Vísir - 17.04.1959, Side 5
3?:östudaginn 17. apríl 1959
VlSIB
5
jtjamla bíó
. Sími 1-1475.
Misskilin æska
(The Young Strangers)
Framúrskarandi og
athyglisverð bandarísk
kvikmynd.
James MacArthur
Kim Hunter
f1 Sýnd kl. 5 og' 9.
ityaftafbíó
[ Sími 16444.
Myrkraverk
[_ (The Midnight Story)
tSpennandi, ný, amerísk
Cinemascope kvikmynd.
Tony Curtis.
Gilbert Roland
Bönnuð börnum
innan 16 ára.
j ? Sýnd kl. 5, 7 og 9.
MáHlutningssíírifstofa
Páll S. Pálsson, hrl.
Bankastræti 7, sími 24-200.
Trípelíbíó
Síml 1-11-82.
Uppreisn hinna
hengdu
(Rebellion oí the Hanged)
Stórfengleg og hrollvekj-
andi, mexikönsk verð-
íaunamynd, gerð eftir
samnefndri sög'u B. Trav-
ens. Myndin er óvenju vel
gerð og leikin, og var talin
áhrifaríkasta og mest
spennandi mynd, er nokkru
sinni hefur verið sýnd á
kvikmyndahátíð í Feneyj-
um.
Pedro Armendariz
Ariadna
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
þj
borjjar sig
að angljsa
í VÍSM
JAZZÁHUGAMENN
AÐALFUNDUR KLÚBBSINS VERÐUR HALÐINN
* í FRAMSÓKNARHÚSINU LAUGARDAGINN 18.
APRÍL KL. 2.
Ath.: Eingöngu skuldlausum félögum verður
heimil seta á fundinum, en gjaldkeri mun
taka móti ógreiddum gjöldum frá kl. 1,30.
fiuitufbxjatUé BS&I 7'jamatbíél
iAZZKLÚBBUR REYKJAVÍKUR
BÁTUR ÓSKAST
Bátiu-, sem getur tekið 10—12 menn á skak, óskast í einn
eða fleiri róðra. — Uppl. í Félagsprentsmiðjunni milli kl.
8—5. Ekki í síma.
29WQS AMd
m&sm
GÖMLU DANSARNIR
í kvöld kl. 9. —- Aðgöngumiðar frá kl. 8
Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson.
Sími 11384.
Helvegur
(Blood Alley)
Hörkuspennandi og við-
burðarík, ný, amerísk
kvikmynd í litum og
CinemaScope.
Jolin Wayne
Lauren Bacall
Anita Ekberg
Bönnuð börnu.m innan
12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Flugfreyjan
Sýnd kl. 7.
j-JÍJJJj
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
RAKARINN f SEVILLA
Sýning í kvöld kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
UNDRAGLERIN
Sýning laugardag kl. 16.
Næsta sýning
sunnudag kl. 15.
HORFÐU REIÐUR
UM ÖXL
Sýning laugardag kl. 20.
Allra síðasta sinn.
HÚMAR HÆGT
AÐ KVELDI
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 19-345.
Pantanir sækist í síðasta
lagi daginn fyrir sýningar-
dag.
DÍVANTEPPI
Verð frá kr. 115,00.
Samiokur 6 og 12 volta |
Með hinum nýja geisla. Ljósaperur flestar gerðir. Ljósa- ;
örj-ggi 15—20 og 30 amp. Ljósa og miðstöðvarofnar, margar :
gérðir. Olíu- og benzínbarkar.
SiNIYRILL, Iiúsi Sameinaða. Sími 1-22-60.
iNGDLFSCAFÉ
Johan Rönning h.f.
Raflagnir og viðgcrðlr t
öllutn heimilistækjum. —
Fljót og vönduð vinna.
Sími 14320.
Johan Rönning h.í.
Nærfatnaöur
karlmanna
og drengja
f.vrírliggjandi
LHJOLLER
INGÓLFSCAFÉ
Villtur er
vindurinn
(Wild is the Wind)
Ný amerísk verðlauna-
mynd, frábærlega vel
leikin.
Aðallilutverk:
Anna Magnani,
hin heimsfræga ítalska
leikkona, sem m.a. lék í
„Tattoveraða rósin“
auk hennar:
Anthony Quinn
Anthony Franciosa
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
^tjótmbíó
Sími 1-89-36
Gullni
Kadillakkinn
The Solid Gold Cadilac)
Einstök gamanmynd, gerð
eftir samnefndu leikriti,
sem sýnt var samfleytt í
tvö ár á Broadway.
Aðalhlutverk leikur hin
óviðjafnanlega
JUDY HOLLYDAY
Paul Douglas
Sýnd kl. 7 og 9.
Maðurinn, sem
varð að steini
Sýnd kl. 5.
Allra siðasta sinn.
tyja bíc -mmmm
Hugrakkur
strákur
(Smiley)
Falleg og skemmtileg
ensk CinemaScope lit-
mynd. Mynd sem fólk á
öllum aldri mun hafa
ánægju af að sjá.
Aðalhlutverk:
Sir Ralph Ricliardsson
og Colin Petersen
(10 ára snáði sem leikur
Smiley).
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
'I'
Hópaóc^bíói
Sími 19185.
Engin bíósýning ; kvöld.
Leiksýning kl. 8.
JEPPABðFRElÐ
Landbúnaðarjeppi í góða
lagi til sýnis og sölu r
Hamrahlíð 27. Nánari uppl,
i síma 34507.
Verkssmðjuvinna
Ungur maður, um tvítugt,,
getur fengið atvinnu í
Coco-Cola verksmiðjunni.
Alger reglusemi áskilin.
Upplýsingar hjá verk-
smiðjustjóra.
Vcrksmiðjan Vífilfell.
R ANNSÓKN ARST AÐ A
Staða rannsóknastofustúlku í rannsóknastofu Bæjar-
spítalans er laus frá 1. júní.
Umsókn, ásamt upplýsingum um námsferil og störf, sendist
yfirlækni spítalans fyrir 15. maí n.k.
Stjórn Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur.
KAFARA-4, BJORGUNARFYRIRTÆKI SÍMAR: 12731 33840
ÁRSÆLL JÓNASSON • SEGLAGERÐ
VETRARGARÐURINN
K. J. kvintettinn Ieikur.
DANSLIIKUR
í kvöld og annað kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — SÍMI 16710.