Alþýðublaðið - 10.12.1965, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.12.1965, Blaðsíða 7
WWWWWVWMW»WWWWMimW<MMWWMWWWWWMW Ferðahappdrætti Verkalýdsmálanefndar Alþýðuflokksins Dregið verður í dag, 10. dfesember. Þeir sem fengið hafa senda miða eru hvatt- ir til <að gera skil strax í skrifstofu Alþýðu- flokksins, Hverfisgötu 8 — 10. Verkalýðsmálanefnd Alþýðuflokksins. KVÆÐIJÓNASAR HALLGRÍMSSONAR ( M // M. I t / / t 1 i ( ( / / •'i v "/* <• C <" 'j f rft *- . *//*■ J j 4% WM Wi '(M ’S, /■ /J ,// , / V> / ./* /V a * // /'V' // // *•; ; U: Jj/Jí. r t '" ,4.,/W A */ . ’ ", <A'- •' " / / / ? , / •'< < * í.» V v. / • ■' ? t * « />Ci "■. / vA/ý dfj-ty/ijjj' Á 'fe. '/ /// V / // Ví « 'i/ /■ í .» j/?A f S'. ' »* << / « »S ./i. {>(% -K. I'1* tj / í eiginhandarriti. Ljósprentuð útgáfa Handritastofnunar ísfands Einar ÓL Sveinsson og Ólafur Halldórsson sáu um útgáfuna. Verð í skinnbandi 725,00 kr. Aðalumboð: Menningarsjóðs ■ C, --,öt Tvær heillandl ásiatrsögur DÖGULÁST eftir Theresu Charles. Nicholas lœknir var kominn til sjúkra- hússins, en hann hafði ekki borið kennsl á Joan, þar sem hún lá föl og veiklúleg í sjúkrarúrni sínu, Það voru liðin fjögur ár síðan bifreiðarslysið hafði aðskilið þau, og öll þessi löngu ár hafði hún legið máliáus og lömuð. En nú var hann kominn sem lœknir að sjúkrahúsirtu þar sem hún lá sjúk, — og deildarhjúkrunarkonan, systir Ur- súla, gerði hvað hún gat til að flœkja hann í neti sínu. — Á hvern hátt gat Joan unnið ást Nicholasar aftur og á hvern hátt gat hún, mállaus, lömuð og rúmliggjandi, barizt til sigurs fyrir ást sinni og fram- ííðurhamingju? Þetta er hugljúf ástarsaga, sem ekki gleymisf, og e. t. v. skemmtilegasta sagan eftir Theresu Charles, sem þýdd hefur verið á íslenzku. ¥laga//t eftir Carl H. Paulsen. Pétur Graae er bundinn moldinni og frjómagni hennar, — og búgarðinum fagra, Stóragarði, sem faðir hans og afi höfðu átt. Sökum sjúkdóms og veikleika föður Péturs, lendir Stóri- garður í höndum œvintýramanna. — Pétur er ákveðinn í að endurheimta Stóragarð, en það reynist ekki jafn auðvelt og hann hugði í fyrstu. Og svo eru það stúlkurnar tvœr, sem á þessum þrengingatímum í csvi Pét- urs, reyna að binda tilfinningar hans, — og þriðja sfúlkan, sú sem á œskuárunt hans sáði frœkorni hinnar tönnu ástar í huga hans, — Þau tvö lifa saman atburði og atvik, sem aðeins skiljast með því að lesa bókina. SONURINN FRÁ STÓRAGARÐI er fögur og hrífandi ástarsaga, 5HUGCSJÁ ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 10. des. 1965 7 -;lí3A, ■ id'C. .M: "l vtVtVMMWHHWWMWWWHWWWnMWVWVHWWMWWWWtHWÚ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.