Alþýðublaðið - 10.12.1965, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 10.12.1965, Blaðsíða 6
NA UÐUNGARUPPBOÐ ■ / fer fram á skrifstofu borgarfógeta, Skólavöröu;i:g 12, fimmtudaiginn 16. desemiber 1965 kl. 10 árdegis. Selt verður: 1. Bfti'r kröfu Þorvaldar Ara Arasonar hrl. víxlar, að nafnverði kr. 158.412.00, eign Jxrotabús Húsbúnaðar h.f. 2. Eftir kröfu Iðnaðarbanika ísliands h.f. 2, veðréttar- skuldabréf í Grænu'hlíð 5, að eftirstv. kr. 241.658,24, eign Friðriks Hjaltasonar. 3. Eftir kröfu Hafþórs Guðmundssonar hdl. 2 veð- skuldabréf, að eftirstv. kr. 330.000.00 og Ikr. 165,000,00 tryggð með 2. veðrétti í m/ib Hamar SH. 224 eign Útness h.f. og 2. veðrétti í húseign að Rifi í Snæfells- nessýslu, eign Sævars Friðþjófssonar. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Indverskt reykelsi fyrirliggjandi. 8 tegundir Heildsalan Vitastíg 8 A. — Sími 16205. KÓPAVOGUR Börn eða unglingar óskast til að bera AI- þýðublaðið til kaupenda í KópavogL Upplýsingar hjá útsölumanni í síma 40319. NAUÐUNGARUPPBOÐ Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík o. fl. fer nauðung- aruppboð fram á eftirtöldum bifreiðum: R ;756, R985, R 1065, R 2105, R2248, R 3187, R 3475, R 13872, R 4886, R -5954, R 6187, R 6390, R 7107, R 7249, i R 8679, R 8762, R 9980, R 10269, R 10374, R 10565, R. 10711, R 11158, R 11578, R 11729, R 11821, R 12177 R. 12371, R 12638, R 13461, R 13543, R 13671, R 13727, R 13741, R 13852, R 13858, R 14030, R 14031, R 14032, R 14033, R 14034, R 14035, R 14036, R 14037, R 14255, R 14475. R 14812, R 14829, R 14844, R 15008, R 15013 R 15022, R 15070, R 15071, R 15233, R 15244, R 15298, R 15352. R 16927, R 17090, R 17241 og R 17267. Uppboðið fer fram að Síðumúla 20, 'hér í borg, fimmtu daginn 16. desember 1965, kl. IV2, síðdegis. Greiðsla fari fram <við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. UPPBOÐ Uppboð verður haldið í Igamla samkomuhúsinu (Kross- inum, Ytri-Njarðvík, laugardaginn 11. þ.m. og hefst kl, 2. ejh. Seldar verða m. a. ýmiss konar skrautvörur, fatnaður, leikföng, kvikmyndateikuvél, saumavélar og m. fl. Greiðsla við hamarshögg. LSgrcigilustjórinn á Keflavíkurflugvelli, 6. desember 1965. Þessi bók er engum óviðkomandi Hún fjallar um mannlífið í dag, siaðfesfu þess og breyfileika, duiin rök þess, fjölbreyfni og einfaldleika. -- Bókin er skrifuð af mikilli dirfsku, en jalnframt af óvenjulegum innileika og einlægni, Hér skína geisler frúarbragða og heimspeki, sálarfræði og dulspeki, — öllu er sfefnf að einu marki, einum brenni- punkli, sem varpar skýru Ijósi á afhafnir sérslæðs manns og óvenjulegs persónuleika. Hér er fjallað um leyndardóma áslúðarinnar og einfald- leikans, — dulinn bakgrunn mannlífsins, — filveru sálar- innar og heimsmynd vísindanna. Margt, sem áður var ólrú- legf eða óljósf, verður hér auðskilið og augljósf. Ólafur Tryggvason, höfundur þessarar bókar, er einnig höf- undur bókanna HUGLÆKNINGÁR og TVEGGJÁ HEíMA SÝH. Enginn, sem þær bækur hefur eignazf eða lesið, má missa af þessari bók, sem flyfur boðskap líðandi sfundar á svo ein- faldan en hrífandi hátt, en þó umfram allf af heifri og ein- lægri trúarvissu. Höfundur bókanna HUGLÆKNINGAR og TVEGGJA HEIMA SÝN Nytsamasta jólagjöfin er Luxo lampinn Tveggja ára ábyrgrð. Varist eftirlíkingar. * Munið Luxo 1001 Íþrótt'r Framhald itt II. sfðn öktóber 1940. í íþróttanefnd áttu sæti sem formenn:. Guðmundur Kr. Guðmundsson, skrifstofustjóri, Hermann Guðmundsson, fyrrv. al- þingism., Þorsteinn Bernhardsson, stórkaupmaður og Guðjón Einars- son, fulltrúi. Aðirir í nefndinni hafa verið: Aðalsteinn Sigmunds- son, Benedikt G. Waage, Rann- veig Þorsteinsdóttir, Kristján L. Gestsson, Gísli Ólafsson, Stefán Runólfsson og Gunnlaugur J. Bri- em. Núverandi íþróttanefnd skipa: Guðjón Einarsson, ;em er formað ur, Daniel Ágústínusson, sem er gjaldkeri og Gunnlaugur J. Briem, sem er ritari. Á öndverðu árinu 1941 var Þorsteinn Einarsson sett- ur íþróttafulltrúi og hefur hann gegnt því embætti síðan. Helztu verkefni íþróttanefndar- ríkisins eru að stjórna íþróttasjóði og úthluta fé úr honum og vinna ásamt (þróttafulltrúa að skipu- lagi íþróttamála og eflingu íþrótta- st.arfsemi í landinu. Með tilkomu laganna varð iþróttasjóður til, sem Alþingi skyldi árlega veita fé til ráðstöfunar. Úr þessum íþrótta- sjóði má veita rtyrki til ýmis konar íþróttamannvirkja, íþrótta kennslu innan ungmenna- og íþróttaféiaga og til útbreiðslu í- þrótta. Einnig skal úr sjóðnum greiða alla sérfræðilega aðstoð, þ.e.a.s. ýmiskonar kunnáttu- mönnum svo sem arkitektum og verkfræðingum. Þá hefur einnig nefndin miðlað sérfræðilegri að- stoð sem hún hefur aflað hjá inn- lendum og erlendum stofnunum, vegna undirbúnings að því að reisa ýmiss íþróttamannVirki. Greiðslur úr íþróttasjóði vegna þessarar þjónustu nema um þrjár miilj. kr. eða um 2% af fram- kvæmdakosnaði. Á þessum 25 ár- um hafa runnið í íþróttasjóð frá Alþingi kr. 31 923 054,35 milljón- ir kr.. Á vegum bæja- og sveita- félaga, ungmenna- og íþróttafé- laga, hefur samtímis verið unnið að 151 íþróttamannvirki. íþrótta- mannvirki þessi eru sem hér seg- ir: 54 yfirbyggðar og opnar sund laugar, 46 grasveliir og malarvelÞ ir, 11 hiaupabi'ciutir, 14 skíðaskál- ar, 5 skíðastökkbrautir, 2 skíða- I.vftur, 7 íþróttahús, 12 baðstofur og 2 gólfvellir. Við munum ræða nánar uni starfsemi íþróttanefndarinnar síð- ar. $ 10. des. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.