Alþýðublaðið - 14.12.1965, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.12.1965, Blaðsíða 3
Þetita er eina bókin, sem rituð hefur verið um Jacqueline Kennedy og líf bennar í Hivíta Ihús- inu. — Höfundurinn, Charlotte Curtis, er þekkt blaðaikaSna við New Yonk Times, og hafði ihún mjög góða aðstöðu til að afia sér efniviðar í bókina sakir persónulegra ikynna sinna af for- setafrúnni. Bókin er afar igreinargóð og vel rit- uð og tilvaiin jólagjöf hana eiginkonu, unnustu eða dóttur. í bókinni eru margar myndir af Jacqueline Kennedy og fj ölskyldu hennar. BÓKAÚTGÁFAN FlFILL Á efitirlitsferð við Hollandsstrendur sagði Rommel: Trúið imér, Lang, fyrstu tuttugu og fjórar klukku stundir innrásarinnar rnunu ráða úrslitum ... fyrir Bandamenn og Þjóðverja verður það LENGSTUR DAGUR. Innrás Bandamanna bófst 6. júni, klukkan 00,16, er fyrstu faUlhlífabermennimir svifu til jarðar í Normandy. Fimm þúsund skip röðuðu sér í næturmyrkrinu úti fyrir innrásarsvæðunum. Þý?lku herforingjarnir Ihöfðu fregnir af innrtáis- inni, en trúðu þeim ekki fyrr en of seint. Hitler lagðist til svefns klukkan 04.00. Klukkan 06.30 komu fyrstu hersveitir Bandaþianna í fjörutoorð Normandy. Blóðugar orrustur toófust, er geisluðu allan daginn. Undir miðnætti var varnarveggur Þjóðverja brotinn, LENGSTUR DAGUR var að toaki, toersveitir Bandamanna geystust inn lá melginland Evrópu — Cornelius Ryan segir um toók sína: LENGSTUR DAGUR er ekki hemað- arsaga, heldur saga um fólk; mennina úr herj- um Bandamanna, óvinina sem börðust við óbreytta toorgara, er lentu í hringiðu atburð- anna. Bók Paul Briokhills, „Að flýja eða deyja“ er vafalaust sérstæðasta safn flóttasagna úr heims- styrjöldinni síðari. Sögurnar, átta talsins, fjalla á ævintýi-alegan toátt um ílótta brezíkra flug- manna úr fangatoúðum óvinanna; flótta um eyði- ixiörk, tfilótta um Pólland o(g Rússland, flótta með aðstoð ikvenna og flótta með fljótabát. Þær lýsa niálkvæmum undirbúni'ngi, ótrúlegum skilríkja- föisunum, spillingu fangavarða og hæfileikum flóttamannanna, sem nú toorfðust í augu við nýj- an þátt styrjaldarinnar. Þeir tóku öðrum fram í því að læra ieikreglur grimmileigrar baráttu, umsnúa þeim og hagnast lá öllu saman. — Höf- undurinn, Paul Brickhill, er löngu frægur fyrir frásagnir sínar, sem toann hefur skrlásett um at- burði úr sfðasta tríði. — Nægir þar að minna á ibók hans „Flóttinn mikli“, en kvikmynd gerð eftir hennar, var sýnd í Tónabíói við fádæma aðsókn. — BÖkina prýða allmargar ljósmyndir af söguhetjunum. Blómaskalinn við Nýbýlaveg Blómaskálinn Laugavegi 63 tilkynna: Jólasalan er í fullum gangi. — Allskonar jólskreytingar og skreytingarefni. G JAFAVÖRUR VIÐ ALLRA HÆFI. Gerfibl'óm í miklu úrvali. — Mjög ódýr. Eitthvað fyrir alla. Góð þjónusta — Gott verð. BEémsskáEinn v’ð Nýbýlaveg Opið alla daga kl. 10. Hlémaskáfiain vi$ Laugaveg 63. íþróttir Framh. af 11. síðu. framar í þessum leik. Fæstir höfðu gert ráð fyrir þessari frammi stöðu óg var nokkur urgur í mönn- um vegna vals á liðinu, en því réð sjónarmið, sem er mjög rétt- lætanlegt. Hins vegar ber því ekki að neita að ekki léku þarna okkar sterkustu 'einstakliiigar, en hvað um það menn voru yfirleitt ánægð- ir með þessa frammistöðu og það er kannske fyrir mestu. Um einstaka leikmenn er það að segja að enginn skaraði fram úr, nema þá helzt Karl, sem átti góð- an leik og aukakastinu sem hann framkvæmdi í lok fyrri hálfleiks gleyma þeir seint er sáu. Þor- steinn stóð sig vel í markinu. Ragnar stjórnaði liðinu af festú og var höfuðið í samspilinu. Gunri- laugur var góður að vanda og vantar hann ekki keppnishörku. Hörður er alltaf hættulegur hvaða ivorn sém er. Bii-gir var sterkastur í vörninni og mörk hans voru fall- eg. Guðjón lék skemmtilega og gaf góða bolta á línu. Um nýlið- ana er að segja að þeir komu þokka lega frá leiknum og beztur þeirra var Ágúst. Leikaðferð liðsins virtist byggj- ast á því að fá vörn andstæðing- anna út í annan væng vallarins þannig að eftir yrðu tveir liðs- menn gegn einum andstæðing á ihinum vængnum og tókst þetta nokkrum sinnum. Lið Rússanna kom mönnum yf- irleitt á óvart. Búizt hafði verið við hýrum og léttum leikmönnum, en aimað kom á daginn. Liðið er allt fremur þunglamalegt en þó öruggt. Frammistaða þeirra gegn Svíuni og Dönum kemur enn meir ó óvart eftir að hafa séð þá leika. Beztur var línuspilarinn Zelen- ov, en 'bann gerði óhemju usla í vörn landans, með látlausum hlaupum. Einnig voru þeir Klim- ov, Tservadige og svo hinn smlá- vaxni en eldsnöggi markvörður. Mörk Rússa skoruðu: Zelenov 8 ( 2 víti), Klimov 4 (2 víti), Tsent- vadge 4, Zdonenko 2. Mörk íslands skoruðu: Gunn- laugur 5 (1 víti) Karl 4, Birgir 2, Hörður 2 (1 víti), Ragnar, Guð- jón, Ágúst og Stefán 1 hver. Dómari í leiknum var Hans Carlsson, Svíþjóð og dæmdi hann næstum aðfinnslulaust. t Markadómarar voru: Magnús, Pétursson og Valur Benediktsson. I. V. Vinnuvélar ti) leifni Leigjum út pússninga-steypu ftrærivélar ng hjólbörur. Rafknúnir srr.iót- <*£ múrbamrai með borum ofr fleyerum- Steinborvélar — Vfbratorar. l^atnsdælur o m.fl. LEIGAN S.F Sími 23480 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 14. des. 1965 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.