Alþýðublaðið - 14.12.1965, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 14.12.1965, Blaðsíða 13
SÆJARBi P— --- Sím! K< Síml 50184. Pétur syngur Ný gamanmynd í lilum Peter Kraus syngur lagið ,Sweety‘ Sýnd kl. 9. Irma La Douce Heimsfræg ag sniQldarvel gerð, ný amerísk gamanmynd í litum og Panaviston. Shirley MacLaine - Jack Lemmon Sýnd kl. 9. Sföustu dagar Pompeji Stórfengleg og hörkuspennandi amerísik-ítölsk stórmynd í litum og Supertotal Scope. Steve Reeves Endursýnd fcl. 5, 7 og 9. Bönlnuð toörnum. VörSur iaganna Afarspennandi og viðburðarík ný mynd með Tony Young og Dan Durya Bcnnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Koparpípur o§ Fittings Ofnkranar, Tengikranar. Slöngukranar. Blöndunartækl. Rennilokar, Burstafell bygrgingavöruverzlun, Réttarboltsvegl >. Simi 3 88 40 ■ 55 B Afory Douglas Warren hvað Jiann vinnur ilijá ensku fyr irtæfci í Hong Koqg. Hann er 'ti efa fcvæntur o|g á fullt bús af börnum eða þá akfeitur með rtrargar undirlhökur. — Og ef til vill er hann ung ur og fagur. Mér lízt ekfci á þetta Oherry. Hann var reiði- legur. Hann virtist svo órólegur, að Oherry sagði hugsandi: — Stund um halgarðu þér eins og við værum trúlofuð í alvöru eins og iþú héldir að við yrðum ein- hvern tímann hjón. — Geturðu ekki litið á það sem alvörutrúlofun Cherry spurði .hann auðmjúkur. — Ég elskaði þig pínulítið áður fyrr on. ég elska Iþig mjög Tni'kið núna. Freistingin var snikil. Alard var mjög yndislegur. Henni leið vel í Æaðmi hans oig hún naut kossa hans. Hún vissi eklki Samt hafði hún ekki séð hvort hún elskaði hann eða Ben síðaira lætin urðu f íbúð Bills Burtons. Alard hafði ráð lagt henni að hitta hann ekki og satt að segja vildi Cherry ekki hitta Ben strax. Þ!á myndi hann 'halda að hún væri að svíkja ihann og það hafði liún að vissu leyti gert. Hún hafði gefið honum fyllstu ástæður til að álíta að hún elskaðí hahn. Því neitaði hún honum þá á síðustu stundu? Af hverju var hún hrædd eins og lítil heimsk stúifca? Af hv.erju harðist hún um til að varna þess að Ihann bæri hana inn í svefnherbergið þegar hún elskaði hannf Fyrr eða síðai- yrði hún að hitta hann. Myndi hún þá kom ast að raun um að hún elskaði hann jafn mikið og fyrr? En tovað um Clothilde? Alard sagði að hún færi daglega á spítalann. Ef til vill vildi hún sættast við hann. Hafði hún leyfi til að 'Standa í vegi fyrir hamingju jþeirra beggja? Hún vissi að svo var efcki. Það var gott að Alard hafði toannað henni að ihitta Ben, það var gott að hún var að fara til Auslurlanda eft ir tvo daigia. Kvöldið áður en hún átti að fara, snæddu þau Alard saman á Sviss Inn veitingahúsinu i Kings Cross. — Þú hefur auðvitað alltof mikið að gera til að skrifa mér, sagði hann — en er til of mik- ils mælzt að senda mér kort ein- stöku sinnum? — Það gæti hent sig að ég kæmist yfir að skrifa bréf, — brosti hún. — Hvernig skrifar maður manni, sem maður er trú- lofaður, en ætlar ekki að gift- ast? —- Kæri Alard, sjálfsagt og undirskriftin verður bara Cher- ry------- 39 — Geturðu ekki gleymt þvi á ferðalaginu að við ætlum ekki að gifta okkur? spurði hann. Geturðu ekki skrifað: Elsku Al- ard? Geturðu ekki sent mér smáástarkveðju? Hún var hugsandi og hún var lagleg, þegar hún var hugsandi. Dökkt hárið féll í liðum niður á ennið, stór spyrjandi og frekar hræðsluleg augu hennar urðu dapurleg. — Það getur verið að ég skrifi: Ástarkveðja, Cherry, sagði hún. En mér finnst hæpið að ég segi: Elsku Alard. SÆNGUR REST-BEZT-koddar ; Endurnýjum gömlu < sængurnar, eigunx dún- og fiðurheld ver. ! ; ! Seljum æðardúns- og ; ! gæsadúnssængur — !! ! og kodda af ýmsum stærðum. DÚN- OG FIÐURHREINSUN Vatnsstíg 3. Síml 18740 ! I ■ — Jæja, ég verð að láta mér nægja að þú skulir ætla að skrifa, sagði hann. — Ég vil ekki missa af þér í heilar þrjár vikur. 2. Alard fylgdi Cherry og frú Maloney á flugvöllini), Don komst ekki, hann hafði byrjað að kenna við Háskólann daginn áður. En Joan og Ted komu. Ned kom ekki en liann sendi henni bréf þar sem hann óskaði henni góðrar ferðar og gaf henni tuttugu pund í ferðaeyri. Augu liennar fylltust af tárum, þegar hún sá gamalkunna rit- hönd föður síns og peningarnir komu mér svo sannarlega vel. Frú Maloney var feit og glöð í kápu úr rósóttu silki sem gerði hana ennþá feitari en hún í raun og veru var og liún brosti glaðlega til allra. Hár hennar var mjallhvítt og mjög stutt. Augu hennar voru ljós brún. Hún deplaði þeim til allra að baki þykkra hornspangargler- augnanna. Cherry hafði flogið áður en allt stutt ferðalög innan Ástra- líu. Flugvélin virtist risastór. Þær sátu á fyrsta farrými og hún veifaði út um gluggann til allra sem þar stóðu. Aiard gnæfði með höfði og herðum yfir alla aðra, liann var svo hár vexti. Hár hans var ljósara en venjulega í sólskininu og hörund hans djúpt bronslitað. — Ég kann vel við unnusta þinn, Cherry, sagði frú Malon- ey. — Hann er stundum hrana- legur en laglegur og myndar- legur er hann. Þegar Cherry horfði á hann út um flugvélargluggann fannst henni það sama. Hún óskaði þess skyndilega að hún væri ekki að fara í þetta ferðalag, hana langaði til að vera aftur komin heim til mömmu og allra. Frú Maloney ýtti í hana. — Róleg, vinan. Þú ert alveg að bresta í grát. Þú verður aðeins í þrjár vikur og hugsaðu um allt, sem þú færð að sjá. Ungi maðurinn getur beðið. Þið verð- ið gift í mörg ár. Það lá við að, Cherry skellti upp úr. Ef hún segði nú: — FATA VIÐGERÐIR Setjum skinn á jakka auk annarra fata- viðgerða. Sanngjarnt verð. {EFNÁFauZ [ A//S TU Sklpholt 1. — Simi 16346. Ég ætla ekki að giftast Alard við erum bara trúlofuð til að sýnast. Hún sá fyrir sér hve ringluð frú Maloney yrði. En Alard hafði beðið hana um að láta sem þau væru trúlofuð I al- Framhald af 2. síðu. stöku frumvarpi, er þing kæmi saman að nýju eftir áramótin, en þá ætti þetta að liggja ljósar fyiv ir. Þá mundi og gerð grein fyrir framkvæmdaáætluninni i heild. Þingfundi var að því búnu frest að til kvölds og var þá haldið á- fram umræðum um fjárlögin og átti að ljúka þeim. Farmhald af síðu 1. ur og íslands vegni félaginu sí- fellt betur í samkeppninni við S A S á flugleiðinni yfir Norður- Atlantshaf. Þá er sagt að von- andi takizt að koma á einhvers konar samvinnu milli keppinaut- anna SAS og Loftleiða, þótt slíkt hafi ekki tekizt til þessa. Framh. af 1. síðu. innflutning, kom í ljós, að engin heimild er í lögum til að undan- þiggja þessar vörur tollgjöldum og er frumvarpinu ætlað að bæta úr þeim annmarka. Varningur sem kemur til landsins á þennan hátt verður því að vissu hámarki tollfrjáls fyrir hvern farþega og farmann. Innflutningstakmarkan- ir og innflutningsbönn verða þess um innflutningi ekki til hindrun- ar, nema þær takmarkanir, sem eiga rót sína að rekja til örygg- isráðstafana svo sem sóttvarna. — Gert er ráð fyrir að heimildin nái eingöngu til muna, sem ætlaðir eru til persónulegra nota viðkom- andi ferðamanns eða til smærri gjafa, en ekki til neinna muna, sem ætlaðir eru til sölu. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 14. des. 1965 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.