Alþýðublaðið - 31.12.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.12.1965, Blaðsíða 1
Föstudagur 31. desember 1965 - 45. árg. - 297. tbl. - VERÐ 5 KR. Á MIÐNÆTTI í kvöld líður í aldanna skaut mesta aflaár í sögu íslendinga. Hin niikla síldveiði hefur ankið svo injög heildarmagn það, sem borizt hefur á land, að það fer nú í fyrsta sinn yfir 1.000. 000 smálestir. Síldarmagnið hefur aukizt um meira en 200.000 smálestir síðan í fyrra, en sú aukning ein hefði þótt dágóð veiði í síldarári áður fyrr. Hins vegar hefur annar fiskur minnkað síðan í fyrra, en hefur þó sjaldan verið meiri. Þessi mllu aflabrögð eru ársstarf rúmlega 6.000 sjómanna, sem eru bæði máttarstoð velmegunar á fslandi og aflamestu sjómenn vértaldar. Mun þjóðin því hugsa hlýlega til þeirra nú sem endranær, en í okkar litla landi úti á hjara veraidar er sjálfsagt að kjósa hinn óbreytta sjómann sem mann árs- ins. . Hér. fer á eftir. tafla, sem gefur noíkJcra hugmynd um Ihelld- árafla ísleridinga á líðandi ári og nokkrum fyrri árum. Ár: Síld. Fiskur. Samtals: 1925 29.000 tonn 240.000 tonn 269.000 tonn 1930 73.000 — 344.000 — 417.000 — 1935 67,000 — 243.000 — 310.000 — 1940 215.000 — 195.000 — 410.000 — 1944 222.000 — ¦ ¦ 326,000 — 548.000 — 1945 57.000 — ' 307.000 — 364.000 — 1950 60.000 — 316.000 — 376.000 — 1955 54.000 — 442.000 — 496.000 — 1962 478.000 — 355.000 — 833.000 — 1963 396.000 — 389.000 — 785,000 — 1964 544.000 — 428.000 — 972.000 1965 753,000 — 413,000 — 1166,000 — ur íslands Blöð gera það les- endum til gamans um nýárið að velja rnann ársins, sem var að liða. Að þessu sinni spurði Alþýðu- blaðið sérfræðinga allra dagblaðanna í utanríkismálum, — hvaða mann þeir vildu sæma þessu tignarheiti í ár. Svör þeirra eru á bls. 3. Einnig má velja mann íslands 1966, og jinnst okkur, að það ætti að vera hinn óbreytti sjómaður, sem á árinu sló öll met í \afiabrögðumt Hvað er mannkyn- inu nauðsynlegra en þróttmikil matvæla- framleiðsla, meðan milljánir svelta? - AOGERDIR GEGN ÞENSLU BANKASTJÓRN Seðlabankans hefur í dag, að höfðu samráði við bankaráð, ákveðið ýmsar aðgerðir í peningamálum, sem hún telur nauðsynlegar til að hamla á móti hlnni vaxandi þenslu, sem ein- kennt hefur þróun efnahagsmála að Undanförnu og komiö hefur greinilega fram í mikilli útlána- aukningu bankanna. Frá þessu segir í fréttatil- kynningu, sem- Seðlabankinn sendi út í gær. Þár segir ennfremur: í fyrsta lagi er skylda banka og annarra innlánastofnana til að biiula fé í Seðlabankanum aukin úr 25% í 30% af innlánsaukningu, en hámarksbindiskylda hverrar stofnunar hækkuð úr 18% í 20% af heildarinnstæðum. í öðru lagi hefur bankastjórnin ákveðið, að innlánsvextir skuli hækkaðir almennt um 1%, svo að þeir verði hinir sömu og þeir giltu fram til ársloka \964. Hliðstæðar Frh. á 3. sidu.