Alþýðublaðið - 28.12.1965, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 28.12.1965, Blaðsíða 15
Bókaútgáfa ÆSK í Hólastifti Á 6. aðalfundi Æskulýðssam- bands kirkjunnar í Hólastifti, sem haldinn var í Húnaveri 11. og 12. sept. s.l. var stofnuð útgáfudeild sem nefnist „Bókaútgáfa ÆSK í Hólastifti". í reglugerð segir: „Útgáfudeildin hefur það sérstak lega fyrir verkefni að annast út gáfu kristilegra bókmennta og lijálpargagna við æskulýðsstarfið. Forráðamenn útgáfunnar skulu á hverju ári sjá um útgáfu a.m.k. éinnair bókar og gefa þar að auki út eftir þörfum hjálpargögn og Ieiðbeiningar, sem þeir telji hverju sinni mesta þörf fyrir, til að efla og glæða æskulýðsstarf kirkjunn ar, sanna menningu og síðgæði þjóðarinnair". Útgáfuráð skipa: Sr. Jón Bjarm- an, I.aufási, formaður. Séra Bolli Gústafsson, Hrísey. Ingvar Þórar insson, bóksali, Húsavík. Séra Jón Kr. ísfeld, Bólstað. Gunnlaugur P. Kristinsson, Akureyri. Útgáfan hefir nú sent öilum bóka verzlunum fyrstu bók sína, sem ér „Sonur Vitavarðarins, eftir séra Jpn Kr. ísfeld. Höfundurinn er fæddur 5. sept. 1908 í Haga í Mjóafirði, tók stúd entspróf í MA 1932. Gegndi skóla stjóra- og kennarastörfum á ár- unum 1932-37, en lauk guðfræði prófi frá Háskóla ísiands 1942 og var prestur í mörg ár á Bíldu- dal, en nú í Æsustaðaprestakalli. í bókinni enx 6 heilsíðumynd ir, teiknaðar af séra Bolla Gústafs- syni, Hrísey, einum af yngstu prest um landsins. Hún er 152 bls. f stóru broti og prentuð í Prent- smiðju Bjöxns Jónssonar, Akur eyri. „Sonur vitavarðarins“ er skáld saga fyrir unglinga á aldrinum 11-15 ára, upphaflega samin á fund um og samkomum með börnum og unglíngum á Bíldudal. Er það æv intýri ungs drengs, sem í upphafi sögunnar vinnur hetjudáð, og frá þeirri dáð verður söguþráðurinn til. Umboðsmaður útgáfunnar f Reykjavík er Þórður Kristjánsson á Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur- borgar. Bílslys Framhald af 2. síðu á öllum vefgum. 752 slösuðust al varlega í hílslysum á móti 798 í fyrra. Sömu sögu er að segja frá Frakklandi, þar biðu 85 manns bana en 754 slösuðust, en í fyrra beið 91 bana og 876 slösuðust. í öðrufn Kvrópulöndum var fjöldi þeirra sem biðu bana og slösuðust í bílslysum sem itér segir: Bdgía: 7 biðu bana og 301 slas aðist, þar atf 67 alvarlega. Daimmörk: 10 biðu 'bana o/g 20 slösuðust alvarlega. Svíþjóð: 15 biðu bana. Höfundur bókarinnar Sonur vitavarðarins, séra Jón Kr. Isfeld, sést hér á myndinni ásamt tveim drengjum sem virða fyrir sér bókina. Nýjar hugmyndír Framhald af 5. síðu rýndar af hinum sænska eðlis- fræðingi Hannesi Alfvén, sérstak- lega fyrir það, að í þeim er ekki reiknað með antíefni, sem nú hef- ur fræðilega tekizt að sanna að er til. Bæklingur Gísla er aöallega hugsaður til að dreifast eriendis, en er jafnframt fróðlegur til af- lestrar þeim íslendingum sem gaman hafa af geimskoðun og stjörnufræði og hugmyndum manna um alheiminn og þróun hans. Verð bæklingsins mun vera ná- lægt kr. 100,00. Fiskiákip Framh. af bls. i Annar lestabúnaður ----- verður með ýmsum hætti nýst. legur og gerður með aukinn stöð- ugleika fyrir augum. Áætlað er að skipið verði afhent eigendum í maímánuði á næsta ári. Það er 39,6 metrar á lengd, eða 34,2 metrar milli lóðlína. Aðal- vél verður af Caterpillar gerð. Báturinn er smíðaður hjá Ul- stein Mek. Verksted. Í Bruni á 1 Akureyri 1 Akureyri GS OO. ELDUR kom upp í húsiniu vi8 Lækjargötu 2 kluOckan rúmlega tvö í gærdag. Þegar slökkviliðiíj kom á staðinn var mikill ddun 1 :húsin,u, sem er tveglgja bæða timburhús, og er samibyggt via önnur timburhús. SlökkviMðim| tókst að hefta útbreiðslu eldsina þrátt fyrir erfiðar aðstæður, en á Akureyri var í gær 18 stiga frost og slökkvistaxfið þvi erfitt. Miklar skemmdir urðu á húsinu, sérstaklega af vatni úg reyk. Friðsælt var á Akureyri um jói in, veður bjart og kyrrt en mi|t ið frost. 1 DREGIÐ var á Þorláksmessu I happdrætti Styrktarfélags vangef- inna á skrifstofu borgarfógeta og eru vinningsnúmer innsrghið þap og verða ekki þirt fyrr en skila- grein er komin frá öllum umboðs- möpnum úti á landi. Má búast við að það geti dregist fram undir miðjan janúarmánuð. Ný gja*d«krá Framhald af 2. síðu. pakkar mega þyngstir vera 1 kg. og burðargjald þeirra hefur verið ókveðið 2,50 fyrir hver 50 gr. jþó þanfoig að minnsta gjald er fcr. 11,00. Við betta burðargjald bætist svo að sjálfsögðu fluggjald, ef þeir eiga að sendast í flug póati Fluggjaldið er það sama og fyrir prent og sýnishorn (AO Sendingar). Um umbúhað smá- pakka gilda sömu reglur ag um umbúnað prentaðs máls og sýnis ihoi-ha, Iþ.e. að umbúðirnar séu þannig að auðveldlega megi kanna innihaldið Þeir mega ekki inni 'halda neitt það sem í eðli sínu eru ibréfaskrif'tir (t.d. ekki sendi bréf), iheldur ekki frímerki stimpl uð eða óstimpluð, elbki peninga, dýra málma, skiantgripi né verð Skjöl. í þá má láta vörureikn inlg og afrit af utanláskriftinni Og riáfhi isendanda. Skylda er að rita nafn og heim ili sendanda utan á smápakka og á þá skal líma hinn sérstaka toll riiiða, grænan að lit, sem pósthús in láta í té og tilgreina þar inni haldið á frönsku, eða öðru tungu máli, sem skilst í ákvörðunar- landinu. Þá ber og að líma ó smá pakka sérstakan miða með óletr uninni SMÁPAKKI, petit paquet, óém pósthúsin láta sendandanum í té. Við afliendingu smápakka friái 'útlöndum ber viðtakanda að Igreiða- sérstakt afhendingargjald kr. 7.00., ' (Frétt frá Póst og símamála- stjórninni). Geimferðir Frh. af 1. slðu. að komast til tunglsins mætti segja að Bandarikjamenn og Rúss ar hefðu skipt verkefninu á milli sín. Bandaríkjamenn reyndu að láta geimför mætast og Rússar reyndu liæga lendingu á tungl- inu. Blagonravov, ,sem er 72 ára að aldrt, fór lofsamlegum orðum um stefnumót bandarísku Gemini-: geimfaranna og staðfesti að tungl' flaulgin Luna-8 hefði ekki lent hægt á tunglilniu fyrr í þessumi mánuði eins og til var ætlazt. Hann Iagði áherzlu á nauðsyn al þjóðasamvinnu lá svtði geimvís- inda. lélaératéría E'ramhald af 5. síðu stofnunin hérlendis, sem mark- visst hefur unnið að því að færa þakklátum, en því miður fámenn- um hópi neytenda margar perlur tónbókmennta löngu liðinna alda. Kórinn hefur af dirfsku ráðist í stórvirki, sem kunnugir vita að ekki er á færi annarra en góðra kóra að framkvæma svo vel sé. Samkvæmt ummælum gagnrýn- enda, áheyrenda og erlendra tón- listarmanna, sem hér hafa starfað, hafa tónverk þau, sem kórinn hef- ur tekið til flutnings, hlotið góða og oft frábæra meðferð í höndum hans og stjórnanda. Þeir sem áhuga Iiafa, geta gerzt styrktarfélagar kórsins og fá þeir aðgöngumiða að árlegum tónleik- um hans fyrir mjög vægt gjald. Sambýlishús borgarinnar eru nú flest fagurlega sfcreytt Ijósum í öllum regnbogans litum. Þessi mynd er tekin af upplýstu háhýsi í Heimunum. (Mynd:JV). ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 28. des. 1965 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.