Alþýðublaðið - 11.12.1965, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 11.12.1965, Blaðsíða 15
SMUHSTÖÐIN Sætúni 4 — Sími 16-2-27 Bfllinn er smnrður fljótt og vcl. Seljiun allar tegruadir af smurolíu SMURl BRAUÐ Snittur Opið frá kl. 9—23,30. Braisðstofars Vcsturgötu 25. S§iw im%2 j Einangrunargler irvalsglerl — 5 ára i’ntrsí Framlelt* elnungla ii Pantið tlmanlera- Kórkiðjjan hf, SkúUgötn 57 _ Síml IHU MITTO Minning Framhald af 5. síðu fjölskyldu minni á liðnum árum. Sár harmur er kveðinn við frá- fall ungrar móður, frá eigin- manni og stórum barnahóp, en minningin um góða konu og mikla móður mildar harminn, og tíminn græðir sárin. Fjöl"kyldu hennar, systkinum og tengdafólki færi ég mínar dýpstu samúðar- kveðjur og bið guð að styrkja þau og hugga. Sveinn Kr. Guðmundsson. Látið okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina! BÍIASKOÐUN Skúlag'tu 34. Sími 13-100. Látið okkur ryðverja og hljóðeinsmgra bifreiðina með TECTYL! RYÐVÖRN Grens'ásvegl 18. Síral 30941 JAPðNSKU NITTO HJÓLBARDARNIR f flestum stssrðum fyrirliggjandi f Tollvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRAN6AFELL H.F, Skipholti 35 —Sími 30 360 Tveggja ára ábyrgð. Varist eftirlíkingar. r.Iunið Luxo 1001 Sigurgeir Sigurjéussor óðlnsgötu 4 — Sfml 11041. hæstaréttarlögmaður Málaflutningsskrifstof& Tek aB mér hvers konar þýSlnp úr og á ensku. EIÐMR GUÐNAS0N llggiltur dðmtúlkur og SKjala- fiÝðandl. Sklpholti 51 - Slml Vm. Koparpípur of Fittings. Ofnkranar, Tengikranar, Slöngukranar Blöndunartækl. Rennilokar, I i „ .... Burstafeli , bygglngavöruvepclun, Réttarholtsvegí 3. ; Siral 3 88 40 Nytsamasta jólagjöfin er Luxo Iampinn Síaukln sala sannar gæðln. 8RIDGEST0NI veitlr aukið ðryggl f akstrl. BRIDGESTONI GÓÐ ÞJÓNUSTA Verzlun og viðgerðlr. ávallt fyrirliggjandi. Gúmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Síml 17-9-84. íþróttir Framhald af 11. síðu- verið gerðir er nú unnið að því að fá gerða grasvelli. Reynslan sýn- ir, að grasvöllur án malarvallar er ónóg vallaraðstaða og því unn- ið að gerð malarvalla þar sem gras- vellir eru fyrir. Víða er unnið að undirbúningi lagningar hlaupabrauta því að í fyrstu var lögð áherzla á að afla sléttra flata, malar eða grasvalia, þar. sem marka mátti á hlaupa- brautir, en slíkar brautir eru eigi til frambúðar. Enginn iþróttavöllur er ónógur í 5 kaupstöðum. I í ibyggingu eru íþróttavellir í 6 káupstöðum. Góð og viðunandi vállaraðstaða í 3 kaups.töðum. ;Kauptún eru alls talin 62. í 8 kauptúnum er viðunandi vall- araðstaða. tTnnið er að vallargerð í 10 kauptúnum. Vallaraðstöðu vantar í 44 kauptún. Sanikvæmt þessu stutta yfirliti mun ljóst vera, að nokkra fjár- festingu þarf enn til þess, að í- þfóttaaðstaða þjóðarinnar sé við- unandi. í sambandi við þetta má geta þess, að nefnd sem menntamála- ráðherra dr. Gylfi Þ. Gíslason, skipaði 1964 til þess að athuga hvernig ráða mætti bót á erfið- um fjárhag íþróttasjóðs og gera tillögur um breytingar á þeim kafla íþróttalaganna, sem varðaði sjóðinn, lét gera áætlun um, hve mikið þyrfti að reysa af íþrótta- mannvirkjum næstu 20 ár svo að aðstaða þjóðarinnar til íþrótta- iðkana mætt telja viðunandi. At- hugun leiddi í ljós, að alls vant- aði í kaupstaði og kauptún 38 stór íþróttahús, 64 yfirbyggðar eða opnar sundlaugar um 400 velli af ýmissi gerð 64 hlaupabrautir, 5 j skíðaskála, 3 skíðalyftur, 2 róðrahús og golfvelli. 'Kostnaður við nefndar fyrirhug- áðar framkvæmdir var áætlaður 4ð myndi nema um 800 millj: kr. Vegna hins erfiða fjárhags fþróttásjöðs, lagði nefndin til, að þau -íþróttáhús 'og suhdláugar, sém býggja þyrfti og sem gagria skól- um, almenningi og íþróttafélög- ijim yrðu styrkt beint frá Alþingi, sem hverjar aðrar skólábyggng-: ar. Rökin fyrir þéssari tillögu voru þau, að í þéirn íþróttahúsum, sem félög eiga í dag, fer fram íþrótta- kennsla á vegum skólá frá kl. 8— 18 alla virka daga vikunnar. Sóma eí að segja um suridlaugai^'þær sem reknar eru allt árið eða að- eins skamman tíma, að þar er megin rekstrartímanum varið til sundiðkana skólanemenda. Næð- ist þessi breyting fram að ganga myndi léttara fyrir íþróttasjóð aö levsa t.d. úr skorti á íþróttavöll- um. ií öd< •'! < ■ jl', í ’ »Ji •80 8Jí 9.' t3'/< I &f( Oíá 1 •'iyS* ' ÍTÍ. tej; ■Jd< Öíit i9<|! ..ÍJÍ! 31.1, no. bi )ÍJC no: ÖV.. 8ÖJ riift'. Ö‘í . MSt fS-ál Ii.fi ri.il' M: itá óskar að ráða blaðburðarböm í eftirtalin hverfi: Miðbæ Laugaveg, neðri Hverfisgötu, efri Kleppsholt Hverfisgötu, neðri Laufásveg Lindargötu Laugaveg efri. APPELSÍN ? AUDVITAD | .•.M.iM j’-ivrfVh :j.h . Xú i j -v.ó •.. . ?‘f i 'XiW y/j , UH <J& ■MvÖiá «!í j. :3íí ‘jj ikáwgi: ó.c . V ,8 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 11. des. 1965 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.