Alþýðublaðið - 10.12.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.12.1965, Blaðsíða 1
FSstlidagur 10. rtesember 1965 - 49. ár£. - 281. tnl. - VERO 5 KR. Ánægja meÖ kaup Skarðsbókar í Danmörku, en Starcke vill verðleggja handrítín Reykjavik, OÓ Danskir vinir okkar og íslend- ingar í Danmörku eru ákaflega ánægðir yfir að Skarðsbók var lceypt til íslands, og telja að það hafi mikla og góða þýðingu fyrir telja að það sem gerst hefur sagði Gunnar Thoroddsen am- feassador í Danmörku ,í viðtali við Alþýðublaðið í gær. Dönsku blöð- in skýrðu á hlutlausan hátt frá því að íslenzku bankarnir hefðu keypt handritið og gefið það ís- lenzku þjóðinni. Aðeins einn mað- ur hefur reynt að nota þetta mál til að hafa neikvæð áhrif á af- hendingu handritanna' til íslands. Viggo Starcke, fyrrverandi ráð- herra. skrifar grein i Berlinske Tidende í gær og er þar við sitt gamla heygarðshorn. En hann hef- ur lengi verið einn af hörðustu andstæðingum þess að íslending- Framhaldá 14. síðu. ikojan lætur af embætti forseta mætast á sunnudag Hosuton, 9. desember (NTB-Reuter) Bandarísk geimrannsóknaryfir- völd fyrirskipuðu í dag undirbún- -ing að geimskoti geimfarsins „Gemini-6" með Walter Sehirra og Thomas Stafford innanborðs á sunnudaginn. Geimfarinu verður jskotið frá Kennedyhöfða kl. 14 að íslenzkum tíma. Undirbúningur- inn er sólarhring á undan áætlun. „Gemini-6" og „Gemini-7", sem þegar hefur verið skotið á loft, eiga að mætast í geimnum, og Framhald á 14. síðu. Moskvu, 9. 12. (NTB-Reuter.) Anastas Mikojan baðst í dag lausnar frá embætti forseta Sov étríkjanna og öðrum kunnum sov ézkum leiðtoga, Alexander Sjeljep in var vikið úr embætti varafor sætisráðherra og embætti for- manns þjóðareftirlitsnefndarinnar í hreinsun, sem bendir til þess að völd Leonid Bresnjevs fari vaxandi í Kreml. Mikojan baðst lausnar sökum heilsubrests og elli. Við starfi hins gamalreynda, sjötuga flokks manns, sem lifað hefur af margar hreinsanir í æðstu forystunni í Sovétríkjunum, tók Nikolai Pod gorny, sem er 62 ára að aldri, eft ir að Bresjnev, sem er aðaltitari sovézka kommúniátaflokksins, hafði hyllt Mikojan fyrir margra ára störf. Alexander Sjeljepin, sem er 47 ára að aldri, fékk hins vegar eng in viðurkenningarorð, og flestir stjárnmáafréttaritarar í Moskvu telja að það sem gerza hefur feli í sér að Sjeljepin hafi verið lækkaður i tign, en hann hefur átt mjög skjótan framaferil. Margir stjórnmálafréttaritarar telja hiris vegar að ástandið sé óljóst að því er Sjeljepin varðar. Framhald á 5. siðu Kaupmenn við Skólavörðu ntíg' hafa látið skreyta gröt una fasrurleg'a og' er það til fyrirmyndar. Fyrir fáeinum. árum var Austurstrætið eínu igr skreytt fyrir hver jól af liinni mestu smekkvísi, borg arbúum til ánægju og augna yndis. En undanfarin ár pi Austurstræti ekki skrey*t og •þeir eru margir sem sakna skreyting'arinnar. Kaupmenn við Austurstræti ættn a'& taka upp fyrri venju í þes» um efnum. Það mundi grleðja viðskiptavinina ogf auka við' skiptin. Mynd: J.V. o<xxxxxxxxxxxxxx Nýr otkugjafi fundi mn uppi ? Mikojan, áður forseti. Podgorny, hinn nýi foreeti. Hamborg, 9. 12. (NTB-Reúter.) Hópur þýzkra og bandarískra vís indamanna tilkynnti í dag\ að þeir hefðu gert nýjar uppgötvanir í rannsókninni á eðlí kjarnorkunnar í gærkvöldi tókst vísindamönnum í fyrsta sinn að framleiða „and- prótónur með ljósi, þar með sönn prótrónur með Ijósi. þar með sönn uffu þeir, að 20 ára grömul kenning væri rétt. Vísindamennirnir gerðu þetta: við Elektron Synchroton-stofnun ina í Hamborg. Prótóna er hluti af atómkjarnanum. Andp«ró|óltia er efni, sem hlaðið er rafmagni; sem jandstætt eir rafmagni þv£ sem prótónan er hlaðin. Til þessa hefur aðeins tekizt 0 Framhald á 15. sí.Vu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.