Alþýðublaðið - 06.05.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.05.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ Irltití síaskeyii. V !• Khöfn, 4, maí. Herrirkl Pólrerja. Síniað ér frá Berlín, áð pólsk ar hersveitir hafi í gær ráðist inn í Upp Schlesfu alt að Oder, til þess að gera út um landsdeilurn Str þar með hertöku Undsins. Bar- dagar eru vfða við franskar setu- liðshersveitir, sem hafa stærstu bQrgirnar á valdi sínu. ¦ Staðabætnrnar. •J A ' Skaðabótanefadin er farin til Loadon til þess að semja orð- sendtag til Þýzkplands, sem á að svara fyiir 12. maf. Forrextir danska þjóðbankans hafa lækfc&ð niður í 6<>/o. Khofn, 5. maí. Stjórnarskifti í Pýxkalandi. Símað er fra Berlín, að Fehren- back*ráðuneytið hafi beiðst lausn- ar, en gegnir störfum um stund- arsakir. Astæðan er mistök Stmons í utanríkismájunum og sysjun Ameriku um að skifta sér' af sfcaðabotamálinu. • ' > Búist við að Strescktnann, for- ingi ihaldsmanna, verði kanziari. Innrásin í SeMesía. Pólska innrásarhernum er stjórn- að af Korfanty íótgönguliðsfor- iagja og er insrásin gerð að undirlagi Varsj ár- stjórnarinnar. 100 ára danardægur Napóleons. Sfmað er frá París, að 100 ára dánardægurs Napoleons !., hafi í gær vetið minst með mik- illi viðhöfn um alt Frakkland. Stóðu þeir Miiíerand, forsetar deildanna og Foch marskáikur fyrir hátlðahöldunum. rn lleðan eg dvel út í löndum hefir tngólfur Jónsson stud. jur, á hendi ritstjórn Alþýðublaðsins. Ólafur FriMkssm, Fiskimenn. Nokkra háseta, stýrimann, vélamann og matsvein vantar á skip, sem ganga í sumar frá Vestfjörðum á handfæraveiðafc. — Upplýsingar milli 1—2 og 7—8. E. Hafberg, Laugav, 12, Sími 700. Um laginn og 1 áttina. Svíar og Norðmenn Ryggja á að reka sildveiðar hér við Iaad á komandi sumri. Þess var getið í síðasta blaði, að hinir fyrnefndu veittu rifiegan styrk til yeiðanna. S. Goos utgerðarmaður á Sigiufiiði kvað lfka hafa sent fólki, sem hiá honum hefir verið undanfarin sumur, kyeðju sína, með þéím ummælum, að hann ætli að stueda síldveiðar af krafti í sumar, og býst við að geta ákveðíð ráðningskjör innan skams, (.Verkam.") Hjálparstöð Hjukrunarféiagsias Líkn er opin sem hér segir: Máaudaga. . . . kl. II—12 f, h. Þriðjudaga . . . — 5 — 6 e,,h, Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. h. Föstudaga.... — 5 — 60. h Laugardaga ... — 3 — 4 e. h, Hjónabanð. í gær voru gefin saman í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni: Ungfrú Guðrún Ágúsls- dóttir og Haiiur Þorieifsson kaup- maður. Síldveibí í reknet er að byrja hér við Faxaflóa um þessar mund- ir. Segja sjómehn mikla síld i'iti fyrir og hefir komið fyrir að htSn hefir fengist í botnvörpu. Bioin. Nýja Bio aýnir: NChap- lin á gæfubrautinni* og .Fatty ástfanginn f fyrsta sinn". Gamla Bio sýnir: ,Rauði hanzkina", 4, kafla. (MIÍOSS fór áieiðis til Kaup- mannahafnar í gær. Meðal farþega vorif Ói. Friðriksson ritstj, Héð- inn Valdimarsson cand. polit, Jón Árnason skrifstofustjóri S. í. S„ Nielsen framkvæmdastj. og Pétur Björnsson skipstj. á .Borg" Og margir ðeiri. i Nokkrir grammofónar seldir með lS°/o afslætti þessa daga. H Ijöð færahúsið. estar gljábrendir og nikkel- húðaðir í Fálkanum. Nokkuð af inmmofanplihm fyrirliggjandi fyrir demant og nál. Allsk. nálategundir fást. Hljóðfærahúsíð, Fiskiskipin. Keflavíkin kpm inn f gær með 14V3 þús., og Hákon með xi bús. fiskjar. Togararnir komu margir inn í gær og fyrradag flestir með góð- ann afls. A'Jfiestir munu þeir fará ausíur fyrir land að fiska. Sveinn Björasson sendiherra varð fyrir hjóli í Kaupmannahöfn Og metddist sokkuð. Lánsfé tll bygglngar Albýðn- hússlns er veiti mðttaka ! Al- þýðubrauð^erðlnnl á Laugaveg 81, i afgrelðslu Alþýðublaðsins, f brauðasölunni á Vesturgðtu 29 og a skrlfstofu samnlngsvlnnu Dag8brunar á Hafnarbakkanum. Styrklð fyrirtnkiðl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.