Alþýðublaðið - 31.12.1965, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 31.12.1965, Blaðsíða 2
eimsfréttir ....sidastlidna nótt ★ VARSJÁ: — Sérlejg^ir sendimaður Johnsons forseta, Averell Harriman, hélt í gær flugleiðis frá Varsjá til Relgrad eftir sólarfiringsdvöl í Póllandi Síðan ihann kom í ihina óvæntu lieimsókn sfna 'hefur hann rætt við tmarga sérfræðinga og ráða rnenn, og mikil leynd (hvílir yfir ferðaáætlun hans en kunnugir telja að ferð hans standi í isambandi við tilraunir Bandaríkja- tnanna til að finna íriðsamlega lausn á Vietnamdeilunni. Harri- man mun fara frá Belgrad til Parísar um helgina. ★ AUSTIN, Texas: — Sérfegur ráðunautur Johnsons forseta í öryggis- og utanrfkismálum, McGeorge Bundy, fór flugleiðis í gæukvöldi til Ottawa að ræða við kanadíska forsætisráðlierrann, liester Pearson. Viðræðurnar standa í samhandi við tilraunir Bandaríkjamanna til að 'koma á friðarviðræðum um Vietnam. Kanada er aðili að vopnahlésnefndinni £ Vietnam 'ásamt Pól- landi o|g Indlandi. ( j ★ RÓM: — Sendiherra Bandaríkjanna hjá SÞ, Arthur Gold v berg ræddi í gær við Hmintore Fanfani, fráfarandi utanríkis-B ráðherra ítaliu s«m var forseti AllSherjarþingsins { haust.B Goldberg ræddi við Pál páfa skömmu eftir komu sína til Róm ar um Vietnammálið. Þegar Fanfani var forseti Allsherjarþings ius skýrði hann Bandaríkjastjórn svo frá, að Norður-Vietnam vildi hefja friðarviðræður. Heimild hans var La Pira. fv. horg arstjóri í Flórenz, sem hafði rætt við Ho Chi Minh forseta I Hanoi. ★ PHNOM PENH: — Um 200 hermenn frá TJiailandi réð iLSt í gæx'morigun á varðsföð í Kambódíu, um 1500 metra frá 13ndamærunum. Mannfall varð í liði beiggja samkvæmt fyrstu fi'éttum. Seinast «ló £ hai'daga á landamærum Thailands og ■iiambódíu 13. desember. í fyrradag samþykkti Klambódíuþing itíltögu !þess efnis, að gerð yrði igagnárás ef bandariskar eða aðr ai’ hersveitir gerðu herhlaup yfir landamærm, en fréttir herma, ccfi Bandaríkjamenn £ Suður-Vietnam hafi heimild til að veita V'.etcong eftirför yfir landamæri Kambódíu. ★ PEKING: — Kínverski kommúnistaflokkurinn iiótaði í g'ær að isl£ía öll tengsl við sovézka kammúnistaflokkinn og er jþebta í fyrsta skipti isem Kínverjar hóta jþessu ófvírætt. í grein f) Pelungblöðunum er skorað !á Norður-Vietnam að bfða ekki eftir endurnýjaðri einingu Peking og Moskvu heldur bú undir djúpstæðari klofning. Margir fréttaritarar í Peking t^Ija að greinin sé .s’tíluð tii norður-vietnamiskra leiðtoga í sam feitidi við fyrirhugaða heimsókn sovéZkra flokksleiðtogans Alex aaders Sjelepins fil Hanoi á næstunni. ★ LONDON: — Moskvu-útvarpið lýsti 'þv£ yfir í gær, að ..jtitboð Bandaríkjamanna til Norður-Vietnam -um friðarviðræður væri .lagt fram því að Bandaríkjamenn vissu að Norður-Vietnam ififeli Iþað óaðgengil^gt. Fróttaslkýrandi útvarp^ins sagði, að •íSandaríkjamenn vildiu ekki raunverulega friðsamlega lausn í -Vietnam. ★ BERDELEY: —. Bandar£sku geimfararnir Frank Borman •ag James Lovell, sem dvöldust í tvær vifcur í geimnum í Gemini- 7 reyndust vera <við (beztu heilsu eftir geimferðina og ekkert ér |því til fyrirstöðu að menn ferðist til mánans, að sögn Oharles •<terry, yfir manns dæknadeildar Gemini-áætUinarinnar í gær. Kaupmannahöfn, 30. des. > (NTB-RB). — Margir danskir knupmenn hafa boðizt til að taka aftsur við seldum flugeldum og kínverjum, þar sem ekki hefur tekizt að koma á banni vlð spreng iiigarhávaða á gamlárskvöld. Bann tietta, sem á rót sína að rekja til Ixéss, að á gamlárskvöldi ár hvert S&addast 15 þúsund xnanns á liyyrn — kemst ekki til fram- uaæmda fyrr en einhvern tíma í ýjmúar. % éfíokkrir stjórnmálameon reyndu fc rr ( þesrum tsánuðí að koma því til leiðar, að bannið kæmist til framkvæmda fyrir 31. desember, en af ýmsum ástæðum liætti stjórnin við það. Það kom meðal annai’s í ljós, að margar verzl- anir höfðu komið sér upp mikl- um sprengjubirgðum. Seinna lxafa margar verzlanir lofað að taka við vörunum aftur til þess að stuðla að því að færri menn skaðist á heyrn í ár. Margir telja, að þettabann muni leiða til þess að óspektir fari í aukana á gamlárskvöld svo og skeinindanej-li á bílum og á húsum 2 3i <fes ms - wHsiíbi flfiiÐ Þeir reyndu að bjarga því sem bjargað varð. Myndir Jóh. Vilberg. „Við byrjum bara aftur" Kveikt í tveim áramófabrennum í gær Hann hristi aftur höfuðið. —■ Það væri ekki U1 neins að vera að brenna fyrir hinum líka, við græddum ekkert á því. Og svo erum við alls ekki svo vissir um iiverjir það voru. — Það voru örugglega helvítin sem eru með þessa brennu þarna, tegii Ijóshærður stxálðhnokki 1 Þeir borfðu hnípnir á esðileggingn tveggja niánaða (taiís inn. Hennar bx-enna var á Kirkju sandi, og í henni var kveikt í nótt. Við vorum lika búin að eyða mikj um peningum í að gera hana stóra því að við þurftum að borga bíla og svoleiðis. — En þið ætlið samt að halda áfram spyrjum við, þegar við sjá urn nokkra strákana vera að bera trékassa úr bílum. — Já, við gerum það sem við getum en timinn er svo stuttu* núna. ' ★ ? Og við ökum leiðar okkar, sár reiðir þeim óþokkum sem hafa gaman af því að eyðileggja þessa saklausu skemmtun barnanna. Reykjavík, ÓTJ. Einhverjir óþokkar tóku sig til í fyi-rinótt og í gærmorgun,, og kveiktu í áramótabemnunum f Álfheimum og á Kirkjusandi, og fx-éttamenn Alþýðublaðsins lxittu a» máli „byggingarmeistarana”. Þeir stóðu hnípnir í stórum lióp, og horfðu á árangurinn af tæplega tveggja mánaða striti verða að ösku. Að visu hafði það alltaf ver ið ætlunin að hann yrði að ösku, en það átti ekki að ske fyr en á miðnætti á gamlárskvöld. En ein. hverjir óþokkar höfðu kveikt í brennunni þeiiTa um níu leytið í gærmorgun, svo það var ekki nema von að þeir væru þungir á brún. Hann lxeitir Albert Jónsson, piiturinn sem- stjórnaði fram kvæmdum, og við fundum liann i umkringdan liðsmönnum sínum, þar sem þeir voru að leggja á ráð | in um nýja brennu. — Þið ætlið ekki að gefast upp? Hann hristi höfuðið: — Við gátum bjargað nokkru af kössum og öðru dóti, og ætlum að nota það í aðra brennu. En hún verður auðvitað ekki næm eins stór og þessi, bætti hann við méð söknuði og bandaði hendinni að bálinu sem enn logaði glatt. Það hefði verið aldeilis fjör að kveikja í henni á „gamló” — Vitið þið hverjir það voru sem kveiktu í fyrir ykkur, langar ykur ekki í hefnd? anorak og bendir á bálköst neðar á túninu. Hávær mótmæli heyrast frá nokkrum úr þeim hópi sení voru þama viðstaddir. — Við þurfum sko ekkert að kveikja i þessari spýtnalinxgu ykk Hr1, við hefðum ,,Bpælt‘, ykkur „kvortsemer.” Síðasti ræðumaður þagnar snögg lega þegar liann sér augnatillitin sem að honum beinast. Hann er heldur fáliðaður og þykir því lík lega vænlegast að fara ekki oí miklum óvirðingaroi’ðum um and stæðingana. ★ — Hún var orðin eins stór og liúsið þarna, segir Þóra Berg Björgvinsdóttir og bendir á Klúbb

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.