Alþýðublaðið - 14.12.1965, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 14.12.1965, Blaðsíða 10
Sigurinn blasti við, en Sovét- menn áttu betri endasprett - !| og breyttu 11:14 í 16:14 i| á síðustu 10 mínútunum ÍSLENZKA landsliðiS í handknattleik sýndi skínandi ieik í 50 mínntur í Ieik,num við Sovétríkin í grærkvöldi, en 10 síðustu mín- úturnar voru vægast safft afleitar, þá breyttu Sovétmenn 11:14 í 16:14 ogr íslcnding-ar voru á köflum eins og „statistar“ eða var ýtihaldiö þrotið? Hinir rúmlegra 3000 áhorfendur yfirgáfu því Xþrótthöllina vonsviknir, ekki eingöngu vegna tapsins, heldur og ekki síður vegna þess, hve liðið missti algjörlega tökin á leiknum .,p£ hver skyssan tók við af annarri. GÓÐ BYRJUN. ‘f; Þega7' þjóðsöngvar höfðu verið Íöiknir hófst leikurinn. Sovétmenn 'áftu fyrsta markskotið, en Þor- {síeinn varði og hann átti eftir að VeVja fléiri og sum á frábæran nátt. Karl skoraði fyrsta markið íílgegnum sovézku vörnina með lsnöggu skoti. Zervadz jafnaði 'Skömmu síðar úr vítakasti. Aftur 'táka íslendingar forystu með marki Ragnars, en Klimov jafn- 'áði og skot hans var bæði fast ‘tíg öruggt. Hann athafnaði sig ró- 'ítígÁ án þess að íslenzka vörnin •reyndi að trufla. Gunnlaugur sem fcék hratt og vel færði íslandi enn !)■:> >00000000 Karl sá leik Dana og Pól- verja á laugar- daginn * . Á laugardag léku Danir og< yÍPólverjar fyrsta leik sinn jundankeppni HM í hand- nattleik á laugardag í Ros- AJcilde, en eins og kunnugt er, j^eru íslendingar þriðja landiðó riðlinum. Danir sigruðu ör-ó Éíglega með 22 mörkum gegnX [16. Meðal áhorfenda var Karl^ ) Benediktsson, þjálfari lands-6 |ðsins, en hann skrapp gagn v ^gert utan til að kynna séró íliðin og leikaðferðir. Auk$ (þess lét hann taka kvikmynd A víif leiknum, sem sýnd verðurV yíandsliði okkar. Karl var hrifinn af danska jðinu, það leikur hratt og (línuspil þess er mjög gott. kíiinn bezti maður liðsins er Sitíarkvörðurinn Holst og með )hann í marki Póllands hefðu rslit geta snúizt við, sagði Earl. Ifann sagði ennfremur, Í5 pólska liðið væri hættu- Slégt, en þó kvað hann góða jriiöguleika á að sigra það. 'OOOOOOOOOOÓOs' forystu með ágætu marki, en Kli- mov jafnaði aftur og skot hans var fast og öruggt. íslendingar léku ágætlega og höfðu yfirtökin í leiknum og nú hófst glæsileg- asti kafli landanna í leiknum, — taka örugga forystu og komast í 10:6, en í stað þess að leika af öryggi var oft teflt í fullmikla tvísýnu og í leikhléi munaði að- eins tveimur mörkum, 10:8. ★ Síðari hálfleikur 8:4 fyrir Sovétmenn. Síðari hálfleikur var mjög æs- andi, en framan af leit vel út fyrir íslenzka liðið, Sovétmenn skoruðu fyrsta markið, og það munaði einu og tveimur mörkum á víxl, þar til á 19. mínútu, að íslenzka liðið nær þriggja marka forskoti og staðan er 14:11. Þá var eins og íslendingar væru búnir, þeir gera hverja vitleysuna af annarri í stað þess að leika af öryggi og tefla ekki í neina tvísýnu. Sendingar liðsmanna voru stundum alveg út í hött, Sovétmenn hlupu inn í sendingar og hinar miklu sigur- vonir urðu að engu. Á síðustu 10 mín. skoruðu Sovétmenn fimm mörk án þess að íslendingar svöruðu fyrir sig. Sovézkur sigur 16:14 var staðreynd og segja verður, að hann hafi verið sann- gjarn, þegar miðað er við hinn slæma leik íslenzka liðsins í lokin. Leikurinn í tölum Áhorfendur voru um 3000. Skot á mörk: ísland 35 — Sovét 50 Fríköst: ísland 45 — Sovét 30 Vítaköst: ísland 1 — Sovét 3 Sovétmenn skoruðu úr tveimur vítaköstum sínum, en Gunnlaugi mistókst að skora úr eina vítakast inu sem ísland átti. Dómari vísaði tveimur íslend- ingum af leikvelli, þeim Herði Kristinssyni og Birni Björnssyni og tveimur úr liði Sovétmanna, Albehtos og Zdordenko. ★ Landsliðsnefnd í vanda stödd. Landsliðsnefndin hlýtur að vera með töluverðan höfuðverk eftir leikinn. Á fundi með blaðamönn- um fyrir landsleikinn lýsti hún því yfir, að þeir einir kæmu til greina í landsliðið, sem mætt hefðu á æfingum hennar. Það er ágætt og ekkert út á það að setja. Eftir fyrri leikinn var gerð ein breyting á liðinu, Ingólfur Ósk- arsson, sem dvalið hefur í Sví- þjóð á annað ár og að sjálfsögðu hefur ekki haft neitt tækifæri til að æfa með liðinu, er valinn. — Hinir ágætu herrar í landsliðs- nefndinni sögðust vilja nota þetta eina tækifæri, til að reyna Ing- ólf, þar sem hann fer aftur til Svíþjóðar um áramót. Nefndin upplýsti einnig, að ekki yrði leikið neitt kerfi í leiknum, en ein af orsökum þess, að þeir einir voru valdir í liðið nú, sem mættu á landsliðsæfingunum, var, að æfa átti ákveðið kerfi. Þar með var fallin brott sú forsenda, að velja aðeins þá, sem mættu á æf- ingunum. Nefndin verður að stokka upp spilin og hafa sam- ræmi í orðum og athöfnum. — Landsliðsmenn verða að æfa af kappi, það eru erfiðir leikir fram undan og enn er hægt að koma skipulagi á hlutina. ★ Liðin. Þorsteinn Björnsson og Gunn- laugur Hjálmarsson voru beztir í íslenzka liðinu í gær, sá fyrr- nefndi varði stórkostlega á köfl- um og Gunnlaugur er ávallt ógn- andi. Ingólfur lék vel í fyrri hálf leik, en gerði slæm glappaskot í þeim siðari. Vörnin var góð á köflum en brást algjörlega annað veifið. Línuspil íslenzka liðsins var afleitt og samanborið við Sov étmcnn eru okkar menn ekki nógu hreyfanlegir. Sovétmenn voru einnig mistækir en leikfléttur þeirra og öryggi var nokkuð, sem íslendingar geta lært af. Beztir í liðinu voru Zer- vadze og Klimov, Zdordenko og Zelanov voru einnig mjög frísk- ir. Markvörðurinn stóð sig einn- ig vel. Mörk íslendinga skoruðu: Gunn laugur, Hörður og Nngólfur 4 hv. og Ragnar og Karl 1 hvor. HEIMSKRIIVGLA Bjiirn Bjurmun t IIEIÐINNI Þessi bók, sem er frumsmíð höfundar, hefur inni að halda átta smásögur, sem allar gerast í bandarísku herstöðinni í' Miðnesheiði eða Iiafa hana að bakgrunni. Mörk Rússa: Zdordenko og Zervadze 5 hvor, Klimov 3, Pliak- adze 2, og Zelanov 1. Dómarinn Hans Carlsson átti ekki eins góðan dag og í fyrri leiknum. Ilann leyfði of mikla hörku og ekki var samræmi í vítakastsdómum lians. HITTO Látið okltur stilla og herða upp nýju bifreiðina! 8ÍLASK0ÐI1N Skúlag:ötu 34. Sími 13-100. í flestum stærðum fyririiggjandi f Tollvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANCAFELL H.F. Skipholti 35 — Sími 30 360 10 14. des. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Ú

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.