Alþýðublaðið - 18.12.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 18.12.1965, Blaðsíða 14
MinningarorB: ÞORSTEINSSON í dag fer fram frá Borgarnes- tirkju útför Unnsteins Þorsteins eq|iar en hann lézt af slysförum í ). des sl. -Unnsteinn var fæddur í Búðar ip. 5. okt. 1945 og var elztur íggja sona þeirra hjónanna Sig @ar Kristjánsdóttur og Þorsteins jarrnasonar. Þau hjónin fluttu Borgaruess árið 1949. |Unnsteinn dvaldist að Imestu i'ti í Búðardal til 12 ára aldurs afa sínum og ömmu, en frá gim tíma í Borgarnesi og hin »róttir Framh. af 11. síðu. Sigrún Siggeirsd. Á j£rla Bjarnad. ÍBK "íngibjörg Ólafsd. SH m. flugsund telpna, 1951—52: ^Hrafnh. Kristj. Á. írt: fjlOO m. skriðsund sveina, $. 1951-52: JEiríkur Baldursson, Æ %innur Garðarsson, ÍA Rúnar Gíslason, Á Þórir Jónsson, SH 40.8 47.8 53.8 36,7 1:11,8 1:12,6 1:19,4 1:19,5 100 m. skriðsund telpna, f. 1951-52: Hrafnh. Kristjánsd. Á 1:07,6 (telpnamet). síðari ár var hann starfsmaður Kaupfélags Borgfirðinga og vann ýmist við verzlunarstörf eða sem bifreiðarstjóri. Þannig var ævisaga hans í stór um dráttum. Það var vorið 1962 að ég réðst til að veita Borgnesingum nokkra tilsögn í knattspymu og við það starf var ég af og til næstu þrjú árin. Frá þessum tíma á ég marg ar góðar endurminningar enda kynntist ég vel mörgum ungum piltum úr kauptúninu. Einna nánastur kunningsskapur tókst milli mín og Unnsteins og kynntist ég vel kostum hans, og göllum. Hann var óvenjulegur ung ur maður, heiðarlegur í orðsins fyllstu merkingu og drengskapar maður í hvívetna. Mér er það minnisstætt hversu alvarlega liann tók knattspyrnuæf ingarnar og lagði sig allan fram til að ná sem beztum árangri. En þannig var hann hvort sem var í starfi eða leik. Meðal- mennskan var honum ekki í blóð borin og allt sem liann tók sér fyrir hendur leysti hann á þann hátt að ekki varð á betra kosið. Fyrir tveim árum réðst hann í það að byggja sér einbýlishús. Slíkt framtak er mjög óvenjulegt af 18 ára gömlum pilti og lýsir betur en mörg orð dugnaði hans og fram sýni. í dag kveðjum við Unnstein. Ég vil þakka honum allar samveru stundirnar, sem við höfum átt á liðnum árum. Ég bið algóðan guð að styrkja og styðja foreldra hans og bræð ur í þeirra þungu sorg. Vertu sæll Unnsteinn. Helgi Daníelsson. Minnlngarsjóður Mariu Jóns ióttun flugfreyju. Minningarspjöld fást i verzluninni Oculus Austur- <træti T Verzlunin Lýsing Hverfis ?ötu Snyrtistofunni Valhöll Lauga vegi 25 og Maríu Ólafsdóttur 'ivergasteini Reyðarfirði Aialfundur Alþýðublaðið óskar að ráða blaðburðarböm í eftirtalin hverfi: Miðbæ Langagerði Hverfisgötu, efri Kleppsholt Gnoðavogur Hverfisgötu. neðri Laufásveg Lindargötu Laugaveg efri. Stórholt Langagerði ' Frh. af 15. síðu. búsettir. Þá flutti frk. Erna Krist insdóttir hugvekju til íslendinga erlendis. Hljómsveit hússins lék því næst fyrir dansi til miðnætt is. Um 120 félagsmenn og gest ir sóttu samkomuna. " MFLGflSOh/ A buuHHyoG 20 /«*/ b K/\|>| I § íeqstema^ oq J plötur ° >OOOOOOOOOOOÓOOOOOÓOÓOÓO< útvarpið 17.35 18.00 Laugardagur 18. desember 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Ókkalög sjúklinga Kristín Anna Þórarlnsdóttir ikynnir lögin. 14.30 í vikulökm, iþáttur undir stjónn Jónasar Jónassonar. (— Tónleikar — Kynning á vikunni framund- an. Talað um veðrið. Veðurfregnir — Umferðarmál Þetta vil eg heyra Jóhann Pálsson leikari vélur sér hljóm- plötur. Fréttir. Fóninn gengur iOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO •<■ > - -'■> OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO 16.00 17.00 18.20 18.30 19.30 20.00 22.00 22.10 24.00 Ragnheiður Heiðreksdóttir ikynnir nýjustú dægurlögin. Tómstundaþáttur barna og unglinga Jón Pálssan filytur. Bamatími: Upplestur úr tveimur nýjum bókum, „Syni vitavarðarins“ eftir séra Jón Kr, ís- feld og Æskuminntagum Alberts Schweitz ers. Baldur Piálmason les. Veðurfregnir. Tilikynningar. Fréttir. Bókakvöld Lesið úr nýjum bókum — og leikið á píanó 'þess á milli Fréttir og veðurfregnir. Danslög. Dagskrárlok. VÖ \R -VíHMUt&t \\ 18. des. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ m * kmBki Jólatré Skipstjóra- og stýrimannaféEagiS Aldan og Stýrimannafélag íslands halda jólatrésfagnað sinn í Lídó, sunnudaginn 26. des- ember kl. 3 e.h. Dansleikur fyrir fullorðna hefst kl. 9. Aðgöngumiðar fást ihjá eftirtöldum mönnum: Guðjóni Péturssyni, Höfðavik, simi 15334 — Jóni P. Einarssyni Laugateigi 6, sími 32707 — Kolbeini Finnssyni, Vestur- götu 41. sími 13940 — Þorvaldi Árnasyni Kaplaskjóls- vegi 45 sími 18217 —• Herði Þórhallssyni, Fjölnisvegi 18, sími 12823 — Andrési Finnbogasyni, Hrísateig 19, sími 36107 — Jóni Strandberg, Stekkjarkinn 13, sími 50391. Blómaskálinn vi5 Nýbýlaveg Blómaskálinn Laugavegi 63 tilkynna: Jólasalan er í fullum gangi. — Allskonar jólaskreytingar og skreytingarefni. GJAFAVÖRUR VIÐ ALLRA HÆFI. Gerfiblóm í miklu úrvali. — Mjög ódýr Eitthvað fyrir alla. Góð þjónusta — Gott verð. Blómaskálinn við Nýbýlaveg Opið alla daga frá kl. 10—10. Blómaskálinn við Laugaveg 63. Aðalfundur FUJ í Reykjavík verður haldinn í félagshieimili múrara og rafvirkja sunnudaginn 19. des. kl. 2. Félagar hvattir til að fjölmenna. Stjómin. l^vT^fl Innilegustii þakkir færum við öHum er auðsýndu okkur samúð og vinarhug vlð fráfall og jarðarför hjartkærrar eilginkonu, móður og systur Helgu Örnólfsdóttur Skipasundi 8. Sérstakar þakkir færum við öllum starfsmönnum Áburðarverkismiðj unnar i Gufunesi. Baldur Jónasson, börn og systkini hinnar látnu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.