Alþýðublaðið - 07.12.1965, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 07.12.1965, Blaðsíða 13
3ÆjHbíP —• Síml 50184. Barabara Mynd um .heitar ástríður og villta náttúru. Sagan hefur komið út á ís lenzku. Harriet Andersson Sýnd kl. 9. Síðasta sinn ÓGNVALDUR UNDIRHEIMA spennandi amerísk kvikmynd. Sýnd kl. 7. Bönnuð' börnum, 'iml 50249 Sól í Siásuðri Viðfræg brezk mynd frá Ranik er fjallar um atburði á Kýpur árið 1950. Mynd;n er þrungin spennu frá upphafi til enda. Dirk Bogarde George Chakiris Susan Strasberg Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innain, 16 ára LÍF OG FJÖR í SJÓHERNUM Bdáðskemmtileg .ensik gaman mynd í Sinemascope og 'itum. Kenneth More Jean O.Brien Lloyd Nolan Sýnd kl. 5. HjólbarðaviSgerðir OPEÐ ALLA DAGA (LÍltA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) PRA KL. 8 TIL 22. Gúnunívinnustofan hi. Skipholti 35, ReyklavOc. Simar: 31055, verkstæíiS, 30688, r.krlfstofaa. FATA VIDGERÐIR Setjum skinn á jakka auk annarra fata- viðgerða. Sanngjarnt verð. gat hann ekki látist elska Joy. — Ég er Þér mjög þakkátur fyrir vináttu okkar, sagði hann — Ég var feiminn og klossaður. Þú býggðir upp sjálfstraust mitt og hjálpaðir mér. Ég mun aldrei gleyma þér. — Ég mun aldrei gleyma þér heldur, sagði liún. — En getum við ekki haldið áfram að vera vinir? spurði hún svo og greip í síðasta hálmstráið sem henni bauðst. — Þú segir að þú ætlir ekki að kvænast þessari Carmen Pringe a.m.k. ekki strax. Ég get ekki misst þig Don. Við skulum halda áfram að hittast eins og vinir ef þú vilt en segðu ekki að þú viljir ekki sjá mig framar. Ég gæti ekki afborið það. Ég-ég myndi fremja sjálfsmorð. — Segðu þetta ekki Joy, hann var ákveðinn en blíður. — Ég hef sagt þér sannleikann. Ég vil vera vinur þinn ef þú vilt það. En ég vil hafa allt á hreinu. — Já, já, við skulum vera vin ir Don, sagði hún æst. — Þú kem ur hingað eins og þú varst van- ur. Við skulum tala saman og ganga saman um ströndina. Ég skal ekki segja mömmu orð af því sem þú hefur sagt mér. Hún myndi segja mér að ég mætti aldrei hitta þig aftur. Pabbi og hún eru svo hræðilega gamal dags. Svo spurði liún eftir smáþögn. — Hefurðu sagt Joan þetta? Hann kinkaðf kolli. — Já, Carmen kemur eftir viku í at vinnuleit. Joy kipptist tii eins og hún hefði verið stungin. — Kemúr hún til að húa hjá þér? — Hjá okkur mömmu. — Ég vil hitta hana. Lofaðu mér því að koma með hana hing að strax og hún kemur Don. Ja, ég — Hann leit undrandi á hana — ég hefði ekki húizt við að þú vildir liitta hana Joy . — Ég geri það, sagði Joy. — Við getum verið vinir öll þrjú. Á meðan þú útilokar mig ekki al veg Don, getum við verið vinir, stórkosUega góðir vinir. Hún fór að hlægja og augnabliíci síðar grét hún með ekka svo djúpum að grannur líkami hennar skalf. Móðir hennar, Edith Weston lagleg, feitlagin með gránandi hárið í hnút í hnakkanum kom þjótandi út úr húsinu. — Hvað gengur á? Af hverju er Joy að gráta? — Það er ekkert mamma, sagði Joy. — Ekkert farðu inn. Frú Weston réðst að Don. — Hvað hefurðu sagt við dóttur mína? 32 — Svaraðu ekki Don, sagði Joy kjöklrandi. — Farðu inn mamma. Þetta er okkar Don á milli. Frú Weston hikaði, snérist svo á hæl og lét þau ein eftir á svölunum. — Af liverju vildirðu ekki að ég segði móður þinni það? spurði Don. — Af því að ég vil ekki við urkenna það sem staðreynd að þú ætlir ekki að kvænast mér Don. — eftir öll þessi ár. Stúlk an skiptir ekki máli. Þegar þú sérð okkur saman veiztu að þú elskar mig. — Joy vina mín. þetta er í SÆNGUR REST-BEZT-koddar ! ! ! Endurnýjum gömln I ; sængurnar, eigiun ! dún- og fiðurheld ver. ! ; Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum ; stærðum. DÚN- OG FDÖURHREINSUN Vatnsstíg 3. Sími 18740 myndun. Hann var áhyggjufull ur. — Ég vil hætta á það, sagði hún. — Vilt þú ekki leyfa mér að hætta á það? Ég gæti ekki afborið að missa þig. Þú lofaðir að vera vinur minn Don. — Ég skal vera vinur þinn ef þú vilt það Joy. Mér þykir mjög vænt um þig en ég elska Car men. — Það er bæði hægt að verða ástfanginn og hætta því, sagði hún. — Ég hef ekki verið nægi lega kröfuhörð Don. Ég hefði átt að heimta að þú trúlofaðist mér. Flestar stúlkur hefðu gert það eftir að hafa verið með karl- manni stanzlaust í þrjú ár. — Ég veit að ég hef komið illa fram Joy, sagði hann — Ég átti að segja þér frá Carmen fyr ir löngu. Ég er víst veiklundað ur. En ég vildi ekki særa þig. — Þér virðist vera sama þó þú særir mig núna, sagði hún bitur. — Ást mín á Carmen er of sterk tii að ég geti falið hana lengur. Auk þess er það bezt að þú vitir allt um okkur áður en hún kemur til að búa hér. — Er Joan sama þó hún hafi ókunnuga stúlku á hemilinu? — Mamma varð mjög undrandi en þegar ég sagði henni hve miklu máli þetta skipti sam þykkti hún það. — Að ég skildi halda að hún væri vinur minn, sagði Joy bit ur. — Þú veizt hvað ég á fáa vini Don. Ég hef ekki litið á ann an mann síðan ég fór að vera með þér. Og það eru ekki marg ar stúlkur á mínum aldrl hérna. Auk þess þoli ég ekki stúlkur — ég hef alltaf viljað vera með þér einum. Hann gat aðeins sagt: — Mér þykir fyrir þessu og hataði sjálf an sig enn meira. En hann gat ekki hætt við Carmen ást þeirra var meiri en svo að hann gæti misst hana. 4. Cherry beið eftir Alard þegar liann kom. Iíann kom í tveggja sæta MG sportbílnum sínum. Hann var ekki ólíkur sporthíln um sem Don átti en hann var helmingi dýrari. Bæði Don cf; . A‘JSTuifa9U^ Skipliolt 1. — Sfml 16346. IÆNGU1 Endurnýjum gömln sængnmu Seljum dún- og fiðurheld ter. NÝJA IIDURHREINSUNHí Hverfisgötu 57A. Sfml 167S1 Alard elskuðu bíla og þeim mundi án efa koma vel saman. Þegar þau nálguðust - húsið spurði hann. — Hvað segirðu um einn koss til að varðveita blekk inguna? — Allt í lagi, sagði hún og fam\ varir hans strjúkast við sínar. — Hvenær ferðu í ferðalagið? — Á föstudaginn. — Ben kemur í vinnuna á mánudaginn. Ég sá stúlkuna eft ir að bú fórst í gær. Hún heit ir ungfrú Stedman. Það getur verið að hún vilji koma í þinn stað. — Mér finnst afar leitt að vera að yfirgefa þig. — Þig eða okkur? spurði hann glottandi. — Eintala eða fleir tala? — Ykkur háða, svaraði liún. — Þú heldur þó ekki að ég hafl þegar gleymt Ben? — Elskarðu hann í alvöru? spurði hann lágt. Hún kinkaði kolli.. — Ég elska liann enn. Ef hann vildi hætta á að kvænast mér kærði ég mig kollótta um öll hneyksli. Hann kinkaði kolli. — Mér hefur skilist það. En myndi hanrt kæra sig um það. Ég veit a8 hann elskar þig á sinn hátt en ég lield að hann ætli ekki að kvænast þér Cherry.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.