Vísir - 04.03.1959, Blaðsíða 5

Vísir - 04.03.1959, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 4. marz 1959 VÍSIB jCjmlœ bíó Sími 1-1475. Þotu- flugmaðurinn y (Jet Pilot) Stórfengleg og skemmtileg litkvikmynd tekin með að- stoð bandarískra flug- hersins. John Wayne Janet Leigh Sýnd kl. 5, 7 og 9. jéafnatbió l Sími 16444. - Interlude - Rossano Rrazzi June Allyson Sýnd kl. 7 og 9. — Þar sem gullið glóir - | Spennandi litmynd, Bönnuð innan 14 ára. ! Endursýnd kl. 5. TrípMíó \ Sími 1-11-82. - i í £tjör*ntbíó j Sími 1-89-36 Fartfeber f Spennandi og sannsöguleg 1 ný, cœnsk kvikmynd um ■ skemmtanafýsni og bílaæði sænskra unglinga. S%ren Lindberg, Britta Brunius. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Síðasta sinn. Verðlaunamyndin: í djúpi þagnar (Le nionde du silence). ^ . . iT tZati. '~*UaV Heimsfræg, ný, frönsk stórmynd í litum, sem að öllu leyti er tekin neðan- sjávar, af hinurn frægu frönsku froskmönnum Jac- ques-Yves Cousteau og Louis Malle. Myndin hlaut „Grand Prix“ verðlaunin á kvik- myndahátíðinni í Cannes 1956, og verðlaun blaða^ gagnrýnenda í Banda- ríkjunum 1956. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: Keisaramörgæsirnar, ger'ð af hinum heimsþekkta heimskautafara Paul Em- ile Victor. Mynd þessi hlaut „Grand Prix“ verðlaunin á kvik- myndahátíðinni í Cannes 1954. Blaðaumsögn. „Þetta er kvikmynd, sem allir ættu að sjá, ungir og gamlir, og þó einkum ungir. Hún er hrífandi ævintýri úr heimi, er fáir þekkja. Nú ættu allir að gera sér ferð í Tripolibíó til að fræðast og skemmta sér, en þó einkum til að undrast. Ego, Mbl. 25/2 ‘59. Laugavegl 10. Sía 1 13367 STÚLKA ©SKAST til aðstoðar á heimili 2—3 ldst. á aag eða eftir samkomulagi. Uppl. í síma 12260. KXATTSPYRXA Það er í kvöld, sem fyrsta knattspyrnumót ársins hefst kl. 8,15 i íþróttahúsinu við Hálogaland. Knattspyrnuféfagð Þróttur til iitflytjenda Að gefnu tilefni eru menn alvarlega varaðir við að bjóða sjávarafurðir til sölu á erlendum mörkuðum fyrir ákveðið verð án samþykkis Útflutningsnefndar. Jafnframt er bent á ákvæði 2. gi. laga nr. 20 frá 13. apríl 1957. sem hljóðar þannig: „Engar sjávarafurðir má bjcða til sölu, selja eða flytja til útlanda nema að fengnu leyfi nefndarinnar. Útflutnings- leyfi getur nefndin bundið skilyrðum, ef nauðsynleg þykja.“ Beykjavik, 3. marz 1959. Úifiutmngsnefnd sjávarafuróa AuÁiutbajatbíó Sími 11384. Frænka Charleys Sprenghlægileg og falleg, ný, þýzk gamanmynd. Aðalhlutverk: UEiNZ RÍÍKMANN Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ RAKARINN í SEVILLA Sýning í kvöld kl. 20. A YZTU NÖF Sýning fimmtudag kl. 20. UNDRAGLERIN Barnaleikrit. Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 19-345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningar- dag. Sími 13191 Delerium bubonis Sýning í kvöld kl. 8. Allir synir mínir 33. sýning annað kvöld. Fáar sýningar eftir. Aðg'öngumiðasalan er opin frá kl. 2. Johan Rönning hi. Raflagnir og viðgerðlr á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Johan Rönning h.f. Pappírspokar •llar stærðir — brúnlr ú kraftpappír. — ódýrari « erlendir pokar. Pappírspokagerðin Síml 12870. ULLARGARN fjölbreytt lita úrval. Tjamatbíói Hinn þögli óvinur Afar spennandi brezk mynd byggð á afrekum hins fræga brezka frosk- manns Crabb, sem eins og kunnugt er lét lífið á mjög dularfullan hátt. Myndin gerist í Miðjarðar- hafi í síðasta striði, og er gerð eftir bókinni „Comm- ander Crabb“. Aðalhlutverk: Lauren'ce Harvey, Dawn Addams, John Clements. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Uýja btó Síðustu dreggjarnar (The Bottom of the Bottle) Spennandi og vel leikin ný amerísk CinemaScope lit- mynd. Aðalhlutverk: Van Johnson Ruth Roman Josep Cotten Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bezt að auglýsa í Vísí PLATAN? AVÍíomnir lampar í fjölbreyttu úrvali. Margar nýjar gerðir. Hagstætt verð. SKERMABÚÐIX Laugavegi 15, sími 1-96-35. RAFGEYMAR Hinir viðurkenndu AKUMA rafgeymar fyrir báta og bifreiðir, 6 og 12 volta, jafnan fyrirliggjandi. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sínii 1-22-60. Bezt á anglfsa í Vísi Nærfatnaður karlmanna og drengja f.vrirliggjandi f lh.mQller Roskin stúika eða hjón geta fengið her- bergi og aðgang að eldhúsl gegn húshjálp, einnig kem- ur til greina, lítil íbúð. —• Tilboð merkt: „Banka- stræti — 423“ sendist blað- BOSCH -KÆLISKÁPAR Hinir margcflirspurðu Bosch-kæliskápar, 5 og 8 rúmfet komnir. Bræðurnir Ormsson h.f. Vesturgötu 3. —■ Sími 11467.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.