Alþýðublaðið - 16.12.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 16.12.1965, Blaðsíða 14
Reykjavík, EG INNFLUTNINGS OG GJALDEYRISMÁL: Frumvarpið um 0,5% af- grciðslugjald á allan gjaldeyri kom 'til 3. umræðu í neðri deild í dajg og mælti Lúðvíik Jósefsson (K) fyrir breytingar tillögu þess efnis, að náms- og sjúkragjaldeyrir yrði und anþegirtn gjaldinu, en sú til- laga náði ekki fram að ganga -ög var fruimvarpið samþykkt ó'breytt. Það kom síðan til 'fyrstu umræðu i efri deild í dag og mælti fyrir því Gylfi Þ. Gfalason viðskiptamá 1 aráð- herra. Aúk þess tóku til máls Ólafur Jóliannesson (F) og Magnús Jónsson -fjármálaráð- herra. jgggggggigg. ^%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%^ ERÐJÖFNUNARGJALD: Frumvarpið um verðjöfnunar 'gjald á rafmagn var tekið til 2. og 3. umræðu á fundum í neðri deild í dag og urðu tals verðar umræður um málið. Tvær breytin|g,artillögur frá fjárhagsnefnd, sem ekki breyta sjálfu efni frumvarps ins voru samþykktar, en tillög ur komimúnista og framsóknar manna, sem vildu að ríkið tæki á sig stórum toærri útgjöld vegna rafmagnsveitna ríkisins en nú er, vóru allar felldar. Þátt í umræðunum tóku þeir Lúðvík Jósefsson (K) Bjarini Benediktson fórsætisráðherra (S), Davíð Ólafsson (S) og Skúli Guðmundsson (F). EIGNANÁM í FLATEY: Sigurður Bjarnason (S) mælti fyrir frumvarpi, sem aiU ir þinlgmenn Vestfjarðakjör- dæmis flytja og fjallar um toeimild fyrir toreppsnefnd Flat eyjarhrepps til að taka eignar námi þá % toluta eyjarinnar sem eru í einkacign. I^HMMWMWWMVIiiMMMWMtWWMWWWWWWWMMW Múmímum Framhald af 2. sfðu. kynna sér ýmislegt í sambandi við reynslu Norðmanna á þessu sviði og heimsótti einnig höfuð- Stöðvar Swiss Aluminium í Zúricto í lok maí sl. sagði ráðherra, að fslendingum hefðu borizt ný samn ingsuppköst frá Svisslencjfaigum, sem valdið hefðu nokkrum von- brigðum og erfiðleikum, og ræddi þingmannanefndin þessi uppköst í sumar. Aðilar komu síðan á ftind í október, og var þá ákveðið að halda nýjan fund í desember, én í miilitíðinni fóru utan til skrafs og ráðagerða ýmsir sér- fræðingar íslenzku ríkisstjórnar- innar í þessu máli. Eftir fundinn í desember, kvaðst ráðherra toafa talið málum ihiðað það verulega áleiðis að á næstunni mætti koma saman frumdrögum að öllum samningum í viðunandi formi. Hefur nýr fundur aðila verið ákveðinn í byrjun janúar. Svo er gert ráð fyrir, sagði ráðherra, að áður en samningur- inn kemur til kasta'Alþingis muni iðnaðarmálaráðherra undirrita hann, en samningurinn öðlast lagalegt gildi fyrst, þegar Alþingi hefur samþykkt hann. Þessum samningi mundu fylgja eftirfar- andi fylgiskjöl: Raforkusölusamn ingur, samningur um staðsetn- ingu verksmiðjunnar við Straums vík, og samningur um banka- tryggingar, sem svissneska fyrir- tækið mundi gera við okkur. Þá gerði ráðherra með nokkr- um orðum grein fyrir viðræðum við Hafnarfjarðarbæ vegna stað- setningar verksmiðjunnar. Benedikt Gröndal, sem talaði af hálfu Alþýðuflokksins sagði, að . alþingismenn, og stjórnarand- staðan ekki síður en aðrir, hefðu haft mjög gott tækifæri til að fylgjast með öllum þessum samn- ingum og hafi þeir þar haft ým- islegt fram að færa, sem áhrif hefði haft á meðferð málsins, og væri ekki með neinni sanngirni hægt að tala um leynd í þessum efnum, og mundu fáir alþjóðlegir samningar gerðir fyrir jafn opnum tjöldum og þessi. Gerði Benedikt síðan grein fyr- ir stefnu Alþýðuflokksins í þessu máli, en flokkurinn teldi ekki rétt að setja aimenna löggjöf um erlent fjármagn, heldur taka af- 27. nóvember voru gefin saman í Bessastaðakirkju af séra Garð- ari Þorsteinssyni ungfrú Erla Kristín Gunnarsdóttir, Norður- Eyvindarstöðum, Álftanesi, og Örvar Sigurðsson, Garðastræti 8, Reykjavík. Heimili þeirra er að N.-Eyvindarstöðum, Álftanesi. (Studio Guðmundar.) »000000000000000000000000 >ooooooooooooooooooooooo< Arnór Sigurjónsson rithöfumdur flytur síð- ara erbidi sitt. 20.30 Karlakórinn Svanir á Akranesl syngur Stjórnandi: Haukur Guðlaugsson. Einsöngvarar: Ailfreð Einarsson, Balduf Ólafs son, Jón Gunnlaugsson olg Guðmundur Jóínis son. Einnig aðstoða sex konur úr Kirkju- kór Akraness. 21.15 Bókaspjall Rætt um ritverk Indriða G. Þorsteinssonar og einkanlega skáldsogu hans „Land o;g syni“. Njörður P. Njarðvík cand. mag. stýrir þætt inum og fær til viðræðna Erlend Jónsson og Hjört Pálsson. 21.45 „Línudans", tónverk eiftir Jules Strens. 22.00 Fréttir olg veðurfregnir. 22.10 Átta ár í Hvíta (húisinu Sigurður Guðmundsson skrifstofustjóri les þætti úr minningum Trumans fyrrum Banda ríkjaforseta (2). 22.30 DjasSþátitur í umsjá Ólaifs Stephenisens. 23.00 Bridgeþáttur Í2.00 13.00 1 - Í4.40 f * 1,5.00 16.00 17.40 18.00 r 18.20 18.30 19.30 20.05 útvarpið Fimmtudagur 16. desember Hádegisútvarp. Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti fyrir sjómenn. Við sem heima sitjum Margrét Bjarnason talar um Lady Mary Wortley Montagu og les úr bréfum hénnar. Miðdegisútvarp. Síðdegisútvarp. Þingfréttir — Tónleikar. Segðu mér sögu Sigríður Gunnlaugsdóttir stjórnar þætti fyr ir yngstu hlustandurna. í tímanum les Stef fán Sigurðsison framtoaldssöguna „Litli bróð ir ög Stúifur". Veðurfregnir. Tónleikar — Tilkynningar. Daglegt mál Frá Askov VS 14 16. des. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ stöðu til hvers máls á því sviði fyrir sig, og flokkurinn Styddi byggingu alúminíumverksmiðj- urnar, en setti eðlilega það skil- yrði, að ekkert kæmi fram við samningagerð, sem væri frágangs- sök fyrir okkur. Eysteinn Jónsson gerði grein fyrir stefnu flokksins og vitnaði í fyrri flokkssamþykktir. Taldi hann nú loks tímabært að taka afstöðu í þessu máli og lýsti því yfir, að vel væri hægt að virkja við Búrfell án þess að ráðist væri í byggingu Alúminíumverksmiðju til að nýta umframorku. Búr- fellsvirkjun væri okkur alls ekki ofviða á neinn hátt, sagði Ey- steinn. — Framsóknarflokkurinn getwr ekki samþykkt þessa samn- inga um byggingu alúminíum verksmiðju, og mun beita sér gegn þeim, sagði hann að lokum. Lúðvík Jósefsson (K) kvað skýrslu iðnaðarmálaráðherra liarla ófullkomna. Ræddi hann síðan málið almennt og gagnrýndi harð Iega ýmis ákvæði hins væntan- lega samnings. Ræddi Lúðvík nokkuð um vandamál í sambandi við öflun vinnuafis til væntan- legra framkvæmda og spurði hvar taka ætti vinnuafl til framkvæmd- anna. Lúðvík taldi flest, ef ekki allt mæla gegn því að bygging þess- arar verksmiðju yrði leyfð, og væru þingmenn Alþýðubandalags• ins því á móti þessum áformum. 27. nóvember voru gefin sam- an í Bessastaðakirkju af séra Garðari Þorsteinssyni ungfrú Elsa Sigrún Eyþórsdóttir, Akurgerðí, Álftanesi, og Jóhann Örn Sigur- jónsson bankaritari, Grenimel 10, Reykjavík. Heimili þeirra er að Álftamýri 8, Reykjavik. (Studio Guðmunclar.) || WESTINGHOUSE heimilistæki «! fást hjá okkur Rafbúð S. f. S. við Hallarmúla. !; tvMMtMWWWttWMWHWWWWWMWWWVWMWWMW Alþýðublaðið óskar uð ráða blaðburðarbörn í eftirtalin hverfi: Miðbæ Laugaveg, neðri Hverfisgötu, efri Kleppsholt Teigagerði Hverfisgötu, neðri Laufásveg Lindargötu Laugaveg efri. Stórholt Laugagerði Minningarathöfin uim föður okkar Odd Valentínusson, hafnsögumann, fer fram frá Fossvogskapellu föstudaginn 17. desemiber kl. 10,30. Jarðarförin er ákveðin frá Stykkiishólmskirkju laugardaginn 18. desemiber Ikl. 10 30. Börn hins látna. Guðrún Sigurðardóttir Litlu-Brekku, á Grímsstaðarholti andaðist I Landakotsspítala 14. desember. Vandamenn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.