Alþýðublaðið - 16.12.1965, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 16.12.1965, Blaðsíða 11
Júrgen May, Austur-Þýzka- ílandi sigraði í míluhlaupi, sem pram fór i Auckland, Nýja-Sjá- 'jandi um helgina, hann hljóp á 3.53,8 mín. sem er aðeins 2/10 •iir sek. lakari tími en heimsmet ijlHchél Jazy, Frakklandi. Annar í hlaupinu varð Kipchongo Keino, Kcnya, á 3.54,9 mín. May hafði betwr á endasprettinum, sem var frábser. Nytsamasta jólagjöfin er I tivn lamninn Sw tuna rverksmi ð j a Sláturfélags • Suðurlands *- Grensásvegri 14 Sími 31250. ----; ..i Einnig' TRIPPASKINN KÁLFASKINN í miklu úrvali. Margir verffflokkar. Sendum hvert sem er. Bandaríska körfuknattleiksliff iff Kentucky State College. Lesið Aiþýðublaðíð ’.f ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 16. des. 1965 |,]| Tveggja ára áhyrgð. Varist eftirlíkingar. Munið Luxo 1001 GÆRUSKINN Hvít - svört - brún - flekkó Lituff - óktippt - klippt Pelsgærur. i Bandarskt úrvalslið í körfuknattleik væntaniegt hingað: lsl@nzka landsliðið leikur við liðið 22. desember Bandaríska háskólaliðið Kentucky State College kemur hingað til lands föstudaginn 17. þ. m. og mun keppa inð úrvalslið Körfix- knattleikssambandsins í íþrótta- höllinni í Laugardal, miðvikudag- inn 22. des. kl. 20,15. Kentucky State er á keppnis- ferðalagi til Frakklands, en hefur hér viðkomu, fyrir milligöngu People to People samtakanna í Bandaríkjunum, en það voru sam: tök, sem buðu íslenzka Iandslið- inu í keppnisferð til Bandaríkj- anna og Kanada sl. vetur. ‘ ísland hefur leikið 10 lands- leiki og 4 unglingalandsleiki, en allir hafa þessir leikir farið fram erlendis. Er þetta í fyrsta skipti, sem íslenzkum áhorfendum gefst tækifæri til að sjá úrvalslið KKÍ keppa við erlenda gesti á heima- velli. Lið Kentucky State, er vel þekkt lið í heimalandi sínu og ákaflega sterkt á Evrópumælikvarða. Lið- ið sigraði í keppni háskólaliða í miðvesturliluta Bandaríkjanna sl. vetur og náði einnig góðum árangri í úrslitakeppni háskólaliða, þótt það hreppti ekki efsta sæti. Ó- hætt mun að telja, að hér sé á ferðinni sterkasta körfuknattleiks lið, sem leikið hefur á íslenzkum leikvelli. Þjálfari Kentucky State, er John B. McLendon, Jr., sem starf- að hefur sem lcörfuknattleiksþjálf ari í 22 ár og nú síðast í 3 ár hjá KSC. McLendon, er eini þjálfar inn í Bandaríkjunum, sem þjálfað hefur lið, er sigrað hafa í öllum körfuknattleikskeppnum Banda- ríkjanna. Lið McLendons hafa orðið Bandaríkjameistarar í keppnum unglingaskóla, háskóla, íþróttasambands Bandaríkjanna (AAU), Iðnaðarsambandinui keppni atvinnuliða og nú síðast i sumar þjálfaði McLendon ásamt John Kundla frá Minnesota, liðið sem sigraði í Heimsmeistara- keppni háskólaliða í Budapest í ágúst sl. og sigraði liðið alla sína keppinauta. I.eikmenn Kentucky State Coll- ege: Adams, Samuel, 5’10” — fyrirliði einn af þremur stigahæstu mönn- um liðsins sl. vetur, fljótur og góður skipuleggjari. Batiste, Harold, 6’0” — hlaut sl. ár Shelton Mathews Memorial Trophy fyrir að vera verðmæt- asti leikmaður liðsins og James Barlow Memorial Award fyrir einstæða hæfileika 1964—65. — Batiste er frábær skytta af færi, fljótur og þekktur fyrir að „gef- ast aldrei upp.” Henry, Eddie, 6’0” — mjög sterk- ur varnarleiksmaður, með ó- venjulegum stíl. Theard, Floyd, 6’1” — einn af aðalleikmönnum úrvalsliðsins, er sigraði í Heimsmeistarakeppni háskólaliða í Budapest í sumar. Talinn fljótasti varnarleiksmaður í háskólaliði í Bandaríkjunum í dag, byggir vel upp, góð hittni. Bryant, James 6’4” — talinn einn bezti framherjinn í Kentucky- ríki. Sterkur, fijótur, ákveðinn leikinaður. Góð skytta af færi. Harris, Harley, 6’4” — leikur ým- ist miðherja eða framherja. — Mjög efnilegur leikmaður á fyrsta ári hjá KSC. McCane, O.B. 6’4” — mjög sterk- ur í fráköstum og hefur óvenju- legan stökkkraft. Hefur tekið miklum framförum í knattmeð- ferð og hraða. White, Gary, 6’3” — Bezta skytt- an í Illionsríki, er hann lék fyrir Lincoln Tigers. Mjög góðar at- hliða leikmaður og hættuleg skytta af millivegalengdum. Campbell, Robert, 6’6” — tvö- hundruð punda miðherji á síð- asta ári hjá KSC. Stigahæsti maður liðsins sl. ár með *50% hitni í körfuskotum. Hann er ó- venjulega fljótur af miðherja og vera og harður i fráköstum. Masséy, Dwight, 6’5” — annar tvöhundruð punda miðherji, sem talinn er eiga mikla framtíð hjá KSC. Frábær skytta bæði af löngu og stuttu færi, sem fékk vitnisburðinn: „Bezti miðherji, sem ég hef þjálfað,” frá þjálfara sínum í High School. Úrvalslið KKÍ. — Birgir Örn Birgis, Á. 191, 10 landsleikir. Birgir hefur leikið alla landsleiki íslands í körfu- knattleik, var valinn í Iandslið 16 ára. Birgir leikur ýmist fram- eða miðherja. Hann er keppnis- maður og einn af burðarásum Ármannsliðsins. Einar Bollason, KR, 196, 3 lands- leikir. Einar var stigahæsti leik- maðurinn með 22 stig á leik í sl. íslandsmóti. Hann var þriðji í vítaköstum með 60.6% hitni. Agnar Friðriksson, ÍR, 191, 4 landsleikir, 4 unglingalandsleik- Framhald á 15. síffu. MIMMHMIMMIMMIMHIMU Valur leikur við norsku meistar- ana um næstu helgi Næsti stórviffburður í hand knattleik er heimsókn Noregs meistaranna í handknattleik kvenná, Skogn, en norsku stúlkurnar Ieika viff íslands meistara Vals í Evrópuþikár keppninni í Laugardal. Nán ar verffur rætt um leikina og Iiffin síffar í blaffinu. UMWWWtWWWWVMWI oootxxxxxxxxxxxx Meistctramóf Reykjavíkur í körfubolta Síffustu leikirnir í meistara móti Reykjavíkur í körfu-) knattleik fara fram aff Há logalandi í kvöld, en keppn in hefst kl. 19,15. Fyrst leika stúdentar og Ármann í meistaraflokki. Þá Ieika KR og ÍR til úrslita í 3. fl. karla og síffan KR og Ármann í 1. fl. karla. Síff- asti Ieikur kvöldsins verffur í meistaraflokki, þá mætast KR og ÍR. KFR hefur þcgar sigraff í mótinu, en leikur /þessara gömlu fceppihahta ætti samt að geta orðiff skemmtilegur. 6000000000000000

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.