Alþýðublaðið - 18.12.1965, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.12.1965, Blaðsíða 3
Kaupmenn - Kaupfélög Enn sem fyrr höfum vér til sölu úrvals ilmvötn og Kölnarvötn frá Frakklandi, Englandi, Spáni, Vestur-Þýzkalandi, U.S.A., Tékkóslóvakíu, Rússlandi, Danmörku, Aust- ur-Þýzkalandi, Monaco og Sviss. Ennfremur eru ávallt fyrirliggjandi ýmsar tegundir af rakspíritus, hárvötnum og and- litsvötnum. GERIÐ JÓLAPANTANIRNAR TÍMANLEGA. ÁFENGIS- OG TÓBAKSVERZLUN RÍKISINS. Tilkynning Það tilkynnist hér með heiðruðum viðskiptavinum vor- um, að vér höfum látið af störfum sem umhoðsmenn fyrir AB JÖNKÖPING MOTORFABRIK, J. M. Diesel 260, (June MUnktell). Um leið og við þökkum fyrir mikil og góð viðskipti á undanförnum áratugum, væntum vér að þér látið hina nýju umboðsmenn verða sömu vel- vildar og viðskipta aðnjótandi. Virðingarfyllst, GÍSJjI j. johnsen h/f Tilkynning SEMENTSKIPIÐ HEITIR FAXS SKIPI VÞÍ, sem Sementsverk smiðja ríkisins er að láta smíða hj!á AUKRA BRUK A/S, AUKRA í Noregi, var hleypt af stokkun um föstudaginn 10. þ.m. og gaf frú Marianne Vestdal, kona for- stjóra Sementsverksmiðju ríkis- ins, iþví inafnið „FAXI“. Skipið er by!ggt samkvæmt regl um Norsk Veritas, í flokknum -flAl, styrkt fyrir ís og með flokku naiviðbóti-nn i EO vegna sjálfvirkni aðalvélar og ljósavéla, þannig að ekki er (þörf fyrir jafn mikið eftirlit í vélarúmi og endra nær. Skipið verður 1275 tdw ineð Vandað jólablað í Hafnarfirði Það rilkynnist hérmeð hinum fjölmörgu viðskiptavinum AB JÖNKÖPINGS MOTORFABRIK, að vér undirritr aðir höfum yfirtekið umiboðið lá íslaindi fyrir J. M. Diesel 260, CJune MunkteU). Vér munum kappkosta að veita viðskiptavinum vorum sem bezta iþjónustu og vonum að fá að njóta sama trausts og vinsælda sem ihinir fyrri umboðsmenn. Virðingarfyllst, TRANSIT TRADING COMPANY Geir Stefáosson. ‘jarðar. Gíeli Sigurður skrifar um tveggja áratuga starf Sund félags Hafnarfjarðar og Haukur Helgason skólastjóri segir frá inn liti í skóla í Hamborg. Smó- Framhald á 15. síðu Jólablað Alþýðublaðsins í Hafn arfirði er komið út, með litprent- aðri forsíðu frá Bessastöðum, en myndina hefur Friðrik Jóelsson tekið. Blaðið hefst á upphafi að jóla ræðu, sem séra Þórarinn Böðvars son þrófastur í Görðum á Álfta mesi og stofnandi Flensborgarskól ans flutti á jólum 1894, eða síðustu jólin sem hann lifði. Guðmundur Guðgeirsson skrifar um atburðinn í Betlehem. Þá kemur löng og ítar leg grein Björns Þorsteinssonar sagnfræðings um Bessastaði, þar sem istaga staðarins er rakin allt frá 13. öld og jafnframt lýst nán asta umhverfi. Jón ÍHelgason á ljóð í blaðinu, sem 'ihann nefnir Eldhúsbálk og grein ér um Kaup félag Hafnfirðinga, sem varð fert ugt þann 1. nóv. sl.: Þá er ljóð eftir Guðmund Þórarinscon) sem meira samræmi veröi á milli hann kallar Græðum sárin. Birt reikninga ríkisins og rikisfyrir- er ræða, sem flutt var á fertugs tækja innbyröis. afmæli skátafélagsins Hraunbúa Helztu nýjungar og breytingar, Hún heitir „Árdegið kallar, áfram : sem frumvarpiö gerir ráö fyrir 1320 hestafla Deutz aðalvél og tveimur ljósavélum, hvort 120 hö. Lengd skipsins er 64 m, breidd 12 m. djúprista á því fullblöðnu 4,5 m og rými þess 1873 m3. Gert er ráð fyrir því að skipið gangi 11 ihnúta fulhlaðið. Á skipinu verður 5 itonna krani, sem gengur á sporum eftir því endilöngu og verður með honum hægt að losa um 60 tonn af sementi á ktst. með aðeins 1 eða 2 mönnum í lest. Skipið er ætlað til flutninga lá isementi frá Akranesi til staða umhverfis landið, annarra en Reylkjavíikur. Ráðgert er að Faxi verði full- smíðaður ,í lok marz n.k. og komi til landsins í sementsflutninga í apríl. (Frétt frá Sementsverksmiðju ríkisins). Nýtt frumvarp um ríkisbókhald o.fl. Reykjavik. — LAGT var fram á Alþingi í 7ær stjórnarfrumvarp til laga um ríkisbókhald, gerö ríkisreiknings ip fjárlaga. Með frumvarpinu er stefnt aö því, aö meiri festa skapizt en veriö hefur i skrásetn- ingu á fjárreiöum ríkisins og liggja sporin.“ Grelrrer nm s+úk una Morgunstjörnuna nr. 11, sem varð áttræð í sumar. Greinin er eftir Gísla Sigurgeirssón. Birtur er herforingjaróðsuppdráttur af Hafn arfirði árið 1903 og Stefán Júlíus son skrifar um Iðnskóia Hafnar- frá fyrri tilhögun eru þessar: 1. Nýjar reglur og ýtarlegri en áður um það, hvaða stofnan- ir, fyrirtæki og sjóði skuli taka í ríkisreikning og fjárlög. 2. Nýjar reglur um afmörkun Itókin seín vekur nndrun og aódáun. {egurst bóka á fiessu ári: FI3IMDÆGRA, foráindvcrsk tcvintýri, nicrkastn og frægasta ævintýrasafn hcimsbók- : "! >■■■;■ r: '1 j • ; • ■••*•.•-'-•'•• ' • ;• 'Ú j , .. .’ ........ VEGLEG JOLAGJÖF. mcnntánna. LEIFTdlt reikningsársins og lokun reikn- inga. 3. Ákvæði um skiptingu rlkis- reiknings og fjárlaga í tvo hluta. A-hluta og B-hluta, þar sem reikn ingum og fjárhagsáætlunum fyr- irtækja og sjóða í ríkiseign er haldið aðgreindum frá reikning- um og fjárhagsáætlunum annarra ríkisaðila. 4. Ýmis ákvæði um reiknings- lega sérstöðu fyrirtækja og sjóða. 5. Nýjar og ýtarlegri skýrhigar en áður á helztu reikningslegum hugtökum, svo sem gjöldum, tekj- um, eignum, skuldum, endurmati, greiðslujöfnuði o. fl. 6. Reglur um samræmda flokk- un og lágmarkssundurliðun og merkingu (með táknnúmerum) gjalda, tekna, eigna, skulda o. fi. atriði, bæði í fjárlögum og í rife isreikningi. 8. Ákvæði um fastanefnd til ráðuneytis fjármálaráðherra, fjár málaráðuneyti og ríkisbókhaldi við gerð fjárlaga og ríkisreikn- ings. 9. Réglur um aukið reiknings- legt aðhald með þeim aðilum, — öðrum en opinberum aðilum, sém hafa tekjustofna samkvæmt sér- stökum lögum. Með þeim reglum; er jafnframt stefnt að því, að heildarskattlagning ríkisins komi sem bezt fram. 10. Ákvæði um að birta i rík- isreikningi í vaxandi mæli ýmis séjstök yfirlit í formi taflna eða skýrslna. Hér er bæði um að ræða yfirlit, sem erfitt er að fella inn í reikningskerfi tvöfaldrar bók- færslu, og samdráttar- eða sund- urliðunartöflur ýmissa atriða úr reikningunum, sem ekki koma nægilega skýrt fram í aðalreikn - ingunum. ■ f ALÞÝÐUBLAÐIO - 18. des. 1965 ?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.