Alþýðublaðið - 18.12.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.12.1965, Blaðsíða 1
Laugardagur 18. desember 1965 - 45. árg. - 288. tbl. - VERO 5 KR. 25.000 FÖRUST í FELLIBYLNUM KARACHI, 17. &es. (ntb-reuter). Hrísgrjónum og lyfjum var í dag dreift meöal þeirra mörgu þús- unda manna, sem lifðu af felli- METGRÖÐI HJÁ SAS Kaupmannahöfn, 17. des. (ntb). SAS skýrði i dag frá met- gróða á rekstri félagsins. Nettó- gróðinn- nemur 103,4 milljónum norskra króna á þessu ári, en það er nær 7 milljón króna meiri gróði en í fyrra. Tekjuaukningin nemur 12% miðað við síðasta ár. Farþegum fjölgaði um 10%, farmur jókst um 20% og flugpóstur um 14%. Nilsson forstjóri sagði á blaða- mannáfundi eftir að stjórn félags •ins hafði fjallað um reikninga þess, að þakka mætti hina hag- stæðu útkomu góðri samvinnu allra starfsmanna SAS. Hann kvaðst sannfærður um, að SAS gæti sigrast á mörgum erfiðleik- um í framtíðinni. OOOOOOOOOOOOOOOC Opiðtil klukkan 10 bylinn, sem geisaði í Austur-Pa- kistan á þriðjudag og mið.vikudag. Fyrstu opinberu skýrslur herma, að 25 þús. manns hafi farizt. í mai síðastliðnum týndu 17 þús. manns lífi í svipuðum fellibyl í Austur-Pakistan og blaðafréttir í dag herma, að talsvert fleira fólk hafi týnt lífi í síðasta felli- bylnum. Fulltrúi stjórnarinnar í Chitta- gong hefur ferðazt um svæði þau, þar sem fárviðrið geisaði, — og segir, að eyðileggingarnar séu mjög víðtækar. Einkum eru eyði- leggingarnar mlklar á 30 km. breiðu strandsvæði frá hafnar- bænum Chittagong til baðstrand- arinnar Cox's Basar, 100 km. í suðurátt. Sennilega voru flestir þeir, sem fórust, fiskimenn og íbúar margra eyja undan strönd- inni. Enn er sambandslaust við þessar eyjar og blöð herma, að þar hafi 10—15 þús. manns týnt lífi. í Chittagong hefur 71 týnt lífi. Eignatjón er tilfinnanlegt, en ekki eins mikið og í fellibyljun- um 1910 og 1963, þegar 10 þús. og 14 þúsund manns týndu lifi. Bandaríkjamenn hafa þegar gefið þeim sem um sárt eiga aS binda vegna fellibylsins um 11 milljónir (íslenzkra) króna. Vest- ur-Þjóðverjar hétu í dag Ayub Khan forseta tafarlausri áðstoð. Forsetinn er í heimsókn í Bonn. DREGIO Á ÞORLÁKSMES ? Nú fer Shver að verða síðastur að f á sér miða í Happdrætti Alþýðu- blaðsins. D Dregið á fimmtudag, Þorláksme ssu. D 3 bílar í boði. ? Skrifstofan er á Hverfisgötu 4. D Opið til klukkan 22 í kvöld. Happdrætti Alþýðublaðsins s EINS ogr venjulegra fyrir jól, er lokuoartimi verzlana nokkuð á annan veg- en venjuleg-a. Þanni? eru búðir opnar til klukkan 10 í kvöld, laugardagr og til miðnættis 'á finuntudas', á föstudag, sem er aðfang-adagnr, eru þær hins vegrar ekki opnar nema til hádegis. Eftir jól opna almennar verzlanir þarin 27. des. Én þá er starfs fólk ekki skyldug-t að mæta til vinnu fyrr en Wukkan 10 um morgruninn. Svo eiga all ar verzlanir að vera búnar að loka klukkan 12 á hádegi á ffatulársdag. ><><><><><><><><><><><>0<>0<> VILL N-VIET Washiugton, 17. des. (ntb-teút). Bandaríska utanríkisráðuneýtið tilkynnti í dag, að bandarísku stjórnlnni hefði borizt orðsending, sem menn teldu nýja friðarum- leitun af 'hálfu Worffur-Viettiam. Johnson forseta hefur borizt bréf frá forseta Allsherjarþings SÞ, Amintore Fanfani utanríkis- ráðherra ítalíu, þar sem segir, að Ho Chi Minh, forseti Norður- Vietnam, segist vera fús til að fara hvert sem er og hitta hvern sem er. Ho Chi Minh segir, að stjórn- in í Hanoi sé fús að hefja samn- ingaviðræður án þess að krefjast þess fyrst, að Bandaríkjamenn flytji burtu herlið sitt frá Viet- nam. Bandaríska utanríkis'ráðu- neytið segir, að það reyni nú að kanna skilyrðin ^yrlr samn- ingaviðræðum. Bandariska utanríkisráðuneytið hefur birt texta bréfs frá Fan- fani til Johnsons, dagsett 20. nóv. i sem stjórnin í Hanoi séu reiífa- og svar frá Dean Rusk utanríkis j búin að 1ief ja samningaviðræður ráðherra, dagsett '4. desember. í svarinu segir, að svo virðist Framhald á 15. síðu. =n JÓLABLAÐ ALÞÝÐUBLAÐSINS SUNNCJDAGSBLABDD verður borið út með laugardags- blaðinu að þessu sinni. Er það jólablað, nokkru stærra en venju leg- blöð. Af efni þess mlá nefna greittar um jólahald fyrri tíma, um sóliua og um kirkjulist í Eþíópíu. Þá eru í blaðinu tvö ljoð eftir Gest Guðfinnsson, kvæði eftir Hjört Pálsson og helgi- kvæðið Maríu blóm eftir Hall Ögmundsson. Smásög-ur eru nokkr ar í blaffinu, þeirra mest sagan Pípa mannætuhöfðingrjans eftir Ilja Elu-enburg-. Einnig- er í blaðinu barnaþátturinn Sitthvað fyrir börnln. ^Siæ .vjfSÍÍÍJig Stóv'UD/AjQpr'i'i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.