Alþýðublaðið - 15.12.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.12.1965, Blaðsíða 1
MiSvikudagur 15. desemuer 1965 - 45. árg. - 265. tbl. - VERÐ 5 KR. H D ViS biðjum alla viðskipta vini happdrættisins að athuga aS dregiS verSur í happdrætt- inu 23. desember, drætti verð ur undir engum kringumstæS- um frestaS. ? Ennþá eru til miðar, en þeim fækkar ört og viljum við vekja áthygli ykkar á að kaupa miða nú þegar. D Það er dregið um 3 bíla aS verðmæti um hálfa milljón króna. D Miðinn kostar kr. 100,00. D Skrifstofan er á Hverfis götu 4, opin kl. 9-5, nema laugardaga kl. 9-12. Síminn er 22710. ? Miðar sendir heim ef ósk að' er, bara hringja eg miSar sendir um hæl. ? LátiS ekki H.A.B. úr hendi sleppa. D MuniS 23. deséfliber 3 bílar. D ÞaS er vegleg jólagjöf. ALÚMINÍUM SKÝRSLA Á ALÞINGI Á FUNDI sameinaðs þings, sem væntanlega mun hefjast klukkan 20,30 í kvöld, mun Jóhann Haf- stein iðnaðarmálaráðherra gefa Alþingi skýrslu um þær viðræð- ur, sem undanfarið hafa átt sér stað um byggingu alúminíumverk- smiðju við Straumsvík. Á dagskrá sameinaðs þings eft- Framhald á 10. síðu. VETRARHJALPIN: R UM A0ST00 FLEIRI EN NOKKRU SINNI ÁÐUR Reykjavík. — OO. Hjálparbeiðnir til Vetrarhjálp- arinnar eru ekki minni í ár en í fyrra, en söfnun og úthlutun er nú í fullum gangi. í fyrra var úthlutað á tæp 800 heimili og búast starfsmenn Vetrarhjálpar- innar við að sú tala aukist nokk- uð í ár. Það eru ótrúlega margir sem þurfa aðstoðar við og ekki sízt fyrir jólin. Vetrarhjálpin hef- ur ekki úr miklum peningum að moða miðað við það sem beðið er um, en reynt er að veita öllum sem með þurfa einhverja úrlausn. Þeir sem einkum eru hjálpar þurfi eru ekkjur og fráskildar konur með barnahópa, heimili þar sem fyrirvinnan getur ekki stund- að vinnu vegna veikinda og f sorgléga mörgum tilfellum vegna drykkjuskapar, svo og gamal- menni og einstaklingar, sem ekki geta stundað vinnu. Vetrarhjálpin .úthlutar ekki peningum, heldur fötum, nýjum og notuðum, ávísunum á matar- verzlanir og mjólkurbúðir. Spjald skrá er yfir þau heimili sem helzt þurfa hjálpar við og sé gluggað í hana sést greinilega hve hart fólk getur verið leikið í vel- ferðarríkinu á íslandi. Ein af hjálparbeiðnunum er frá manni sem á sex börn undir 16 ára aldri og hefur verið rúmfastur síðan í vor vegna veikinda og tekjur heim ilisins sáralitlar sé miðað við þörfina. Önnur beiðni er frá frá- Framhald á 7. síð'u. Tveir af starfsmönnum Veirarhjálparinnar, Magnús Þorsteins sön framkvæmdastjóri og Nói Kristjánsson blaða í spjaldskránni. í stjórn Vetrarhjálparinnar eru séra Garðar Svavarsson, Þorkell Þórðarson yfiiframfærslufulltrúi og KrLstján Þorvarðarson læknir. Mynd: JV. EMIL JÓNSSON utanrikls málaráðherra er nú staddur í París, þar sem hann situr fund í ráðherranefndum Ev- rópuráðsins og /Ulanlshafs- bandalagsins. Myndin er tefc in á fundi Evrópuráðsins b. I. föstudag. Ráðherrann er lengst til hægrri við fsindar borðið, en hjá honum situr fastafulltrúi íslands hjá Ev- rópuráðinu, Pétur Eg-gerz ambassador. írskir fulltrúar eru sessunautar íslending'- anna. xx>ooooooo<xxxxx>i Konu leitað HJÁLPARSVEIT skáta hér i Reykjavik og björgunarsveitin Ingólfur voru boðaðar út til leitar á ellefta timanum í gærkvöldi. Var leitað aðstoðar sveitanna til að leita 39 ára gamallar konu, sem farið hafði að heiman frá sér kl. 2.30 í gærdag og síðatt ekkert spurzt til. Var það síðast •vitað til ferða konunnar, aS taliði var að hún hefði tekið sér far með leigubifreið út á Seltjarnar- nes. :j Þegar blaðið fór í prentun kl* að ganga 2 í nótt stóð leitin enn yfir og hafði þá engan árangur borið. Stockholms-Tidningen verð- ur lagt nibur í apríl 7966 SÆNSKA dagblaðið Stockholms Tidningen, sem er eign sænska alþýðusambandsins mun hætta að koma út í apríl á næsta ári, en Maðið hefur að undanförnu ver- ið rekið með miklum halia. Er- lander forsætisráðherra Svía ræddi betta mál meðal annars í sænska þinginu í gær, en liar er íii til umræ'ðu tillaga um fjár stuðning til stjórnmálaflokkanna. Árið 1956 keypti saanska al- þýðusamibandið tvö dagblöð af sænska~ blaðatónginum Torsten Kreuger. Þessi blöð voru Stock- hoLms-Tidninigien og Aiftonbladet. Alþýðusamtoamdtð lá enn Æton- Frh. á 10. sðtau

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.