Alþýðublaðið - 06.05.1921, Page 1

Alþýðublaðið - 06.05.1921, Page 1
Föstudaginn 6. tnaí. s Bftirvinnan. Bíaðinu yerkamanninura á Ak- wreyri farast svo orð, meðal ana- ars, um eftirvinnudeiíuna hér í Reykjavfk: f „Það er kunnugra en frá þurfi að segja, að eftirvinna er alóþörf við raargskonar vinnu. Vinnukaup- eadur íáta oft vinna á nóttum og helgum dögum, þó ekkert reki eftir. Þess erú t. d. fjölmörg dæmi, að unnið er í einum spretti við afierming og ferming skipa, þó þau liggi svo í höfn einn til tvo sólarhringa á eftir, án þess nokk- uð sé við þau unnið — máske til að bíða eftsr einhverjum „höfð- ingjanum", 'sem þóknast að hafa alla sína hentugleika, hvað sem öllu öðru líður. Því minna sem er um vinnu að rseða — eins og nú á sér stað — þvf minni þörf er á að láta vhraa á nóttum og helgidögum, Verka- «senn ganga hvort sem heldur er atvinnulausir háifar vikur, og ekfe- ert rekur á eftir, sem réttlætt get- ur effirvinnuaa. Helgidagavinaan er ósæmileg siðuðum mönnum, og er ekki sprottin aí þörf alloftast, heldur af eigingirai vinnukaupend anna, sem skoitir sómatilfirmingu &g leika sér að brjóta siðaðra og kristiesa manna lög fyrir nokkra auta. Lagalegi og siðferðislegi rétturinn er því verkamannamegin. Þeir eru að gera tilraun til að venja þjóðina af ósóma, sem stná- sálarleg eigingirni hefir skapað. — — Hlægilegt atvik hefir koraið fyrir í þessum deilum. Nokkrir atvinnurekendur auglýstu, að þeir borguðu eftirvinnu og helgidaga- vianu ekki eins háu verði og verkamenn höfðu ákveðið. Híið- stætt þessu væri það, að almenn- ingur létl kunngera það, að hann keypti ekki vörur af kaupsýslu mönaum, nema fyrir það verð er hann setti sjálfur. Ætli kaupmömt- um fæti ekki eins og verkaraönn unum þar syðra, að þeir neftuðu að láta vöruna af hendi undir þeim kringumstæðum. Reykvísku verkamennirnir eru virðingarverðir fyrir tvent. Fyrst það, að leggja tii orustu við rót- gróinn ósið og í öðru lagi fyrir þá samheldni og framtak, er þeir sýna í þessu máii. Rétturinn er skýlaus þeirra megin, og honum ber að fylgja með festu, þó nokkrir menn, sem iifa ekki fyrir neitt annað en peninga, vilji níðast á löghelguðum hvíldartíma almenn- ings að ástæðulausu, Sé unnið að framleiðslu þjóðar- innar sex daga hverrar viku, er henni borgið, þó ekfci sé geagið lengra. Verkamenn um alt land ættu að taka stéttarbræður sfna í Rvík sér til fyrirmyndar í þessu nsáli.* Framsöguræða alþm. Jóns Baldvinssonar, forseta Alþýðusamb. Islands, f togaravökumálinu við 2, umr, (Frh.) Þetta mál er heldur ekkert ný mæli í löggjöfinni að þvf leyti, sem það skipar fyrir um tilhögun á vinnu. Aðrar þjóðir hafa nú fiestar fullkomiti lög um skipun atvinnu- mála sfnna, og .þó að sú löggjöf sé að vfsu nokkuð f bernsku ena þá hjá okkur, þá úlr og grúir af fyrirmælum í löggjöf Okkar, sem á einn eður annan hátt taktuarka hlð svokallaða ftjálsa samkoraulag, og sum þessara laga eru allgöm- ul. Meðal annars má benda á hjúa- fögin. Þar erú Iagðar vissar kvað- ir á húsbætidur hjúa, sem þeir verða að uppfylu, og sem hlutað- eigendur ekki geta farið f kring- um jafttvel með sarakomulagi. Enn má benúa á lögin um iðn aðarnám, sem fyrirskipa hversu ráða megi menn til iðnaðarnámc, og allir samningar þar um sena fara f bága við þau, eru ógíldir, Og loks eru siglingalögin, sem eru Iagabálkur í nál. 300 gr., að meira eða minna Ieyti takmarkaa- ir á þvf, sem eftir skiiniagi minai hiuta sjávarútvegsnefndar gæti ver- ið frjálst samkomuiag. Mörg eru fieiri íög sem tak- marka þettx. Háttv. þm. þurfa þvi ekkt að óttast að hér sé verið að fara út á neina algerlega nýja braut, þótt þeir samþykki frutnvarpið sem hér Iiggur fyrir. Þá skal eg með fáum orðum skýra greinar frv. Er þess að vísu litil þörf, þvi þær skýra sig að mestu leyti sjálfar. 1. gr. Sú venja hefir verið, a.@ þegar botavörpuskip hefir verið í höfn hér við iand, hafa hásetar eigi þurft að taka þátt í fermingu eða affermingu og eigi haft önnur störf, en heizt ef þurft hefir að gera við veiðarfæri og iaga ti! á þllfari. 2. gr. Þegar skip liggja vegna óveðurs hefir venjan verið sú, að s-kipverjusn hefir verið sldft í vök- ur, 3 eða íjórár, eftir því er héfir þótt henta, og er ætlast ti! afö þeirri reglu verði fylgt sem véhja hefir verið, þó svo að hvíldin verði eÍgÍLskemri en segir í frv.gr. 3. gr. skýtir sig í raun réttri sjálf. SkipshöfninnS er skift í vöfe ur, og 3/4 hlutsr háseta yinna j einu. Tekur þetfcs vitanlega ekki til vélanaanna eða raatsveins, Séu ♦feásetar 24, verða 18 manns að vinna en 6 taka hvíld. Ég hygg að "ég geti þá hér nteð lokið framsöga í máliau af hendi meiri hluta sjávarútvegs- nefndar. En frá sjálfum mér lang ar mig til þess að micnast á eitfc atriði í áliti minni hlutans, sera ég gæti líklega tékið að einhverju leyti til mín. Minni hluti vill iáta iíta svo ót sem það séu ekki sjómennirmr sjálfir, sem bera ínm kröfu tif I

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.