Alþýðublaðið - 11.12.1965, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 11.12.1965, Blaðsíða 9
 / *» í \. 1 LOÐHÚFUR, úr skinni og næloni HANDTÖSKUR, úr leðri og plasti HANZKAR, úr Ieðri og næloni TREFLAR, úr loðskinni og ull REGNKÁPUR, með hettu og loðfóðri REGNHLÍFAR í fallegu úrvali Ennfremur glæsilegt úrval a£ VETRAKÁPUM með og án skinna. Nýjar vörur daglega. VERZLUNIN HAMBORG í BANKASTRÆTI 11 BERNHARD LAXDAL KJÖRGARÐI. KVENSKÓR Reykjavík, — GO. Á laugardaginn opnaði hin gam alkunna verzlun, Hamborg, úti- bú í Bankastræti 11, þar sem á boðstólum verða allskonar bús- Bókaútgáfan Iðunn hefur sent á markaðinn fimm bækur handa börnum og unglingum. Þrjár þessara bóka eru nýjar bækur í bókaflokkum, sem útgáfan hefur gefið út undanfarin ár, og tvær eru fyrstu bækur í nýjum flokk um bóka. FIMM í SKÓLALEYFI er tí- unda bókin um félagana fimm éftir Enid Blyton, höfund Ævin týrabókanna, og alltaf kemur eitt hvað nýtt og spennandi fyrir þessá úrræðagóðu og kjarkmiklu félaga. Kristmundur Bjarnason þýddi. áhöld og leikföng sem hafa verið sérgrein verzlunarinnar frá upp hafi. Ve zlunin er um þessar mundir 40 ára, var stofnsett í desember Grænuhlíð, en þær bækur eru gam alkunnar og vinsælar, enda eink- ar hugþekkar bækur. Axel Guð mundsson þýðir bækurnar um Önnu í Grænuhlíð. HILDA Á HÓLI nefnist fyrsta bók í nýjum flokki bóka handa telpum og unglingsstúlkum eftir Martha SandnwBllteergström. Bók þessi hlaut fyrstu verðlaun i samkeppni, sem kunnasta bóka- forlag á Norðurlöndum, Bonniers efndi til um bók handa telpúm 1925. Stofnandi var Sigurður Jóns son, en sonur hans, Sigurður hef ur rekið verzlunina nú um ára bil. Hamborg er ein af eiztu og þekktustu búisájialdaverzlunum landsins og mun kappkosta hér eftir sem hingað til að hafa.sem fjölbreyttast úrval af búsáhöld- um og leikföngum, sem völ er á. Ýmsar nýjungar eru á döfinni og má þar til nefna sérstök gjafa kort. Hin nýja verzlun er sérstak lega smekklega innréttuð og öllu sem haganlegast fyrirkomið í tak mörkuðu rými. Breytingar þær sem gera þurfti á húsnæðinu, en þarna var áður veitingastofa, unnu eftirtaldir aðilar: Gunnar Theo dórsson húsgagnaarkitekt, yfir- smiður var Guðbjörn Guðbergsson Hann smíðaði allar innréttingar, en verzlunarborð smíðaði; Lindi tré sf. Pípulagnir annaðist Bjarni Ó. Pálsson, málningu annaðist Jó hann Ólafsson, dúklagningar Þor bergur Guðlaugdlon, ráfvirkjún Raftækjastöðin hf., lýsing er frá Stálumbúðum, en um uppsetning ar á lýsingu sá Kristinn Sigúr jónsson. /og /úhgllngsstúlkum. KWstmund ur Bjarnason þýðir þennan nýja bókaflokk. Fimm nýjar barna- bækur frá Iðunni . DULARFULLA JARDHÚSID er. sjötta bókin um fimmmenning ana og Snata, en í þeim flokkí eru leynilögreglusögur. eftir Enid Blyton, ritaðar við hæfi barna og , unglinga., Eru þær bækur hárla spennandi og ævintýralegar eins og vænta má, þegar-þessi höfund ur á hlut að máli. Andrés Krist- j jánsson þýddi. Báðar þessar bæk ,: ur eru prýddar fjölda mynda., . ANNA í GRÆNUHLÍÐ III. .íiAnna trúlófást. Þetta er þriðja r og mæstsíðasta bókin. um > Önnu í PABBI, MAMMA, BÖRN OG BÍLL, nefnist fyrsfa bók í nýjum flokki bóka eftir Ánne-Cath. Bezt ly höfund hinna einkar vinsæíu bóka um Óla Alexander Fílibomm bomm bomm og félaga hans. Bækurnar um Óla Alexander eyú allar komnar út, fimm að tölu, en Óli kemur við sögu í þessum nýja flokki, þó ekki í fyrstu bók inni,. heldur .þeirri næstu. Þessi nýja bók er p-rýdd fjölda mynda Þýðandi en. Stefán' Sigurðsson kfehnarí, setn eínnig þýddi bækúfn ar um Óla Alexander.' -L I: Vetrarhjálpin í Hafnarfirði er að taka til stárfa um þessar mund £r. Á þriðjudags og miðvikudags kvöld munu skátar far'a um bæinn og sáfna framlögum feins og venju lega. Er þess að vænta að fólk, táki þeim vel eins og álltaf áð ur. _ ' * ®í í i'yrra var safnað 146.000 kr. en þar af var framlag bæjarsjóðs Hafnarfjarðar 50.000 kr. Úttilutað var tií 147 heimila bg efn.staklinga bæði -peningum- og fatnaði. ,p, Nýkomnir þýzkir og svissneskir kvenskór. Skótízkan Snorrabraut 38. — Sími#18517. Mesta úrval borgarinnar í GARDÍNUM Amerísk fiberglasefni. — Þýzk eldhús- gardínuefni. — Dönsk Gardisette-efni. —- Sænsk Dralon-efni Ludvig Svenson. Sendum gegn póstkröfu. ★ ★ GOLFTEPPI Síðustu forvöð að fá gólfteppi fyrir jól. Afgreiðum ennþá í vinsælustu og eftir- sóttustu efnunum. Áthugið! Beztu kaupín gerið þið í'gólf- teppum í Teppi h.f. 100% ullarteppi á kr. 513.00 ferm. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Austurstræti 22 Sími 14190 I li ALÞÝÐUBLAÐtÖ ^ íl. des. , 1965 %

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.