Alþýðublaðið - 22.12.1965, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 22.12.1965, Blaðsíða 11
1= RitstiórTÖrn Eidsson FH vann Val 22:19 Evrópukeppninnar kemur. Beztir í liði FH voru þeir Karl, sem varði markið í síðari hálfleik, Páll en hann var mjög léttleikandi og Opið frá kl. 9—23,30. Brauðstofaii Vesturgötu 25. FH Siml 16012 AíeBri'-Tetka' í íþróttahöllmni í kvöid. l>eir heita Edwin Henry og Harold Batiste. Taploust ár hjá Á mánudagskvöldið léku mfl. karla Vals og FH forleik að leik Vals og Skogn. Leikurinn var all spennandi og nokkuð vel leikinn, en honum lauk með sigri FH 22:19, og þar með' lauk þessu keppnisári hjá FH án þess að það tapaði leik í mfl. karla. Mikill áhugi var hjá mönnum að vita hvernig Val gengi gegn FH, en daginn áður höfðu Valspiltarnir sigrað Rvíkur- meistara Fram með eins marks mun. Leikurinn hófst með stórsókn af hálfu FH og er 3 mín voru af leik var staðan orðin 3:0, en Vals- menn átta sig fljótlega og ná að jafna á 11 mín. 5:5 og taka síðan yfirhöndina og leiða leikinn og í hálfieik er staðan 12:7 fyrir Val. Léku Valsmenn oft á tíðum mjög skemmtilega og var áberandi hvað þeir nptuðu vallarstærðina vel. Þeir eru allir mjög létt leikandi og knattmeðferð þeirra er góð. Línuspilarar þeirra (landsliðs- mennirnir) eru mjög hreyfanlegir og gera mikinn usla í vörn and- stæðinganna. Þannig að skytturn- ar Bergur, Hermann og Sig. Dags- son eiga gott með að skora. FH- liðið var á þessu tímabili langt frá sínu bezta og Hjalti í Markinu alls ekki góður. í byrjun síðari liálfleiks héldu Valsmenn enn áfram góðum leik og á 7 mín. er staðan orðin 15:9, en þá er eins og FH-ingar vakni til lífsins og ná mjög góðum leik- kafla og skora hvorki meira né minna en 11 mörk gegn 1 þannig að á 23 mín. er staðan orðin 19:16 fyrir FH, liélzt leikurinn jafn til leiksloka og endaði eins og fyrr segir með sigri FH 22:19. Lið FH var í þessum leik nokk- uð misjafnt þ.e.a.s. fyrri hálfleik- ur var slappur, en í þeim síðari náði liði oft mjög vel saman og þannig leikandi eru FH-ingar vísir til alls. Þeir viröast ekki vera búnir að átta sig fullkomlega á vallarstærðinni, en nýttu þó völl- inn sýnu betur í þessum leik, en t.d. á móti Karvina á dögunum og vonandi verða þeir alveg bún- ir að átta sig á þessu þegar til Örn Hallsteinsson. markheppinn, einnig voru Örn og Geir góðir. Valsliðið er eins og áður segir mjög skemmtilega leikandi, skipað ungum piltum, sem vissulega má mikils af vænta. En eitthvað er LH-mót á 2. Skíðamót helgað minningu L. H. Muller verður að öllu forfalla- lausu lialdið á annan í jólum í brekkunni við Skíðaskálann í , Hveradölum. Sveitir frá Reykjavíkurfélögun- | um Viking, Ármanni, ÍR og KR. mæta til keppni. Mótið hefst kl. I, 30. Bílferðir frá B.S.R. kl. 10 f.h. Mótstjóri er Leifur Mullér frá Skíðafélagi Reykjavíkur. Eftir mótið fer fram kaffi- drykkja í skíðaskálanum og fer þar einnig fram verðlaunaafhend- ing. ábótavant hjá liðinu, það sýna leikkaflarnir gegn Fram og FH, en Fram náði 8:0 leikkafla og 1 FH 11:1, þetta verða Valsmenn að aðgæta nánar og kannske lagast þetta aðeins með meiri leik- reynslu. Liðið er allt nokkuð jafnt en beztur í þessum leik var Her- mann og er þar greinilega gott efni á ferðinni. Snöggur, knattleik- inn og harðskeyttur. Þeir Sig. Dags son og Bergur eru alltaf hættu- legir. Línuspilarar góðir og þá ekki sízt Gunnsteinn. Mörk FH skoruðu: Páll 9 (4 úr vítaköstum), Geir 4, Örn 3, Ragn- ar og Birgir 2 hvor, Gunnlaugur og Jón Gestur 1 hvor. Mörk Vals skoruðu: Hermann 9, Sig. Dagsson 5, Bergur 4, Gunn- steinn 1. tmmm. Kipchongo Keino sigraði Ron Clarke í 500 m. hlaupi í fyrradag í Melbourn. Tími Keino var 13,40, 6 min., en Clark hljóp á 13.47,2 ipín. Sá fyrrnefndi tók sprett þeg- ar ca. 350 m. voru eftir og og Clark varð að gefa eftir. Síaukln sala ' ' , ; r ?. aannar gæðtn. an i BRIDGESTONS uhj ■ •;; veitlr aukið öryggi f akstrl. ía’ BRIDGESTO fíJ i GÓÐ ÞJÓNUSM loj. -.3 Verzlun og viðgerðlr. i; í ávallt fyrirlíggjand*. f BÍI- t Gúmbarðinn h.f. ™ Brautarholti 8 Síml 17-9-84. "4 iíl BRIDGESTO N E HJÓLBARBA R Kentucky úrval kl. 8,15 í kvöld / kvöld kl. 8,15 fer fram fyrsta körfuknattleikskeppnin í íþróttahöllinni. Hið kunna Há- skólalið Kentucky State og Collaga og úrvalslið KKÍ leika. Lið Kentucky er á leið til Ev- rópu og mun leika við sterkustu lið álfunnar, m.a. pólska lands- liðið sem er, eitt það bezta í Evrópu. Eitis og kunnugt er leika ísland og Pólland lands- leik hér í janúar. í liði Kent- ucky eru aðeins blökkumenn og frægasti leikmaður liðsins heitir Floyd Theard (sjá mynd). Með íslenzka liðinu leikur m.a. Þorsteinn Hallgrímsson, sem er staddur hér í jólaleyfi, en hann er nú við nám í Kaup- mannahöfn og hefur vakið mikla athygli í Höfn fyrir leikni sina. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 22. des. 1965 fljj|

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.