Vísir - 04.03.1959, Blaðsíða 7

Vísir - 04.03.1959, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 4. marz 1959 VlSIR Landhelgismálið og aðgerilir Breta. Vestfirðingar hafa löngum setið mest fyrir ágangi og ofbeldi Breta. Allt frá því að Bretar hófu tagveiðar hér við land hafa Vestfirðingar orðið mest fyrir ág'angi þeirra og ofbeldi. Nú er því veifað að Bretar vegna sýslumanni mjög þrekuðum upp í togarann. Eftir þessar hetjulegu aðfarir Bretans sigldi skipið brott. Máske þykir mörgum þetta ófögur mynd og segja sem svo: Bretar hafa auðvitað beðið af- sökunar á þessu framferði og Ekk- i —---------- ^<-a var krafizt. í Þar vísaði hver frá sér. Brezka orðin tóm. íslendingar Reykjavík fengu heimsókn á 'stjórnin vísaði á útgerðarfé- brigðilega staðháttu fiskveiða íslendinga. En Bretar gátu ekki þolað, að Danir eða íslendingar l fengju að ráða því hvernig virði og vilji standa við gerða reglugerðin yrði. Því viidu boðið fram fyllstu bætur. Ekki saminga. Þeir vilji hlýða lög- þeir algerlega fá að ráða sjálf- 'aldeilis. Engin afsökun. Tim en ekki yfirtroða lög og ir. Þar var ekki látið sitja við'ert bótaboð. Bóta rétt. En fullyrða má, að íslend- ingar hafi lítt kynnzt þeirri, ,fínu“ brezku herskipi, þarjlagið. Útgerðarfélamð á skip hlið Breta að hlýða ekki lögum sem aðmíráll gekk á land ogstjórann. Hann bæri einn alla og yfirtroða lög og rétt. I tilkynnti landshöfðingja, aðjábyrgð. Bak við skipstjórann I því sambandi ei rétt að hann væri til þess kominn, að var svo hringur brezkrar virð- rifja upp hvernig Bretar efndu leggja síðustu hönd á reglu- ingar, sem sá um að fra hon- fiskveiðisamninginn við Is-'gerðina. Nærri má geta, að um fengizt ekki neitt. Gat land fiá 1901, sem Bietar og landshöfðingja hefir þótt þettajBretum borið að bæta líf ís- Danir geiðu sín á milli, án að- kynleg heimsókn. En hvað gat 'lendinga og miska við þá9 Þeir ildar íslands, og þriggja mílna hann gert? Var hann ekki í svörðu landhelgin var samþykkt af Bretum og Dönum. Sagt er að Bretar hafi náð þessum mikilvægu samning- um með því að rýmka um sölu á dönsku smjöri og dönsku fleski. Sú saga er út af fyrir sig, en sýnir aðíerð Breta. Ákveðið var í þessum samn- gæti fjölgað veiðiskipum á ís- landsmiðum þótt íslenzkir út- gerðarmenh og sjávarbændur þyrftu að hrökklast frá jörð- um sínum? Að minnsta kosti voru þá, eins og nú, engar op- inberar kærur bornar á Breta. Landhelgisveiðarnar, innan þriggja mílna markanna, og sumir íslenzku aflakóngarnir létu sér sæma að fylgja í slóð Stóra-Bretans. Sumir íslend- ingar studdu einnig þessa iðju með því að gefa bendingar og upplýsingar um ferðir gæzlu- skipanna, svo veiðiþjófarnir ! gætu stundað iðju sína óáreitt- ir. — Við, sem munum og þekkj- um þessa sögu landhelgisveiða á fyrstu árum togaraútgerðar við ísland, undrumst þá ó- dæma þolinmæði, sem forustu- menn þjóðarinnar hljóta að vera gæddir, að hafa ekki fyr- ir löngu beitt sér fyrir algerri sjálfir eindregið nei. svipaðri aðstöðu eins og mús Bretar voru alltaf í fullum undir fjalaketti? Stór-Bretinn ' rétti. Þeir voru að veiða ensk- skipaði og réði. ' an fisk í íslenzkri höfn. Hvað Sagt var að nökkur átök hafi kom íslendingum það við? orðið milli landshöfðingja og I Skipstjórinn á Royalist fékk brezka foringjans um togveið-'svo mikið hól í Bretlandi fyr- ar á bátamiðum í Faxaflóa. j ir frammistöðu sína við íslend- Viídi landshöfðingi halda fram inga, að honum þótti sér allt rétti og nauðsyn landsmanna. fært. Nú sneri hann stöfnum ingi að ákveða skyldi i reglu- En Bretinn sagði nei eins og að danskri landhelgi. Þar tók gerð nanar um ýms atriði nn ísiendingar áttu þá hvorki hann danskur varðbátur flutti sammngsins. Reg'lugerðma attu rétt né nau£syn fremur en nú. jhann til Esbjerg Eftir nokkur dönsk stjórnarvöld að setja og Um rétt Breiðfirðinga, Vest- j réttarhöld gufaði hetjumóður Stór-Bretans upp. Hann varð bljúgur sökudólgur og útgerð- semja. Fólu þau landshöfð- fh-gingaj Norðlendinga og Aust- ingjanum að setja smiðshöggið firðinga Var ekki rætt. Bretar .............. _ u a reglugerðma sem þeim em- tö]du sig þá sem nú eiga Vest- arfélagið brezka bað&st griða. bættismanm,^ er ^ægast atti aö firði Þar mátti ölIu stela bóta-jEn dýrð skipstjórans á Royal- laust- Au§a landshöfðingjans ist stóð enn. Brezka útgerðarfé- llagið bauð honum nýtt skip til afla sér kunnugleika um af- landnámssögu vora og fornrit með athygli. Hér skal ekki gerð nein tilraun til að grafast frek- ara fyrir ræturnar á þjóðerni voru, enda er það ekki á aljra meðfæri að greiða sundur þann náði tæplega þangað. Ætla' mætti að nú hefðu Islandsveiða. Bretar verið ánægðir. Samn- ' skipstjóirnn ingur var undirritaður um I skyldi haldið í íslenzka land breytingu í þessum efnum. Nú! er naumast lengur að tala um landhelgisveiðar íslenzkraí botnvörpuskipa. íslendingar hafa á undanfrönum árum sótb' meira og lengra út á hafið, ogj fengið aukinn afla, eins og vi35 mátti búast. . Á yfirstandandí ári hefir togaraflotinn íslenzki veitt að miklu leyti vestur S Ameríku, á Nýfundnalands- miðum. Þýzki togarflotinn við! ísland er úthafsfloti og leitar, sjaldan á grunnmið, en Stórr! Bretinn er við bæjardyr Vest->- firðinga og annarra íslendinga1 undir herskipavernd. Ham* þykist enn vera að sækja ensk- an fisk að íslandsströndum, sem endilega verður að drepa- vegna brezkra hagsmuna. Saga Breta á íslandi er meiri en þetta. Þeir hafa um langani aldur komið milvið við málefni! íslendinga. Framh. í næsta blaði. , Slys af völdum rafmagns í nýbyggingu. Auðvitað því boði. tók' Enn1 þriggja mílna landhelgi og^úelg'i. Hváð komu honum við reglugerð staðfest, eins og þessar þrjár sjómílur, sem Bretar vildu hafa hana. Bretar Bretar höfðu skuldbundið sig vef. En þótt erfðalögmálið sé i fengu þannig allar sinar kröf- ' til að virða? Hvað varðaði hann sinu innsta eðli svo dularfullt, °--------- ------- • 1 að engum hafi enn tekizt að gerð hlutu þeir að virða ur. Svona samning og regiu- um þetta mjóa belti, sem Bret- ar höfðu af náð sinni skilið En það varð öðru nær. Blek- eftir handa íslendingum? ið á samningnum og reglugerð- j Hanri fiskaði þar sem honum skilja það til fulls, þá þekkjum vér þó á hinn bóginn svo mikið til þess, að vér vitum, að þegar . , tveir kynstofnar blanda blóði, þá ,inni heflr varla verið fullþorn- syndist, eins og sannur Breti. tekur afkvæmið einkenni sin i að þeSar Bretar byrjuðu að ^Áfram var haldið þangað til arf frá báðum, og því fjölhæf- haga sér og veiðum sínum eins nýja skipið sprakk sundur á ari og fjarskyldari sem þessir stofnar eru að upplagi, því meiri líkur eru til, að út af þeim spretti þróttmikil og fjölhæf kynslóð. Þetta kemur vel heim við forfeður vora, enda mætti telja mörg rök því til stuðnings, ef rúm leyfði, að þjóðernið hér á söguöldinni var hvorki né norskt né keltneskt, heldur ís- lenzkt, þ. e. blöndun af hvoru- tveggna.1 Menning Kelta á víkingaöld. Höf. spyr hvað Norðmenn hafi getað sótt til Keltanna og hvað þeir hafi getað grætt á samband- inu við þá og telur bezt leyst úr þeirri spurningu með þvi að líta yfir menningu Kelta á vikinga- t og þeir væru ekki neinum | skeri við íslandsströnd og ekki á því, að hætta hinum ó- löglegu veiðum. Hann hélt á- fram eins og ekkert væri. öldinni. 1 lok stórfróðlegs kafla Þegar sýslumaður og félagar um þetta vikur Jón Aðils að samningi bundnir né reglu- j fórst með allri áhöfn gerð. Ofbeldi þeirra og yfir- gangur var svo taumlaus, að öllum liunnugum blöskraði. Hvað kom þeim við einhver þriggja mílna lína? Þeir voru að sækja hingað fisk, sem Bretar áttu. Landskunnar og af mörgum ógleymdar eru að- farir Hulltogarans Royalist við I Iiannes Hafstein sýslumann og fylgdarmenn hans. Togari þessi var á veiðum, svo að segja í höfninni á Dýrafirði marga daga í senn. Þegar sýslumacur kom að togaranum var hann I og breyttu við Breta sem Þessir atburðir urðu Bret- um hvorki aðvörun né áminn- ing. Þeir Jiéldu áfram land- helgisveiðum innan þriggja mílna markanna hvar sem þeir gátu við komið. Ósjaldan kom það fyrir við austurströnd ís- 'lands, að togveiðiskipin eltu göngufiskinn upp í svartn sand og strönduðu með veiðarfærin útbyrðás. Oftast gátu íslend- ingar bjargað fleiri eða færri af áhöfnum skipanna. Þeir lögðu fram allt sem þeir gátu því, að upp úr blönduii Norð- manna og Kelta i Normandi hafi sprottið riddaraskáldskapur mið aldanna. hans vildu ná uppgöngu á skip- ið voru gömlu og nýju sjóræn- ingjavopnin á lofti. Sveðjur, axir og sjóðandi vatn. Afleið- ingarnar skiptu engu máli. Stór-Bretinn varð að sýna sig. Þegar bátnum hvolfdi af völd- um togarans var Bretinn ekki á því, að rétta hönd til bjarg- Forníslenzkar bókmenntir. „Alveg hið sama er að segja nm Norðmenn og Kelta á fslandi — upp úr þvi sambandi spruttu forníslenzkar bókmenntjr. Það vorublóðtengdirnar við Kelta, sem gerðu bað að verkum, að skáldskapur og sögulist varð svo j inni frá ’skrúfu togarans þótti rótgróin á fslandi." — I. ^ bræður. En landhelgisveiðarnar við ísland héldu áfram með öllum dugnaði og seiglu Bretans. Viss svæði, einkum í Vest- fjörðum (og einnig út af þeim) voru svo urguð með botnvörpu fram og aftur, að allur fiskur varð þar uppurinn og kom ekki aftur í mörg ár. Blómlegar byggðir nær því aleyddust af þessum aðförum. Má t. d. nefna ar. Það var íslendingum nógu j Arnarfjörð, og síðar Aðalvík. gott að drukkna í sínum sjó. Fyrst þegar þrír fylgdarmenn voru drukknaðir í straumröst- Eftirfarandi grein birtist i síð- asta tbl. af Timariti iðnaðar- manna, og leyfir A'ísir sér að taka liana upp, þar sem liún á tvimælalaust erindi til fleiri en iðnaðarmanna einna, eins og hög um er háttað i byggingarmálum okkar: „Það syls vildi til í nýbygg- ingu i siðastliðnum september- mánuði, að maður, sem var að hræra steypu á steinsteyptu gólfi, fékk gegnum sig , raf- straum og slasaðist. Nánari tildrög voru þessi: Tveir menn voru að steypa stein steypu i gólf i ófullgerðri ibúð. Annar þeirra ætlaði að hræra steýpu á eldhúsgólfi, og liinn ætl aði að vinna í baðherbergi, en á milli var gangur. Þetta var að- faranótt sunnudags um mið- nætti, og var þvi orðið dimmt. í baðherberginu var vinnuljós, en þegar þeir félagar komu i húsið, vantaði vinnuljós í eldhúsið. Til þess að bæta úr þvi, fundu þeir i húsinu gúmtaug, um 7 metia langa með tengikló á öðrum endanum, og á öðrum stað i hús inu fundu þeir lampahöldu með slœrmi á taug eða einangruðum vírspottum, tengdum í lampa: hölduna. Síðan tengdu þeir vir- ana frá lampahöldunni við vir- ana i gúmtauginni. þannig að endarnir voru snúnir hvorir um sig og einangrunar- bandi vafið um bæði samskeytin. Að því búnu var tengiklónni stungið í tengil, sem komitin var í íbúðina. Þar með hafði maður- inn, sem ætlaði að vinna í eld- húsinu einnig fengið ljós. Tóku þeir nú til vinnu sirínar, livor á sínum stað. En eftir stutta stund heyrði maðurinn, sem vai'^að vinna í baðherberginu, hljóð úr eldhúsinu. Hann áttaði sig ekki á þvi i fyrstu, en rétt á eftir heyrði hann aftur hátt óp, sem siðan lognaðist út af. Þóttist hann þá vita, að eitthvað hefði orðið að og flýtti sér yfir i eld- húsið. Þar var þá myrkur inni, en maðurinn, sem var þar að vinna, lá á gólfinu og sást í fæt- En hvað var um að tala. Attu f urna á honum innan við eldhús- ekki brezkir hagsmunir að; dyrnar. Hinn manninn grunaði sitja í fyrirrúmi á íslandi? Var ( þegar, að raftækin, sem þeir það ekki miklu meira virði, að voru að fást við, hefðu þarna Bretanum ástæða til að bjarga ,brezk útgerð blómgaðist og valdið slysi. Hann flýtti sér fram og kippti tengilklónni úr tengl-. inum og fór síðan aftur inn tiff- slasaða mannsins, sem var að brjótast um og missti síðan me® vitund. Var nú i skyndi hringt, á lögreglu og sjúkrabíl. Komut þeir að vörmu spori, og var hin- um slasað manni ekið á slysa- varðstofuna, og lá hann þar umn' nóttina. Hann hafði brennzt a vísifingri og löngutöng vinstrl, handar og var frá vinnu nokkrar, vikur á eftir. Það er ekki fyllilega ljóst, hvernig slysið þar að höndum, en eftir likum að dæma, er sennilegt að skóflan hjá mann- inum, sem slasaðist, hafi lent i raftauginni þegar hann var atf hræra steypuna á gólfinu, eðai hann e. t. v. sjálfur stigið á taugina, og báðir vírarnir fari® i sundur um samskeytin, er þeir félagar voru nýbúnir að ganga frá. Við það hefur ljósið auðvit- að slokknað, en maðurinn orðiðl. þess var, hvað skeð hafði, og, beygt sig niður til þess að taka raftaugina upp, en i myrkrinur viljað svo til, að hann hefur tek- ið um bera endana, og þá ekki ólíklegt, að hann hafi bæði feng- ið straum milli víranna um hend ina og gegnum likamann tit jarðar. Annars hefði verr farið. Frá þessu slysi er skýrt með saman j það fyrir augum, að það ætti að' vera áminning um að umgang- ast ávallt rafmagnið með varúð, og á það ekki sizt við um bráða- birgðalagnir i nýbyggingum, en á slikum stöðum .er e. t. v. hætt- ara við óvandvirkni um ír'"ang á raflögnum en víðast annars staðar. Um bráðabirgðaraflagnir gilda ákveðnar reglur í reglugerð um raforkuvirki (71.—73. gr.i, en með bráðabirgðalögnum er að- jafnaði átt við lagnir, sem eigi eru notaðar lengur en 4 mánuði. Það ber að hafa hugfast, að þótt um bráðabirgðalagnir sé að ræða, skal fylgja hinum almennu ákvæðum reglugerðarinnar um jarðtengingar og varnir gegn skemmdum á raflögnum og búnaði. Og sérstaklega kynni að vera ástæða tíl þess að minna á, að reglugerðin mælir svo fyrir, að „Rafvirki sá, er leggur raf- Frh. á 11. s.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.