Alþýðublaðið - 16.12.1965, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 16.12.1965, Blaðsíða 9
fta IIR" MAX 0 Am að auld var hann mikill hugsuð ur og góður rithöfundur, og á bak við skringilegar myndir sagnanna, er hann mymidskreytti og skrifaði í ljóðum, var dulin mikil speki. Þessi þýzki skop snillingur minnir að sumu leyti á Jan Steen og á Moliére.. . “ Wilhelm Busch lagði grund ' völl að frægð sinni árið 1865 með sinni ódauðlegu mynd skreyttu ljóðabók um „Max og Moritz“. Þá kom í ljós, að ihann valr einn skophittnasti maður sem ritaði á þýzka tungu í „Max og Moritz“ skopaðist á deiluskáldið að undirferli og hræsni í heiminum. X- Wilhelm Busch, teikning' eftir Franz Lenbach. FRÁ HJARTA- 06 ÆÐASJÚKDÖMA FÉLAGINU í HAFNARFIRÐI Eins og alþjóð mun kunnugt, eru hjarta- og æðasjúkdómar mannskæðustu sjúkdómar þjóð- arinnar í dag og virðast fara ört vaxandi Samkvæmt heilbrigðis- skýi-slum hafa dauðsföll af völd um þeirra aukizt miklu meira síð- ari árin, en af völdum annarra sjúkdóma og virðast yngri aldurs- flokkar ekki hvað sízt verða fyrir ■barðinu á vágesti þessum. Þegar það er haft í huga, að fólk um fertugsaldur og jafnvel enn yngra hnígur í valinn eftir oft langan og strangan undirbúning undir lífs- starf sitt, fólk sem búið er að afla sér margþættrar sérþekkingar á ýmsum sviðum atvinnumála þjóð- arinnar, má öllum ljóst vera hví- líkt afhroð þjóðfélagið geldur af völdum þessara sjúkdóma. Á síðasta ári voru stofnuð sam- tók áhugamanha til að berjast gegn þessu böli og eru þar fremstir í flokki ýmsir af færustu sérfræð ingum okkar í 'hjarta og æða sjúkdómum. Telja þeir nauðsyn legt að sett verði á stofn leitar stöð fyrir þessa sjúkdóma, ef verða mætti til þess að sjúkdómurinn yrði greindur á frumstigi og með' því komið að verulegu leyti í veg fyrir alvarleg sjúkdómstilf. Yrði þetta gert með hópranns. á fólki á þeim starfsaldri, er reynslan sýnir að geti verið með sjúkdóminn á byrjunarstigi. Er undirbúningur þessa máls vel á veg kominn. Var á þessu ári fest kaup á tveim ca. 400 fm. hæðum í húsi Lágmúla 9, í Reykjavík og er ákveðið að koraa stöðinni þar upp, búna fullkomn- ustu tækjum til slíkra rannsókna sem myndi til að byrja með ná En allra bezt er að þrífa ofninn þannig að aldréí þurfi að fram- kvæma mjög fyrirhaínarsaman ofnþvott. Ef ofninn er þveginn í hvert skipti, sem hann hefur ver- ið notaður, ætti þess ekki að þurfa. Það er einungis þegar fita, bráðn- aður sykur, kökudeig eða þesshátt- ar brennur fast í ofninum, þegar hann er hitaður að nýju, að leið- inlegir brúnir blettir -koma í ofn- inn. Slíkir blettir kunna að vera all erfiðir að ná burtu, en jafnvel þótt dálítill brúnn blettur verði eftir, er ástæðulaust að hafa mikl- ar áhyggjur af því. Heímildir: Rád och Rön, 7, 1966. Sigríður Þorvaldsdóttir til íbúa Hafnarfjarðar, Garða- hrepps, Kópavogs og Reykjavíkur. Jafnframt, eða svo fljótt sem verða mætti yrði keypt bifreið, er búin væri nauðsynlegum tækj- um og starfsliði sem mætti senda út um byggðir landsins þessara er inda. Þessar framkvæmdir krefjast að sjálfsögðu mikils fjár og því hef- ur verið leitað eftir stuðningi þjóð- arinnar, sem á svo mikið undir því að vel takist um framkvæmd þessa máls. Hefur verið talið rétt að leita fyrst eftir stuðningi fyrirtækja á fyrrnefndu svæði og hefur þegar verið rætt við forráðamenn fyrir- tækja og stofnana í Reykjavík um stuðning við þetta málefni Er skemmst frá því að segja, að undir- tektir hafa verið með eindæmum góðar og betri en bjartsýnustu menn þorðu að vona og sýna„ svo ekki verður um villzt að forráða menn fyrirtækjanna skilja þá vá, sem fyrir dyrum er ef ekki verð ur að gert. Á s.l. vori skrifaði Hjarta- og æðasjúkdómavarnafélag Hafnar- fjarðar og nágrennis bréf til flestra eða allra fyrirtækja í Hafn- arfirði og Garðahréppi, þar sem þessi mál vou rakin og stuðnings þéirra leitað við þessar fram- kvæmdir. Voru undirtektir mjög góðar, en óskir komu fram um það frá mörgum áðilum að fjársöfnun í þessu skvni yrði frestað þar til síðar á árinu, vegna lélegrar ver- tíðar o.fl. og var að sjálfsögðu orðið við þeim tilmælum. Félgið vonar því að þessi fyrir- tæki og aðrir á félagssvæðinu, er vilja ljá þessu máli lið, bregðist nu vel við er til þeirra verður leit- að á næstunni. Það skal tekið fram að fjárframlög í þessu skyni eru frádráttarhæf til skatts. Fjárframlögum veita móttöku frú Elín Jósefsdóttir, bæjarfulltrúi Hafnarfirði sími 50653, Ólafur G. Einarsson, sveitarstjóri, Garða- hreppi sími 50398 og Eggert ís- aksson, slírifstofufctjói'i, Hafnar- firði sími 50111. Athugið Getum afgreitt fyrir jól nokkur sett af okkar vinsælu hjónarúmum úr eik og teak ásamt fleiri húsgögnum. Gjörið svo vel að Iíta í gluggana. G. Skúlason og HEíðberg hf. Þóroddsstöðum, Rvík. SPEGLAR - SPEGLAR — Fjölbreytt úrval af — FORSTOFH SPEGLUM BAÐSPEGLUM HANDSPEGLUM TÖSKUSPEGLUM Nytsamar jólagjafir. STÚLKUR óskast til starfa í eldhúsíð nú þegar. Upplýsingar í síma 17758 milli kl. 10—2 í dag. NAUST. Laus staða Staða eins lögreglumanns í rannsóknar- lögreglúnni í Reykjavík er laus til um- - sóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist skrifstofu saka- dlóms Reykjavíkur að Borgartúni 7 fyrir ‘ 31. desember 1965. Yfirsakadómari. Nýkomið fallegar telpu og drengjapeysur Verð frá aðeins kr. 234.00 Aðalstræti 9 Laugavegi 31. Auglýsingasíml ALÞÝÐUBLAÐSINS er 14906 SPEGLABÚÐIN Laugavegi 15 Síma 1 96-35. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 16. des. 1965 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.