlega. Framhaldsskólarnir, sem ætlað er að njóta starfskrafta B. A. manna öðrum fremur, hljóta að horfa með miklum ugg á alla til- burði til að torvelda námsupp- eldi B. A. nemenda, enda er kennaraskorturinn sívaxandi un la í Rey’'***víkurhöfn 3áta, (trillubáta og minni jja í höfninni í reiðileysi, a er liggja úti í Örfirsey að flytja þá í burtu fyrir srður þetta gert á kostnað a án frekari tilkynninga. (fejávík, 4. des 1965. jórinn í Reykjavík, vandamál, sem full þörf er að snúast rösklega við. Verður ekki annað séð en ofan- nefnd ákvörðun háskólans rýri stórlega vonir um úrbætur. En þó hafa atburðir síðustu daga fyrst kastað tólfunum. Uppkvaðning síðasta kjaradóms gerir, í bili, að alls engu vonir um að nokkur maður leggi út á brautina að B. A. prófi, til þess að hefja svo kennslu að því loknu. Sem kunnugt er kvað kjaradómur svo á, að kennarar við framhaldsskóla, sem að þessu hafa verið í 16. launaflokki, fær- ist í 17. launaflokk. Hér skal síð- ur en svo deilt á þá ráðstöfun, enda er skólunum full þörf á að starfslið þeirra sé launað lægst svo, og þótt betur væri. En svo er látið staðar numið. Þannig hefur kennari með full- konmu B. A. prófi og uppeldis- Látið okkur stilla og herða app nýju bifréiðina! 8ÍLASK0ÐUN Skúlag'tu 34. Sími 13-100. Látið olíkur ryðverja og hljóðeinangra bifreiðina með TECTYLÍ fræðiprófi aðeins rétt til 18. launa flokks. Hér er aftur vegið i þann knérunn er sízt skyldi. Þessi úr- skurður kjaradóms eí purkunar- laust banatilræði við B. A. nám- ið, sem undirbúning undir kennslu störf, og því miður sennilega meira en það. Hann er rothögg. Hvaða óvitlaus maður er líklegur til að leggja á sig 4 — 5 ára nám, til þess að bera svo ekki meira úr býtum en nokkur hundruð krónur á mánuði framar þeim, sem stundar kennslu við sömu stofnun, án þess að hafa numið meira en t d. til stúdentsprófs? Spyr sá, sem ekki veit. Enn er ekki kunnugt um við- brögð kennarastéttarinnár við þessu eindæma gerræði. En naumast er henni láandi þótt til tíðinda dragi af hennar aðgerð- um. Vissulega skiþtir miklu, að tryggilega verði á málum haldið og hvergi rasað fyrir ráð fram. En öllum má ljóst vera, að stéttin getur ekki unað við núverandi á- stand. Skiptir hér engu máli þótt nokkur, jafnvel allstór hópur hafi fengið nokkra rétting. Samstaða er stéttinni nú meiri nauðsyn en oftast áður, þar eð sýnt er, að hún getur hlotið fleiri áföll en jafnvel prðið er, þegar óhappa- menn eiga um hennar mál að fjalla. Dökka bliku hefur dregið upp á framtíðarhimin framhaldsskól- anna um möguleika til öflunar vel menntaðs starfsliðs og er ekki sýnt hvernig bitið verður úr þeirri nál. En því er þetta mál reifað hér stuttlega, að, það er sannfæring mín, að skjótra úr- ræða þurfi við til að firra ó- fremdarástandi. Kópavogi, 3. des. 1965. Oddur A. Sigurjánsson. ÍTALSKAR SLÆÐUR OG SLÆÐUKAPPAR REQNHLlFABÚÐIN Laugavegi 11. SPÓNN-SPÓNN Nýkomið: Teakspónn Eikarspónn Almspónn Brennispónn Afromasiaspónn Palisanderspónn Mahognispónn (bakspónn). ^SSn [ 24455í 1. flokks vörur Hagstætt verð. I$naðarmenn Handbók byggingamanna 1966 er komin út. Fæst í bók§- og ritfangaversdunum og á skrifstofum sambandsfélaganna. Upplag mjög takmarkað. Trj'ggið ykkur því eintak í tíma. SAMBAND BYGGINGAMANNA SÍMI 2-28-56. 2ja - 3ja herb. íbúð óskast til leigu Reglusemi og góð umgengni. Upplýsingar í síma 12851, í kvöld og annað kvöld frá ki. 6. Trésmiðir , Byggingamenn Handbók bygginga- manna1966 veitir ykkur margskonar félagslegar og faglegar upp- lýsingar, sem öllum bylggingamönnum og öðrum eru nauðsvnlegar. Látið ekki happ úr hendi sleppa, tryggið ykkur ein- tak í tíma, á skrifstofu félagsins.- '*>és.míðafélag Reykjavfkur. Elli- og ekknasfyrkir Umscknir um styrk úr elli og ekknastyrktarsjóði Trésmíðafélags Reykjavíkur, þurfa að berast skrifstofu félagsins fyrir 12. þ.m. í umsókn þarf að greina frá, stærð fiölskyldu, éfnahag og öðrum heimilisaðstæðum. Stjórnin. Áskriftasíminn er 14900 ALÞÝÐUBLAÐíÐ - 7. des. 1965 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.