Alþýðublaðið - 28.12.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 28.12.1965, Blaðsíða 14
■ .riv 1. des. voru gefin saman í hjóna- band af séra Sigurði Hauki, ung- frú Benedikta Jónsdóttir og Magn- ús Ingimarsson, Kárastíg 6. (Stu- dio Guðmundar). Nýlega voru gefin saman í Nes- kirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Guðný Guðmundsdóttir og Hinrik Hermannsson, Egilsgötu 20. (Studio Guðmundar). 14. nóvember voru gefin saman í Neskirkju af séra Frank M. Hall- dórssyni, ungfrú Sigurbjörg Dan Pálmadóttir og Magnús Kjartan Ásgeirsson, Álfhólsvegi 23, Kópa- vogi. (Studio Guðmundar). 6. nóvember voru gefin saman í Neskirkju af séra Frank M. Hall- dórssyni, ungfrú Sigríður Péturs- dóttir og Friðrik Bárðarson, Sand holti 20. Ólafsvík. (Studio Guðm.) 4. des. voru gefin saman í Laug- 'Srneskirkju af séra Garðari Svav- árssyni, ungfrú Sigrún Eyjólfs- ■fióttir og Njáll Harðarson, Lauga- feigi 34. (Studio Guðmundar). tllit V k' " 4. des. voru gefin saman í hjóna- band af séra Þorsteini Björns- syni, ungfrú Þórunn Pétursdóttir og Jón Hlíðar Aðalsteinsson, Mið- túni 62. (Studio Guðmundar). mm |7. nóvember voru gefin saman í jangholtskirkju af séra Sigurði íauki Guðjónssyni, ungfrú Auð ir Ingibjörg Kinberg og Sveinn Fólnisson, Ljósheimum 2. 25. nóvember voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svav- arssyni, ungfrú Kristín Einars- dóttir og Lúðvík Kemp, Hraun- teig 19. (Studio Guðmundar). 27. nóvember voru gefin saman í Dómkirkjunni af séra Kristjáni Róbertssyni, ungfrú Sigrún Sig- urðardóttir og Baldvin S. Ottósson, Bergþórugötu 61. (Studio Guðm.) Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjóna- band af séra Jóni Thorarensen í Neskirkju ungfrú Ása Aðalsteins- dóttir, hjúkrunarkona, og Guðjón Guðmundsson verkfræðingur. — Brúðhjónin eru á förum til Dan- merkur, þar sem þau munu dvelj- ast næstu árin. Séra Eiríkur J. Eiríksson þjóðgarðsvörður iflytur síðara erindi sitt. 21.00 Þriðjudagsleikritið: ..Hæstráðandi til sjós og lands“ Þættir um stjómartíð Jörundar hundadaga- (kcínungs eftir Agnar Þórðarson. Leiksitjóri; Flosi Ólafsson. Fimmti þáttur. 21.45 Einsöhgur: Tito Gobbi syngur ítölsk lög. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. . . . . 22.10 Átta ár í Hvíta húsinu Sigurður Guðmundsson skrifstofustjóri les úr minningum Trumáns fyrmm Banda- ríkjaforseta (4). 22.30 Að kvöldi dags Lúðrasveit Hafnarfjarðar leiikur jólalög. Stjómandi: Hans Ploder. 23.00 Á hljóðíbergi Bjönn Th. Bjömsson velur efnið og kynnir. Úr leikritinu „Gengangere“ eftir Henrik 14. nóvember voru gefin saman 1 Kirkju óháða safnaðarins af séra Emil Björnssyni, ungfrú Sigrún Edda Gestsdóttir, Digranesvegi 78, Kópavogi, og Marino Ólafs- son, Stórholti 19. Heimili þeirra er að Digranesvegi 78, Kópavogi. (Studio Guðmundar). Þriðjudagur 28. desember 7.00 12.00 13.00 14.40 Morgunútvarp. Hádegisútvarp Við vinnuna: Tónleikar Við, sem heima sitjum Björg EEingsen talar um andlitssnyrtingu. Miðdegisútvarp. Síðdegisútvarp. Tónlistartími bamanna Guðrún Þorsteinsdóttir stjórnar tímanum. Veðurfregnir. Fréttir. „Marienleben“ eftir Paul Hindemith. Konan mín og móðir okkar Agnes Gibel syngur með sinfóníuhljóm- sveitinni í Bamberg; Jóseph' Keilbert stj. Árni Kristjánsson tónlistarstjóri flytur kynningar. 60.30 Æskan og vandamál ihennar Ibsen. Leikendur: Tordis Maurstad, Toraif Maur- stad, Rolf Úemtzsen, Arne Lie og Henny Moan. 14.00 Dagskrárlok. Emilía Þorgeirsdóttir, Laugavegi 4, andaðist að heimili sínu 24. desemiber. Jarðarförin fer fimmtudaginn 30 desember kl. 1,30 frá Dómkihkjunni, fram >000000000000000000000000 V8CR -Ví/tsu+r&t oezr --Tn WP— K$mn Gísli Eiríksson, Kristín Gísladóttir, Gylfi Gíslason. 14 28. des. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ íttb OIÖAJÖUÖÝdíA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.