Alþýðublaðið - 18.12.1965, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 18.12.1965, Blaðsíða 15
Samningar? Framhald af 1. síðu. á grundvelli Genfar-samning- anna um Indó-Kína frá 1954. — Samningarnir kváðu á um, að Vi- etnam yrði sjálfstætt ríki án í- lilutunar erlendra ríkja. Ennfremur segir í svari Rusks, að Bandaríkin séu fús til samn- ingaviðræðna á grundvelli Genf- ar-samninganna „án nokkurra annarra skilyrða.” Rusk segir hins vegar, að hann geti ekki verið sam mála stjórn Norður-Vietnam um friðaráætlun í fjórum liðum, sem ljún leggur fram sem rétta túlk- «n á Genfar-samningunum frá 1954. Rusk biður um nánari skil- greiningu á tillögu Norður-Viet- nam um vopnahlé áður en samn- ingaviðræður hefjast. Bandaríkin éru reiðubúin til að liefja viðræð- Ur án fyrirfram skilyrða. Ef hins vegar á að draga úr eða hætta bardögum áður en samningavið- ræður byrja, segir sig sjálft, að það verður að gerast á gagn- kvæmum grundvelli. Ef annar að ilinn hættir hluta af hernaði sín- um, þá verður mótaðilinn að hætta eins miklum hluta hernað- arins. Tillagan frá leiðtogunum í Hanoi virðist ekki fullnægja slíku skilyrði, t. d. er ekki minnzt einu orði á það, að stöðugum flutningi liðs og vopna frá N- og S.-Vietnam verði hætt, segir í svari Dean Rusks. Jófablað Framliald ar síðu 3. saga er eftir Stefán Júlíusson og nefnist Þak málað og Óskar Jónsson segir frá ferðalagi með þeim dönsku fyrir rúmri hálfri öld. Opna er af ýmsu smávegis, leikjum sögum og fleiru fyrir yngstu lesendurna. Lestin rekur svo grein um verkakvennafélagið Framtíðina sem náði fertugsaldri í þessum mánuði. Blaðið er hið vandaðasta að öll um frágangi og ríkulega mynd- skreytt. Það fæst í öllum bóka og blaðsölustöðum í Hafnarfirði og í Hreyfilsbúðinni í Reykjavík. Wolsey-peysurnar eru komnar. LONDON dömudeHd Ferðahappdrætti Verkalýðsnrtálanefndar Alþýðuflokksíns Dre'gíð var á skrifstofu borgarfógeta þann 10. désem- iber s.l. ■' Vinningar (komu á eflirtalin númer svo isem hér segir: 1) Flugferð. Rv.ík-Káupm.bi -— Rvík að yerðmæti kr. 17,240,00 kom á miða nr. 12414 2) Ferð með Gullfossi, ,Rvite—Kaupm.h. — Rvík að verðmæti ikr. 16,240,00 kom lá miða nr. 1142 3) Ferð með Prins Olaf, Rvík-Kaupm.h.—Rvík, að verðmæti. fcr. 16,160,00 kom á miða nr. 5431 4) Norðurlandaferð með Heklu, að verðmæti itr. 13,546,00 fcom á miða nr. 12339 . .. _ 5) Hringferð imeð Esju, að verðmæti kr. 7,930,00 fcoma á miða nr. 10037 Allai’ framtaldar ferðir eru fyrir tvo. Verkalýðsmálanefnd Alþýðuflokksins. GLÆSILEGAR JOLAGJAFIR FYRIR KARLMENN: HERRALEÐUttJAKKAR frá Belgíu Rúskinn og Nappaskinn TWEEDFRAKKAR frá Danmörku GÆRUFÓÐRAÐIR FRAKKAR frá VJ„R. GÆRUVESTB nýjasta kuldaflíkin fyrir sportmanninn og sjómanninn URVALS VÖRUR ANDERSEN & LAUTH íi ^alfundur Félags jíLondon 1AÐALFUNDUR Félags íslendinga !í Löndon var haldinn laugardag inn 26. nóv. sl. í húsakynnum Danska Klúbbsins við Knights- Ibridge, London. j Fráfarandi formaður félagsins Jóhann Sigurðsson setti fundinn og skipaði Björn Björnsson fund Wstjóra, og . Gylfa J3igupopaf?on fúndarritara. Formaður iýsti með jnokkrum orðum starfsgmi Xélag.S; jins siðasfliðið ár. Haldnir voru 5 skemmtifundir sl, starfsár og mættu á þeini samtals um 400 meðlimir og gestir. Að lokinni skýrslú formanns og gjaldkera var gengið til stjórnar kosninga og voru kosin: Jóhann Sfgurðsson formaður, jHalldór Gröndal ritari, James Ferr ier gjaldkeri, og meðstjórnendur Elínborg Ferrier og Valdimar Jóns son, og endurskoðendur, Björn Björnsson og Vignir Jónsson. Að loknum aðalfundarstörfum spltust gestir að kvöldverði á efri ihæð klúbbsínsi Aðalræðu dags ins ílutti Jón Haraldsson arki t.ekt og minntist hann fullveldis islands. Jóhann Sigurðsson bauð velkomin tií Lundúna hinn ný skip aða sendiherra íslands, hr. Guð mund í, Guðmundsson, er þakk- aði með nokkrum orðum, þar sem hann lét í ljós þá von að eiga eft ir að hafa ánægjulegt samstarf með íslendingum þeim, er hér eru Framhald á 14. síðu. Nytsamasta jólagjöfin er Luxo lampinn Tveggja ára ábyrgS. V Varist eftirlíkingaTo S£ Munið Luxo 1001 81 » ________ ! , f . : í' * ' ~ . r.V: . , ” ~ * 7;. Enskir karlmannaskór nýkomnir Glæsilegt úrval — GjöriÖ svo vel og lítið inn. SKÓVERZLUN PÉTURS ANDRÉSSONAR Laugavegi 17 - Framnesvegi 2. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 18. des. 1965 |,5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.