Alþýðublaðið - 28.12.1965, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 28.12.1965, Blaðsíða 10
Lögfræðingar AÐALFUNDUR Lögfræðingafélags íslands verður haldinn í 1. kennslustofu Háskólans í dag kl'. 17,15. Dagskrá 1. Aðalfundarstörf skv. 9. gr. félagslaga. 2. Tvö örstutt erindi um frumvarp til bama- verndarlaga og tímabær úrræði í bama- verndarmálum (prófessor Ármann Snævarr, háskólarektor og Ólafur Jóns- son. fulltrúi lögreglustjóra). Stjórnin. Hjúkrunarkontrr Tvær hjúfkrunarkonur óskast til starfa við Heilsuvernd- arstöð Reykjavikur Laun samkvæmt kjarasamningum Reykj avíkurborgar. Umsóknir sendist forstöðukonu Heilsuuverndarstöðvar- ininiar fyrir 15. jan. n.k, sem Igefur nánari upplýs- ingar. Reykjavík, .27. 12. 1965, Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Lokað vegna vaxtareiknings 29., 30. og 31. desember. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis. Útboð Tilboð óskast í sölu á 4600 to’nnum af asfalti til gatnagerðar. Útboðsskilmálar eru afhentir í skrifstofu vorri Vonarstræti 8. Innkaupastofmm Reykjavíkurborgar. Danny Kay Framhald af 6. siðu \ 1 mjög feginn og hélt af stað, en þegar hann var rétt farinn, fann jiánn, að hann gat ekki hreyft itýrið. Og vélvirkinn varð enn að ií|a á bílinn, og loksins eftir tvo tíma gat Georg komizt af stað (héim á leið. Og hann lét þá at- hugasemd falla, að þetta hefði sko örugglega verið dagur fiskanna. 89 NÍU ÁRA GÖMUL BÖRN sátu stillt og prúð í sætum sínum og störðu undrandi á orangútan- apynjuna Petru þegar hún kom í heimsókn í skólastofu þeirra á- samt umsjónarmanninnum sínum úr dýragarðinum. Petra, sem er sex ára apynja, horfði athugandi á undrandi and- lit barnanna. í>au höfðu aldrei verið svona nálægt orangútan-apa fyrr, að minnsta kosti ekki án ör- yggisrimla, til verndar. En Petra lét það ekki á sig fá, þótt börnin væru ofur lítið hræðsluleg á svip- inn, hún veifaði bara uppörvandi til barnanna og þau önduðu létt- ara. Og Petra orangútan gekk unt á milli borða barnanna og rétti hverju þeirra þurteislega höndina. Og með auðsjáanlegri ánægju le.vfði hún drengjunum og stúlk- unum að klóra sér á bakinu. Þetta gerðist í Þýzkalandi, en þar hefur verið komið upp sérstök nm dýragarðsskólum. Þar læra börnin dýrafræðina sína með því að fá að sjá og kynnast dýrunum, sem þau eiga að læra um. Stjórn skólans hefur sett upp sérstaka töflu, en þar geta kenn- arar valið um, hvaða dýr þeir vilja sýna börnunum í hvert sinn samkvæmt því sem um er fjallað i dýrafræðinni á hverjum tima. Sorgarsaga Frh. af 6. sfðu. að vera viðstaddijr afhendingu friðarverðlauna Nóbels 10. des. Upphæðin sem Barnahjálpinni á- skotnaðist með verðlaununum nam 54.000 dollurum (2.220,000 isl. kr.) Fjárhæðin verður notuð til að stofna minningarsjóð um Maurice Pate, og verður honum vairið til að mennta og þjálfa starfslið, er sent verður til að aðstoða stjórn arvöld vanþróaðra rikja við að bæta kjör barna. SMURT BRAUÐ Snlttur Oplð frá kl. 9-23,30. Brauðstofan Vesturgrötu 25. Siml 16012 SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Sími 16-2-27 BOllnn er smurðnr fljótt og vel. Seljnm allar tegnadir a( smuroliu Tok afl mér nvers konar þýStnp ír of á ensku. EIÐUR 8UÐNAS0N ilggiltur dómtúlkur o£ tKjair þýOandi. Skipholtí 51 - Síml innmcjarAjyro S.3.RS. nöícl NITTO JAPÖNSKU NITO HJÓLBARDARNIR I ilashim stmrðum iyrirliggjandi i Tollvörugaymstu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35-Simi 30 360 Koparpípw * Fittings, Ofnkranat. Tengikranar Slöngukranai Rlöndunartæk> Rennilokar Burstafell byggingavöruverzlun, Réttarholtsvegi 3. Siml 3 88 40 BILLINN an Icecar 10 28. des. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ BRIDUbbTONl H J C* h UiDAK Síaukln salt aannar gæðln. BRIii' *• 4 TONI veltlr auklð ftryEfri < akstrl B R I D n F «3 T o N S ávallt fvrirli*rif.1aníí. GÓP - 1 A V U S T A Verzlun ns 'dðrerffir. GúmbarfSinn h.f. Brautarholti * * n U-«4 Látið okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina! BlLASKODUN Skúlagötu 34. Sími 13-100. Látið okkur rvðverja og hlióðeinangra bifreiðina með TECTYL! Grensásvee'* s ^ími 30945 íþrctt?r Framhald «r U. síðu. mörg undanfarin ár og í því hefur ávallt verið margt skemmtilegra greina og svo er einnig nú. Margar myndir prýða ritið, en forsíðu- myndin er af Sigríði Sigurðar- dóttur, hinni kunnu handknatt- leikskonu, með hinn fagra grip, sem íþróttamaður ársins hlýtur til varðveizlu hverju sinni. Ritstjórnar Valsblaðsins eru: Eihar Björnsson, Frímann Helgason — og Guxrnar Vagnsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.