Alþýðublaðið - 11.12.1965, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.12.1965, Blaðsíða 3
*XXX>< ><X >< x>000000000000000 -CXXXXXX x ><XXXXXXXXXXXXXXX> | Eitt jbekktosta verk Brechts jólaleikrit Þjóðleikhússins Mutter Courage eftir Bert- hold Brecht verður jólaleikrit Þjóðleikhússins í ár og verður frumsýnt annan í jólum. Þetta er fyr ta leikritið eftir Brecht sem sýnt verður í Þjóðleikhús inu. Titilhlutverkið Mutter Courage leikur Helga Valtýs- dóttir. Leikstjóri er- Walter Firner, en hann er prófessor í leikstjórn við Listaháskólann í Vín. Brecht er einn af mestu leik ritaskáldum þessarar aldar. Hann er fæddur í Þýzkalandi ár ið 1898. Þegar Hitler komst til valda flýði hann land og var landflótta þar til eftir stríð að hann setti t að í Austur Berl ín og rak þar eigið leikhús, Berliner Ensemble. Hann lézt fyrir nokkrum árum. Fyrsta leikrit hans sem vakti veru- lega athygli va- Túskildingsó- peran, sem Leikfélag Reykja víkur - ýndi fyrir nokkrum ár um. Mutter Courage er eitt þekktasta verk höfundarins. Hann skrifaði það á árunum 1938-39 í Svíþjóð og Finnlandi Það var frumflutt í Zurich 1941. Tónlistin í leikritinu er eftir .Paul Dessau. Mutter Courage gerist í þrjátíu ára stríðinu 1618-48. Fjallar það um konu sem flæki t um Evrópu með þrjú börn sín og kerru með söluvarningi í eftirdragi. Þetta e.u einstaklingar sem engu ráða um gang þjóðmála og styrjöldin skapar þeim hörmuleg örlög, sem þau fá ekki við ráðið. Verk þetta er táknrænt fyrir allar styrjaldir á öllum timum og sýnir höfundurinn framá hvern ið allir tapa á hildarleiknum og hve tilgangslaus stríð eru. Þjóðleikhússtjóri sagðf á fundi með blaðamönnum í gær, að hann hefði lengi haft áhuga fyrl- að sýna leikrit eftir Brecht en ekki viljað leggja í það fyrr en tryggt væri 'að unnt væri að vanda svo til sýningar innar að hún yrði samboðin höf undinum. Leikstjórinn Walter Firner hefur tvisvar áður sett leik rit á svið í Þjóðleifchúsinu, Don Camillo og Andorra. Firner þekktL Brecht og hefur unnið með honum í leikhúsi í Þýzka landi. Hann kom til landsins fyrir tveim vikum og voru þá Frb. * ln *iAn jjjjj ÍSAFOLD mmmmm■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■>■■■■■■■■■a ■ ■■■■ ■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■•■■■■■•!'■■•■■•■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■ •••■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■<•■■••■■■■■■■•■•■■■■■.■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■•■■•■■■■■■■■■■2 ■ ■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■l'B■■>■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! ■■■■■■■•■■■■■■•■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■•■•■■■^■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■•••■■"■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■••■■■■ ■ ■■■■ ■ ■■■■ ::::: ::::: ::x: Walter Ftrner leikstjóri Skáldsagan vettvangur raunsærra listamanna sagöi Sjolokov í Nóbelsræbu sinni ::::: Bækur handa ungum og gömlum árið 1965 SAGAN HANS HJALTA LITLA Eftir Stefán Jónsson Verð kr. 165.00 Loks — já loksins — er ikomin út önnur út gáfa af iþessari fráegu sögu Stefáns Jónssonar. Sagan hans Hjaita litla iheftu- verið ófáanleg í nær 20 lár, en iþegar ihún kom út fyrst árið 1947, seldist hún upp á nokkrum dögum. Stefln, las 'þessa sötau fynst í Rílkisútvarpið, og varð þá frægur á svipstundu. Sagan hans Hjalta litla verður ailtaf talin meðal þess bezta, sem saimið hefur verið fyrir unglinga hér á landi — og þó víðar væri leitað. En sagan lá einhig erindi itil fullorðna. fólksins. RITSAFN JÓNS SVEINSSONAR „NONNA“ 12 bindi. Verð samtals kr. 1560.00 Nonnasögurnar hafa isama gildi í da!3 einis og þegar þær komu fyrst úit. Engar unglinga- sögixr hafa verið eins mikið lesnar hér á landi og söfgxmar af ,,Nonna“. Þajr hafa verið Igefnar út á öllum heimsmálunum en eru þó einikum og sér í lagi íslenzkar söigur. RITSAFN JACKS LONDON 14 bindi. Verð samtals kr. 2127.00 Tvær nýjar sölgur hafa ibætzt í þetta ritsafn í haust Fólk Undirdjúpanna (Stefán Jónsson, 'námssitjóri þýddi. Verð íkr. 218,00) og Laun- morðið (Gylfi Fáilsson þýddi. Verð kr. 185,00). Margar sögur Jacks London teljast tii hins bezta í heimsbóikmenntunum, — sumar eru skemmtilegar sjóferðasögur, aðrar af ævin- týraielgtum sleðaferðum, en Fólk undirdjúpanna segir frá lífi smælingjanna í Lundúnum. Laun- morðið kom fyrst út árið 1964 og er nú þýdd á íslenzku í fyrsta sinn. Launmorðið þykir meilkileg skáldsaga og er auk þess geysi- spennandi. *■■■■ g.j.i ::::: L;:lj ks:i k::: gia K3 || ::::: 1 »■••■ ::::: ::::: ■■*•■ ::::: ::::: ■■■■■ •■■■ ■ ■■■■■, ■■■■■ .* ■■■■■ ■■■■■, ■■■■■ ■■■■■ k::: E: Stokkhólmi, 10. 12. (NTB) Gústaf Adolf Svíakonungur af henti í dag Nóbelsverðlaunin í bókmenntum, læknisfræði, eðlis fræði og efnafræði í Stokkhólmi í dag og í Osló var barnahjálp Sam cinúðu þjóðanna, UNICEF, af hent friðarverðlaun Nóbels 1965 Milljónir manna í 12 Evrópu löndum fylgdust með Nóbelshá tíðinni í Tónleikasalnum í Stokk hólmi þegar sjö Nóbelsverðlauna hafar tóku við verðlaununum úr hendi Gú tafs konungs Adolfs. Átta mönnum var úthlutað verð laununum í ár, en einn verðlauna hafinn, japanski prófessorinn Sin Itiro Tomonaga var forfallaður og gat ekki mætt þar sem hann datt og rifbeinsbrotnaði á heim ili sínu í Tokyo fyrir skömmu. Jap | aninn hlaut verðlaunin í eðlis fræði. prófessorarnir Francois Jac um Julian Schwinger og Richard Feynman. Hinir verðlaunahafam ir eiru þrír frakkar sem skipta Þjófabjallan hjá ÁTVR leiddi út Reykjavík — GO. Hávær bjölluh inging kvað við í Skuggahverfinu seint - í gær kvöldi og vis u ibúarnir það eitt að hún kom frá Lindinni, hinni mýju áfengis útsölu við Lindar götu. Kölluðu þeir lögregluna á vettvang og hún svo aftur slökkvi liðið, því ekki gátu þeir vitað nema um eldvarnarbjöllu væri að ræða. í ijós kom, að þjófabjalla. sem komið hafði verig fyrir við út söluna hafði leitt út með fyrr greindum afleiðingum. með sér verðlaununum í læknis fræði, prófessorarnir Fancois Jac ob, Andre Lwoff og Jacques Mon od og auk þess bandaríski efnafræð ingurinn Robert Woodward og rov ézki rithöfundurinn Mikhail Sjolo kov. í Osló veitti aðalframkvæmda stjóri UNICEF, Henry Laboussie, friðarverðlaununum viðtöku, en verðlaunin eru 282.000 sænskar kr. Forseti Lögþingsins, frá Aa e Lio næs, afhenti verðlaunin. við hátíð lega athöfn í Oslóarháskóa og saffði bá meðai annars. að barna Vná’n SÞ fengi verðlaunin í viður kenningarskyní fv'ir bá baráttu ína að tengja ríkar hióflir og fá +ækar böndum einingar os vegna hess að barna hiálnin ^kildi að börnin væm lykillinn að fram t’flinni. t cúnkkhólmi hélt varaformaður inn f sfiórn Nóhpl<5S+o’?c>”r'qTdnT1qr Söderlund hankpstínri. að n^ræflnna. og benti á pfl brq+t fvr ir rvrnandi gildi nnninganna bpffli mikilvaogí Nóhplsvprfiiqiinanna- pkki minnkað. Hann ipgtii ábpr7ln á nanð vn be«s að meira vrði gert Framhald á 14 rfflu. Bókaverzlun ísafoldar Sa§i Flæðir Thames inn í brezka þingið? London og París, 10. 12. (NTB- AFP.) — í kvöld slotaði gífur legu ofviðri, sem gengið hefur yfir Frakkland, Bretlandseyjar og Holland síðan í gærkvöldi og vald ið flóðum og skipstöpum. Tvö grísk -kip voru hætt komin í dag og togara frá Bretagne í Frakk- landi var saknað með fimm mönn um. 1 London hækkaði vatnsborðið í Thames svo mikið að elztu menn muna ekki annað eins og hætta lék á að vatn flæddi inn í þinghús bygginguna. í Neðri málstofunni bað Tom Driberg úr Verkamanna flokknum um orðið, og benti á vatnavöxtinn og agði að vatnið væri aðeins nokkrar tommu- frá þinghúsbyggingunni. Forseti Neðri málstofunnar Frederik Bro wn, fullvissaði hann um, að vörð ur yrði settur við ána og hafinri 1 væ’i undirbúningur að bví að hlaða varnargarð á árbakkanum. Við Charing Cros~ í London hefur á i in flætt yfir bakka sína og menn c'r*qTr,h ' ’ ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 11. des. 1965 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.