Vísir - 04.03.1959, Blaðsíða 1

Vísir - 04.03.1959, Blaðsíða 1
12 síBur 12 síður K9. árg. Miðvikudaginn 4. marz 1959 51. tbl. Syntu undír Islandsmeti. Fjórar Akureyrarstúlkur syntu á innanfélagssundmóti Knattspyrnufélags Akureyrar 4X5 m. boðsund ó betri tíma en gildandi íslandsmet er. Syntu þær vegarlengdina á 2.31 mín., en fyrra íslandsmet settit stúlkur úr Ólafsfirði í sumar er leið á 2:33.5 mín. í sundsveit Akureyrarstúlkn anna voru Auður Friðgeirs- dóttir, Alma Möller, Guðný; Bérgsdóttir og Rósa Pálsdóttir. Vegna aðstöðu í sundlaug verður sigur stúlknanna þó ekki viðurkenndur sem ís- landsmet. Ýmis annar árangur á móti þessu var næsta athygli verð-1 ur. M. a. synti Valgarð Egils- son H. A. 100 m. bringusund á 3.17.2 mín. Baldvin Bjarnason náði 39.1 sek. árangri í 50 m. bringusundi Ásta Pálsdóttir synti 100 m. bringusund á 1:34.7 mín., sem er betri ár- angur en konur hafa áður náð á Akureyri á þessari vegar- 3engd. í fleiri greinum náðist góður árangur. M. a. synti 13 ára drengur, Óli Jóhannesson, 50 m. skriðsund á 33.6 sek. og varð annar í röðinni. Er hann talinn efnilegur sundmaður. Allmikið hefur snjóað hér sunnanlands undanfarna daga og hefur Véladcild Reykjavíkurflug vallar haft ærið að starfa við hreinsun flugbrauía flugvélanna. Myndin er tekin fyrir framan flugstöð Flugfélags fslands þar sem ein ýtan er að verki. (Ljósm: Sv. Sæm.) Mikilvægasti árangur Moskvufarar Macmillans, að valdi skuli ekki beitt. Innbrot í fyrrinótt. I fyrrinótt xar framið innbrot i verzlunina Krónuna í Mávalilið. I rauninni var brotizt inn í 3 verzlanir, sem þarna eru til húsa og liggja hlið við hlið, en það eru matvöruverzlun, kjötverzlun og blaða- og sælgætissala. Stoíið var allmiklu magni af vindlingum, nokkuð á 2. hundr- að pökkum. Ekki er ljóst hvort öðru hefur verið stolið. Frekari viðræður um afvopnun og bann við kjarnorkuprófunum. — Eiscnhower heitnr boðið Macmillan vesfnr. — Eisenhower Bandaríkjaforseti Þangað fer hann í næstu viku. hefur boðið Macmillan til Was- Macmillan sagði við komuna til hington, eins fljótt og hann geti London í gær, þar sem honum því við komið, til þess að ræða var fagnað af miklum mann- þau vandamál, sem hann ræddi fjölda, að hann og Krúsév hefði við Krúsév, Berlín, Þýzkalands- greint á urq margt, en mikilvæg vandamálið o. s. frv., og Mac- millan hefur sagt, að hann hafi hug á að fara vestur ásamt. Selwyn Lloyd, að lolmurn ferð- ununi til Bonn og Parísar. Brezka stjömm fékk traust sanþykkt í gærkvöldi. Rætt var um ástandið í S. Rhodesiu og Nvasalandi. ast teldi hann, að þeir hefðu verið sammála um að leysa vandamálin friðsam- lega og beita ekki valdi. Brezka stjórnin fékk traust samþykkt í gærkvöldi í lok umræðunnar um viðbitrðina í Nyasalandi og Rhodesiu, með 58 atkvæða mun (259:201). Tuttugu blökkumenn voru drepnir í gær, er hermenn frá Rhodesiu skutu á hóp manna, sem reyndi að hindra handtök- ur. Á annað hundrað menn voru handteknir, en áður var búið að handtaka um 100 af stjórnmálalegum ástæðum, m. a. dr. Hastings Banda. í Rhodesiu hafa um 500 ver- ið handteknir. — Herlög eru í gildi bæði í Suður-Rhodesiu og Nyasalandi. Óánægjan í Ny- asalandi stafar af því, að menn vilja sjálfstæði innan vébanda ÍMæzka heimsveldisins þó, en Vék hann nokkru nánara að þessu og því, sem samkomulag var um, svo sem að brezk við- skiptanefnd færi bráðlega til Moskvu, og að samkomulag væri um aukin menningarleg tengsl, og frekari athugun og viði-æður um vandamálin svo sem hversu draga mætti úr ekki vera sambandsriki Rhod- kjarnorkuvígbúnaði og venju- esiu. Handtökur fara fram án legum vigbúnaði um miðbik álf- dóms og laga, herlög leyfa unnar, og um að halda áfram slíkt. Stjórn Suður-Rhodesiu umræðum um bann við kjarn- ber því við, að Afríkusamtökin orkuvopnaprófunum. Þessar áformi stórkostleg hryðju- umræður til athugunar á verk, eða að brytja niður hvíta hversu draga megi úr vigbúnaði menn, sem nú óttist mjög um telur frjálslynda blaðið News líf sitt. Chornicle mikilvægasta árangur Framkoma stjórnar Suður- ferðarinnar. Rhodesiu, landstjórans í Ny- Uppkast að griðasáttmáia. Áður en þeir fóru frá Moskvu Macmillan og Seiwyn Lloyd var hinum síðarnefnda afhent upp- kast að griðasáttmála þeim, sem Ki’úsév stakk up á, að Bret- ar og Sovétríkin gerðu með sér til 20 ára, en með honum er m. a. gert ráð fyrir, að takmarka erl. herstöðvar. Bandaríkin eiga þess kost, samkvæmt uppkastinu, að Framh. á 11. síðu. Krúsév í Léipzig. Talar þar á fjöldafundi. Krúsév er væntar.Ie"ur lii Leigzig í dag og er mikiii við- búnaður undir komu hans. Borgin var öll fánum prýdd fyrir, því að kaupstefnan var sett s.l. sunnudag. Þar sjást fánar flestra þjóða, en annars ber mest á áróðursfánum í borginni. Krúsév lendir á flugvelli um 80 km. frá borginni og ekur þangað í bifreið. Hann mun flytja ræðu á fjöldafundi með- an hann dvelst þar og Ulbrich talar þar einnig. Krúsév verð- ur 4 daga í Leipzig. Verkbann hjá SAS. Verkbann er liafið hjá SAS út af deilu við sænska og norska flugmenn. Höfðu þeir krafizt hærra kaups, er hinar nýju frönsku Caravelle-þotur væru teknar í notkun. Flestir norsku flugmenn irnir féllust á tilboð, sem SAS lagði fram, en ekki þeir sænsku. SAS mun nú reyna að bjarga sér eitthvað á leigúflugvélum heims álfa milli, en starfsemin dregst mjög saman, og langvarandi deila gæti valdið félaginu óbæt- anlegu tjóni. Landbúna&arvörur keyptar af Bandaríkjamönnum fyrir 36 milij. Greiðsla fari fram í islenzkum krónum. asalandi og brezku stjórnarinn- ar sætti mikilli gagnrýni jafn- aðarmanna við umræðurnar í gær. Stonehouse þingmaður, jafn- aðarmaður, var neyddur til Guardian, sem segir um Aden- þess að fara til Tanganyika, en auer, að hann sé gamall, vansæll honum hafði verið skipað úr maður, og De Gaulle hafi ærin landi. 1 viðfangsefni önnur, og því vel, að Bretar hafi hér ftrrustuna. Macmillan sagði í gær, að hann teldi heppilegt að Bretar hafi forustuna um, að leysa mál- in friðsamlega. Undir þetta tekur Manchester Þriðjudaginn 3. marz var gerð- ur samningur á niill i rilds- stjórna Bandaríkjanna og’ ís- lands inn kaup á bandarískum landbúnaðarafurðum gegn greiðslu í íslenzkum króniun. Samninginn undirrituðu John J. Muccio, sendiherra Bandárikj anna og Guðmundur !.• Guð mundsson, utanrikisráðherra. Hér er um að ræða sams kon- ar samning og gerður hefur ver- ið undanfarin tvö ár við ríkis- stjórn Bandaríkjanna. Samkv. samningnum frá 1957 hafa verið keyptar til landsins afurðir fyrir um 43 milljónir króna, og búizt er við, að samkvæmt samningn- um frá 1958 verði keyptar af- urðir fyrir alls um 45 milijónir ki’óna. I nýja samningnum er gert ráð fyrir kaupum á hveiti, maís, byggi, hrísgrjónum, bómull, tó- baki og soju. og bómuilarfi'æsolí um fyrir 2.2 milljónir dollara eða 36 milljónir króna. Samningsupphæðin er lægri nú en undanfarin tvö ár vegna þess að ónotaðar eftirstöðvar samningsins frá 1958, að upp- hæð um kr. 13 milljónir, hafa verið framlengdar og verða not- aðar á árinu 1959. Andvirði afurðanna skiptist i tvo hluta eins og í fyrri samn- ingum. Annar hlutinn, sem er 80% af andvirðinu, gengur til lánveitinga vegna framkvæmda hér á landi. Mun Framkvæmda- banki Islands annast þær lánveit ingar, og er gert ráð fyrir, að eins og að undanförnu gangi lánin fyrst og fremst til greiðslu innlends kostnaðar við virkjun Efra Sogs. Hinn hlutann, sem er 20% af andvirðinu, getur Banda- ríkjastjórn notað til eigin þarfa hér á la'ndi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.