Alþýðublaðið - 15.12.1965, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 15.12.1965, Blaðsíða 11
t= RitsflSrrÖrn Egdsson: Valur og Fram Reykja- víkurmeistarar 1965 RON CLARKE kjörinn Iþróttamaður ársins Ron Clarke var kjörinn í- þróttamaSur ársins af í- þróttablaðamönnum frá 31 landi. Hann hlaut alls 133 stig. Næstur var Michel Jazy, Frakklandi með 50 stig, þriðji Randy Matson, USA, með 36 stig. Ron Clarke tók 80 sinnum þátt í keppni á árinu og setti alls 11 heimsmet! Clarke er 28 ára gamall forstjóri í skó- verksmiðju. Hann er 75 kíló á þyngd og segist lilaupa 22 enskar milur á dag að jafnaði á æfingum. LANDSLEIKIRNIR við Sovétríkin eru aðalumræðuefni , íþróttaunnenda þessa dagana. Sovétríkin sigruðu naumlega ,;í báðum Ieikjunum með 18—17 og 16-—14. Töluverð óánægja er samt með frammistöðuna í síðari leilmum, þar sem góðir sig urmöguleikar voru í Ieiknum, stað'an var 14—11 10 mínútum fyrir lciksiok, en slæmar skyssur og fljótfærni íslenzka liðs- ins færðu Sovétmönnum sigurinn. Á efri myndinni sézt landslið íslands, sem lék fyrri leik inn, en neðri myndin sýnir Stefán Sandholt með holtaim á línu um iniðjan hálfleik í síðari leiknum. Sovézkur varnar- maður hindrar Stefán gróflega og stendur innan línu, en ekki sá dómarinn Carlsson ástæðu til að dæma vítakast. Myndir: JV. ÚRSLIT eru nú kunn í öllum flokkum Reykjavíkurmótsins í handknattleik, þó að enn sé ólok- ið þremur leikjum í meistarafl. karla, en þeir fara fram á föstu- daginn. Á laugardagskvöld fóru fram nokkrir úrslitaleikir. Skal fyrst nefna leik Vals og Ármanns í meistaraflokki kvenna. Valur sigr aði með nokkrum yfirburðum, 10 gegn 5, og er því Reykjavíkur- meistari 1965. Áður hafði Fram tryggt sér meistaratitilinn í karla flokki og á þó einn leik eftir. Sigurvegarar í öðrum flokkum urðu þessir: | Fredensborg | átti mjög góðan leik = Fredensborg sigraði Arild í | 20—11 um helgina og sýndi | sinn bezta leik um langan 1 tíma. Liðið var nokkuð breytt 1 og yngri menn fengu að reyna ! sig og það gaf góða raun, — \ meiri hraða og fjölbreytni í | leik. Eins og kunnugt er leik- 1 ur Fredensborg við FH í Ev- ; rópubikarkeppni 7. og 9. jan- úar næstk. og fara báðir leik- s irnir fram liér á landi. Arbeid I erbladet segir að vonir Fred- i ensborg í leikjunum á íslandi | hafi aukizt mjög eftir þennan = leik. 7iuiiuiiiiiiiiiiiiiiiii>iiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi|iii|ii,||||i|,|i|11 1. fl. karla: Víkingur 2. fl. karla: Fram 3. fl. karla: Víkingur 1. fl. kvenna: Fram 2. fl. kvenna: Valur Ensk knattspyrna urríki. Eftir fyrri umferð eru Tékkar með 4 stig, Austurríki 2 og Noregur 0. í Tata sigruðu Ungverjar Spán með 24-15, (10-7). í landsleik í Augsburg (ekki H M) sigraði V-Þýzkaland Frakkland með 21 Igegni 14. Sundmeistara• mót Keflavík- ur fram 7 9. d. Sundmeistaramót Keflavíkur 1965 fer fram í Sundhöll Kefla- víkur sunnudaginn 19. des. næstk. kl. 13,30. Képpnisgreinar verða: 100 m. skriðsund karla 100 m. bringusund kvenna 50 m. baksund karla 100 m. bringusund karla 50 m. bringusund kvenna 50 m. flugsund karla _50 m. baksund kvenna 50 m. skríðsund kvenna 66 2/3 m. fjórs. karla 66 2/3 m. fjórs. kvenna 4x50 m. fjórsund karla 3x50 m. þrísund kvenna. J Unglingagreinar: 33 1/3 m. skriðsund drengja 33 1/3 m. skriðsund telpna 33 1/3 m. bringusund drengja 33 1/3 m. bringusund telpna. Úrslit í ensku knattspyrnunni á laugardag urðu þessi: I. deild: Aston ViUa — Everton 3:2 Blackburn — Northampton 6:1 Blackpool — Stoke 1:1 Fulham — Burnley 2:5 Leeds - WBA 4:0 Leicester — Sheff. W. 4:1 Liverpool — Arsenal 4:2 Sheff. Utd. — Notth. F. 1:1 Sunderland — Manch. Utd. 2:3 Tottenham — Chelsea 4:2 West Ham — Newcastle 4:3 Staða efstu liða er nú þessi: Liverpool 21 14 3 4 48:20 31 Burnley 20 12 4 4 44:23 28 Leeds 18 10 5 3 35:15 25 Tottenham 20 10 5 5 43:28 25 2. deild: Bristol — Middlesbro 2:2 Bury Portsmouth 1:0 Cardiff — Preston 1:3 Carlisle — C. Palace 3:1 Coventry — Huddersfield 0:3 Derby — Charlton 2:0 Manch. C. — Leyton O. 5:0 Norwich — Bolton 3:0 Rotherham — Birmingham 3:4 Saothampton — Plymouth 4:1 Wolves — Ipswich 4:1 ★ Tékkóslóvakía sigraði Nor- eg í HM í handknattleik í Prag með 15—8, en í hléi var staðan 9-4. Leikurinn fór fram í Prag og áhorfendur voru 19 þús. í Spartahöllinni. Tékkar hafa einn- ig sigrað í Austurríki með 36-15. Þau óvæntu úrslit urðu í leik Norðmanna og Austurríkismanna, að þeir síðarnefndu sigruðu með 17-12. Sá leikur fór fram í Aust- ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 15. des. 1965

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.