Alþýðublaðið - 22.12.1965, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.12.1965, Blaðsíða 6
Ódýrir kuldaskór fyrir karlmenn HAIR og LAGIR. 3 TEGUNDIR. Skóhúð Austurbæjair Skókaup Laugavegi 100. Kjörgarði, Laugavegi 59. Þessar fögru ævintýrabækur fást í hverri bókabúð. — Verð kr. 23,65. Enskir og þýzkir karlm.skór Nýjar sendingar — Mjög falflegt úrval. Skóbúð Austurbæjar Skókaup Laugavegi 100. Kjörgarði, Laugavegi 59. Bótagreiðslur almannatrygginganna í Reykjávík Bótagreiðslum almannatrygginganria í Reykjavík lýkur á þessu ári á hádegi á aðfangadag og hefjast ekki aftur fyrr en á venjulegum greiðslutíma ‘bóta í janúar. ii : ' • 1 -. ■' . J? ó ‘ .<•' (i % Tryggingastofnun ríkisins. Bókabúð Böðvars 0 22. des. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ T5 leikföngin frá Reykjeluncfi ^2 Btírnin Kona fyrir bifreið Rvík. - ÓTJ. SEXTÍU og sjö ára gömul kona slasaöist er hún varð fyrir bifreiö á Hringbraut móts við BræÖraborg arstíg í fyrrakvöld. Nafn hennar er Guöríöur Sigurðardóttir, til heim ilis að Hringbraut 86. Guöríöur mun hafa verið á leiö yfir Hring brautina, er hún varð fyrir leigu bifreið sem var á ieið austur göt una. Lenti hún á vinstra fram horni bifreiðarinnar og kastaðist í götuna. Guðuður var þegar flutt á Slysavaröstofuna og þaöán á Landakot, en hún hlaut meöal ánn ars meiðsli á höfði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.