Alþýðublaðið - 28.12.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.12.1965, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 28. desember 1965 - 45. árg. - 294. tbl. - VERÐ 5 KR. NÝTT GQS HAFIÐ VIO SURTSEY . - . m " ' ,' :' '..: •',' . ' ' . mmmmmmmmm A MÓRGNI annars jóladags, þegar Blikfaxi Flugfélags íslands var á venjulegu ásetlunarflugi til Veslmannaeyja, sá flugmaðurinn að nýtt neðansjávargos var hafið suðvestur af Surtsey..Qosstóðvarn- ar eru um SOO metra SV af Surts- ey og sjást ekki frá Vestmanna- eyjum, vegna þess að eyjuna ber á milli. Stigu þarna upp gufustrók Ar úr sjónum, en á milli urðu sprengingar, sem þeyttu upp svörtum vikri. Sigurður Þórarinsson jarðfræð- ingur og Björn Pálsson flugmaður flugu yfir hinar nýju gosstöðvar í gær. Samkvæmt upplýsingum Sigurðar, hagar þetta gos sér mjög svipað og þegar Syrtlingur byrjaði að gjósa. Ekki var komin eyja upp á yfirborðið, en mótaði fyrir gígn- um í sjávarskorpunni. Sami flulgmaður og fyrst varð gossins var, flaug yfir gosstöðv- arnar í gærmorgun og kvað hann gosið með mjög svipuðum hætti og í fyrradag. Heldur myndi þó minna um vikursprengingar, en meira um gufu. Ekki var enn kom- in upp eyja á yfirborðið. 20 bjargað af olíu- a HULL, 27. desember (NTB- Keuter). — Skip og þyrlur björg uffu í kvöld 20 mönnum af stórri ©líuleííarstöð, sem, hrundi og sökk á Norffursjó fyrr í dag. Þrjátíu Rússar segjasf hafú í tré v/ð USA í geimnum MOSKVU, 27. desember (NTB- AFP) — Rússar hafa ekki dreg izt aftur úr Bandaríkjamönnum í ffeimvísindum, sagffi sovézki geim Ysindamaffurinn Anton Blagronrov í vifftali víff AFP í dag. Ég- ráff tegg fólki aS bíSa áffur en þaff myndar sér skoffun sagffi hann. Hann sagði, aff tilraununum til Framhald á 15. síðu Frá HAB DREGIÐ hefur verið í HAB og verö"a númerin birt eftir áramótin, þegar uppgjör hef ur borizt utan af lándi. manna áhöfn var á olíule'itarstöð irnii, eitt lík fannst og þrír þeirra sem björguffust , voru alvarlega slasaffir. Brezka skipiff „Baltrov- er" tók þá sem björguðust um borff os hélt meff þá til Hull í Englandi. Olíuleitarstöðin, jsem var 5.600 lestir, stóð á 10 súhran á Norð ursjó austur af Grimsby. Olíuleiit artstöðin var í eigu félqg'sins Rritish Petroleum. Formælandi félagsins kvað slysið óskiljanlegt. í fyrstu var talið, að 46 omanns væru á olíuleitarstöðinni, en seinna kom i Ijós að 16 menn af áihöflninni voru í jólaleyfi í landi. Aðeins fáeinir stálbitar stóðu upp úr sjónum þar sem olíuleitar stöðin hafði verið. Olíuleitarstöðin kallaðist „Sea Gem" og var á 30 imietra dýpi. Mjög hvasst var þeg ar stöðin sökk uim Ikl. 13 að isl. tíma í dag. Vöruflutnin'gaskipið „Baltrover" var á ^þéssum slóð um og sendi út neyðarkall S'kip og ibátar Ifóru lá vettvang frá ná læguim tiöfnum og þyrlur úr brezka fflughernum tóku þátt í björguninni. „Sea Gem" fann talsvert magn af jarðlgasi í septemlber og enn 'þá meira omagn í október. Fred Lee orkumáiaráðrerra sagði í Neðri málstofunni, að gasmagnið vaeri svo mikið, .að fyrir 1967 -eða 1968 imiætti leggja gasleiðslu frlá pallinum í land, Nýja eldstöffin sést hér yfir hátiud Sutseyjar. Myndina tók Signrffur Þórarinsson jarSfræffinigur á antt- an jóladag um kl. 13,20. ------------------------------------------------------j ---------------------------------------------------------------------------------------,—; i —• Enn bylting í smiöi íslenzkra f iskiskipa VERIÐ er að smíða í Noregi nýjan fiskibát fyrir útgerðarfélag- ið Ilreifa h.f. á Húsavík. Báturinn verður að sjálfsögðu búinn öllum fullkomnustu siglinga og fiskileit- artækjum og stafn og stýrisskrúf- um að auki. Sá útbúnaður er nú sem óðast að ryðja sér til rúms, siðan hin ágæta reynsla af Höfr- ungi III. hefur komið l Ijós. Það sem kemur til með að. vekja mesta athygli í sambandi við þennan bát, er sérstakur fiski- geymir, þar sem hægt verður að geyma 80 tonn af ferskum fiski við hitastig, sem er einu stigi fyrir ofan frostmark. Þannig á að vera hægt áð halda fiskinum ferskum í 6 daga. Ferskfiskgeymirinn tekur sem fyrr segir 80 tonn. Hann er kældur með sérstákri kæliupplausn og á leiðinni á miðin er hitastig geym- isins 7—8 gráðum fyrir neffan frostmark, en hitastig fiskins, þegar honum er dælt úr netuniim, eða nótinni, ofan á geyminn er um 8 stig á selsíus. Geymirinn verður ævinlega stútfylltur, til þess að sláttur á fiskinum haíi ekki áhrif á hreyfingar og sjó- hæfni skipsins. Framhald á 15. síffu.