Alþýðublaðið - 23.12.1965, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 23.12.1965, Qupperneq 1
Fimmtudagur 23. desember 1965 — 45. árg. — 292. tbl. — VERÐ 5 KR. : K> M VINNUVÉIAR SKEMMDU RAFSTRENGI383 SINNUM Reykjavík, — EG. ♦ í>að kemur fram í ársskýrslu Rafmagnsveitu Reykjavikur og Sogsvirkjunarinnar fyrir árið 19 64, að Rafmagnsveitan innheimti á því ári tæpiega 147 miUjónir kr. fyrir afnotagjöld af rafmagni og tæplega 67 milljónir fyrir hita veitugjöld, en fjöldi reikninga og kvittana varð í heild rúmlega 217 þúsund. Einnig kemur það fram í árs skýrslunni, að rekstrartruflanir á veitukerfinu smáar og stórar urðu alls 1987 á árinu. Algengastar voru bilanir í varkössum í húsum 977 talsins, en nært koma bilanir á heimtaugum, sem reyndust 306 tals ins. í skýrslunni segir, að tilraun hafi verið gerð til að flokka þe'-s ar truflanir og útkoman orðið þessi Af völdum ofálags 1975, vegna hrörnunar 247, vegna skemmda 383, vegna eldsvoða 26 og af ýms úm og óvissum orsökum 266. í athuga'emd um liðinn vegna skemmda, segir svo neðanmáls, að þessar skemmdir liafi jafnan verið af völdum véltækia, en þau hafi valdið feikilegu tióni á árinu, sem bezt megi sjá af þeirri staðreynd að tjón af þessum orsökum liafi * 15 ^ífTll OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOöOOOOOOOOOOO Það var glatt á hjalla í Kirkjubæ í gær, þegar Ijósmyndari Alþýðublaðsins leit þar inn. Þar stóð þá sem hæst jólatrésskemmtun í Austur- borg, en það er leikskóli fyrir 2—5 ára gömul börn. Við birtum fleiri myndir af skemmtuninni á blaðsíðu þrjú í dag DREGIÐ í KVÖLD UM ÞRJÁ BÍLA í KVÖLD verður dreg ið um þrjá bíla, tvo Volkswagen og einn Landroverjeppa. Skrif stofan er opin til kl. 12 á miðnætti. Síminn er 22710. HAB Togararnir seldu fyrir 15 milljónir á einni viku Reykjavík, GO. í síðustu viku fóru íslenzku togaramir 10 söluferðir til út- landa. Alls seldu þeir 1682 tonn af fiski og síld fyrir rúmar 15 milljónir íslenzkra króna. Hlut- deild sfldarinnar í þessu magni er ekki hvað minnst. Seld voru 721 tonn af isaðri síld í Þýzkalandi fyrir 5,6 milljónir króna og var meðalverð á kíló u.þ.b. kr. 7,80. Með síldinni seldu skipin 470 tonn af öðrum fiski í Þýzkalandi og fengu fyrir 417,750 mörk, eða nærri 10 króna meðalverð á kiló. í Bretlandi seldu fimm skip 491 tonn af fiski fyrir 41,743 sterl- ingspund, eða rúmar fimm milljón I segir. 13. des seldi Júpiter í Cux-1 sterlingspund, daginn eftir seldl ir króna. Meðalverð þar var um haven 145 tonn af fiski fyrir 135, Surprise í Cuxhaven, 160 tonn a£ kr. 10,20 á kílóið. 627 mörk. Sama dag seldi Haukur síld fyrir 120,336 mörk og 69 tonn Einstakar sölur voru sem hér I í Grimsby 88 tonn fyrir 9472 ' Framh. á bls. 7 >ooooooooooooooooooooooocoooooooooooooooooooo<>ooo Jólðtrésskemmtun JÓLATRÉSSKEMMTUN Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur verð- Wfflur 1 lönó miðvikudaginn 29. desember kl. 2,30. Jóla- f í. Wlr'vf'yi sveinn kemur í heimsókn og sitthvað fleira verður til skemmt- 'fí* * * unar. Sala aðgöngumiða hefst í dag á skrifstofu Alþýðuflokks- * ins, sími 15020 og 16724. •OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO >00000000000000oooooooooó.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.