Vísir - 21.04.1959, Blaðsíða 6

Vísir - 21.04.1959, Blaðsíða 6
VlSIR Þriðjudaginn 21. apríl 1S5& HÚRSÁÐEXDUR! Látið | okkur Ieigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ! ið). — Sími 10059. Opið til • kl. 9. - (901 m ^mmmmmmmmm—mm~mmmmmmmmmmmmmmmmm—m^m~mmmmmm—m j HtíSRAÐENDUR. — Við i höfum á biðlista leigjendur i ! 1—6 herbergja íbúðir. Að- I *toð okkar kostar yður ekki neitt. — Aðstoð við Lauga- veg 92. Sími 13146. (592 HÚSRÁÐENDUR. Leigj- j um íbúðir og einstök her- bergi. Fasteignasalinn við Vitatorg. Sími 12500. (152 HÚSRÁÐENDUR. — Við Ieigjum íbúðir og herbergi yður að kostnaðarlausu. — Leigjendur, leitið til okk- ar. Ódýr og örugg þjónusta. íbúðaleigan, Þingholtsstr. 11 Sími 24820._______________0£2 HÚSRÁÐENDUR athugið. j Ung hjón með 2 börn vant- j ar 2—3ja herbergja íbúð nú þegar eða 1. maí. — Uppl. í síma 35629 milli kl. 1 og 4 næstu daga.(706 REGLUSAMUR verzlun. armaður óskar eftir, nú eða I síðar, einni stórri stofu eða j tveim minni (þurfa ekki að ! vera samliggjandi með for- j stofuinngangi og helzt með j sér snyrtiherbergi eða I tveggja herbergja íbúð sem ' . næst miðbænum. — Tilboð, mefkt: ,,Rólegt,“ afhendist Vísi sem fyrst. (778 REGLUSAMUR sjómaður j óskar eftir herbergi nú þeg- \ ar, helzt á 1. hæð. Tilboð , sendist blaðinu, — merkt: „491“.(801 KJALLARAÍBÚÐ, 3 her- j bergi og eldhús til leigu 14. maí. Eins árs fyrirfram- j greiðsla. Tilboð er greini , . fjölskyldustærð, — merkt: , „Kjallari“ sendist til blaðs- ins fyrir miðvikudagskvöld. (806 UNGUR maður sem vinn- 1 ur úti á landi í sumar, óskar j eftir góðu herbergi 1. maí. , Tilboð sendist blaðinu, — merkt: „335“,(788 t ÓSKA eftir 2ja—3ja her- j bergja íbúð strax. 1—2ja ara fyrirframgreiðsla. Engin smábörn.. Get lánáð eða selt góðán trillubát. Nánari uppl. | í síma 23844 næstu daga. — '_______________________(787 HERBERGI til leigu á Birkimel 8. Sími 13581. — ! (797 LÍTIL íbúð óskast sem fyrst. Nokkur fyrirfram- ; greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 34083 eða 18626. (796 STÚLKA, sem vinnur úti, , óskar eftir herbergi í vest- , ur- eða miðbænum, helzt með sér snyrtingu. Uppl. í kvöld og annað kvöld frá kl. 5—8 i símá 10566.________(795 , ÍBÚÐ. Óskum eftir 1—2 , eða 3ja herbergja íbúð. — ■ Sími 23332. ___________(000 Á 2—3ja HÉRBERGJA íbúð l óskast. líppl. í síma 10254 ú.: inilli kl. 6 og 8. ( 817 4ra HERBERGJA íbúð til leigu á góðum stað í austur- bænum. Laus 1. maí. Barn- laust fólk gengur fyrir. Fyrir framgreiðsla eftir samkomu- lagi. Uppl. um fjölskyldu- stærð. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Hitaveita — 490.“ (795 STÚLKA óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi í mið- eða austurbæ. Vinnur allan daginn á skrifstofu. Uppl. í síma 19796._________ (825 ÍBÚÐ óskast til leigu, 2 eða 3 herbergi og eldhús. Uppl. í síma 32783, (826 2ja HERBERGJA íbúð óskast. Uppl. í síma 34506. _____________________(830 2—3ja HERBERGJA íbúð óskast sem fyrst. — Þrennt fullorðið í heimili. — Uppl. í síma 23664. (835 HERBERGI til leigu á Kjartansgötu 1. Sérinn- gangur. Helzt stúlkur. Uppl. eftir kl. 6 i kvöld. (834 SILFURARMBAND (með blágrænum steinum turkis) tapaðist á sunnudagskvöld frá Holtsgötu niður í miðbæ. Finnandi geri vinsamlegast aðvart í síma 243,86. (836 TAPAST hefir kvenskór á leið frá Baldursgötu að Dunhaga. Uppl. í sima 23665, K. F. II. K. A. D. Fundur í kvöld kl. 8,30. Séra Magnús Runólfs- son talar. — Allt kvenfólk velkomið. Frá íþróttavellinum: Boðsmiðar að Reykjavík- urmóti Meistaraflokks ósk- ast sóttir á íþróttavöllinn, miðvikudagskvöld.805 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer gönguferð á Esju á sumardaginn fyrsta. Lagt af stað kl. 9 um morguninn frá Austurvelli og ekið að Mó- gilsá. Gengið þaðan á fjall- ið. Farmiðar seldir við bil- ana._______________(000 ÁRMANN. Frjálsíþrótta- menn. Áríðandi áéfing í kvöld. Mætið með útiíþrótta- búninga. (832 BIFREIÐAKENNSLA. — Aðstoð við Kalkofnsveg. Sími 15812,— og Laugaveg 92, 10650.______ (536 LANDSPRÓF. Veiti til- sögn í stærðfræði, eðlis- fræði o. fl. og bý undir landspróf, stúdentspróf og önnúr : skólaprof. Dr. Ottó Ariialdur Magnússon (áður Wég), Grettisgötú 4'4'A. •— Súni 1-50-82. - (^784 HREIN GERNIN GAR. — Vanir menn. Fljótt og vel unni„ Sími 24503. Bjarni. JARÐÝTA til Ieigu. — Sími 11985,(803 HREINGERNINGAR. — Gluggahreinsun. — Pantið í tíma. Sími 24867, (337 HREIN GERNING AR. — Vönduð vinna. Uppl. í síma 22557 og 23419, Óskar. (33 GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122.(797 HREINGERNIN G AR. — Gluggahreinsun. — Fag- maður í hverju starfi. Sími 17897. Þórður og Geir. (273 HREINGERNINGAR og gluggahreinsun. Fljótt og vel unnið. Pantið í tíma í símum 24867 og 23482.(412 NOKKRAR stúlkur óskast nú þegar. Kexverksmiðjan Esja h.f., Þverholti 13. (771 TÖKUM að okkur viðgerð- ir á húsum. Setjum rúður í glugga. Sími 23482, (644 HREINSUM miðstöðvar ofna og miðstöðvarkerfi. — Ábyrgð tekin á verkinu. — Uppl, í síma 13847. (689 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. (303 INNRÖMMUN. Málverx og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19108. Grettisgötu 54. GÓLFTEPPA og hús- gagnahreinsun í heimahús- um. Sími 11465. Duraclean- hreinsun. (000 AFGREIÐSLUSTÚLKU vantar til afgreiðslustarfa strax. Uppl. í síma 35525. (803 ÓSKA eftir heimavinnu. Margt kemur til greina. — Uppl. í síma 19382,(808 STÚLKA eða miðaldra kona óskast til heimilis- starfa í 2—3 mánuði. Sér- herbergi og eldunarpláss. — Uppl. Holtsgötu 21, 2. hæð. (785 TEK að mér ýmsa vinnu fyrir fólk — er í síma 35548 eftir 5.(816 KONA óskast til stiga- hreingerninga. Uppl. Eski- hlíð 12, 3. hæð eftir kl. 5. ■ (815 HÚSAMÁLUN. Önnumst alla innan- og utanhúsmál- un. Sími 34779.08 SÖLUMAÐUR. — Maður, sem er vanur bifreiðaakstri og getur tekið að sér sölu- mennsku, óskast. — Uppl. í síma 36195 milli kl. 7—8. SNÍÐUM og saumum kjóla. — Guðrún og Sigurbjöfg, Hverfisgötu 108, II. hæð.— - Sími 18478, (833 GÓÐUR Pedigree barna- vagn til sölu. Uppl. í síma 36187. (783 til sölu mótor, gear- kassi, hásing o. fl. úr Pick Up, Ford ’41. Uppl. í síma 33482.(814 SILVER CROSS barna- vagn til sölu. Uppl. í síma 33228.(789 TIL SÖLU barnavagn og saumavél (zig-zag) í hnotuskáp. Uppl. Brávalla- gata 44, niðri, til vinstri, milli 6—8 næstu kvöld. (790 TÆKIFÆRISKAUP. — Drengjaföt á 13 til 14 ára, ný; einnig ný, ensk sumar- kápa, lítið númer. Uppl. í síma 22875,_________(791 TIL SÖLU klæðaskápur, nokkrar kvenkápur, lítið sófasett, gólfteppi, útvarps- tæki o. fl. ódýrt. Vörusalan, Óðinsgötu 3. Kaupir og sel- ur notað. Sími 17602. Opið eftir hádegi. (792 BARNAKERRA með skermi óskast til kaups. — Uppl. í síma 23761. (786 KEYPTAR bækur og tímarit. Fornbókaverzlunin, Laugaveg 20 B. Gengið inn frá Klapparstíg. (809 BLÚNDUR, léreft, nylon- sokkar, nærfatnaður, ís- garnssokkar, hosur, smá- vörur. Karlmannahattabúð- in, Thomsensund, Lækjar- torg. (813 SKELLINAÐRA óskast til kaups. Uppl. í síma 10984, milli 6 og 9,_______(811 TIL SÖLU dívan og breið- ur klæðaskápur. Tækifæris- verð. Uppl. í síma 10859 eft- ir kl. 7,(820 TIL SÖLU gallabuxur barna úr flaueli og kaki. Am erísk snið. Uppl. í síma 34218 Hólmgarður 60". (818 ÓDÝR Silver Cross barna- vagn til sölu á Bræðraborg- arstíg 29. (819 DÝNUR, allar stærðir. — Sendum. Baldursgata 30. — Sími 23000,_________(635 LÍTIÐ telpureiðhjól og þríhjól til sölu. Uppl. í síma 13526, —(823 SEM NÝTT borðstofuborð og 4 stólar til sölu. — Uppl. í síma 16198,____(822 LJÓSÁLFAKJÓLL. — Er ekki einhver, sem vill selja kjól á 7 ára stúlku. Ef svo er, þá hringið í síma 10179. ___________________(821 NÝ PEYSUFÖT á lítinn kvenmann til sölu. — Uppl. í síma 34506.(829 TIL SÖLU ódýr barna. vagn á Laugarnesvegi 48, kjallara. Sími 34241, (824 LJÓSÁLFAKJÓLL óskast á 8—9 ára telpu. — Uppl. í síma 15501. (827 EIN& MANNS dívan til sölu..— óppl. í. sima 1038?. KAUPUM aluminlum elr. Járnsteypan h.f. Sfrrt 24406. (6C8 PÚ SSNIN G ASANDUR, mjög góður. Sími 11985, — HÚSDÝRAÁBURÐUR fil sölu. Keyrt á lóðir og garða. Sími 3-5148._______ (82S NÝIR borðlstofustólar cg eldhúskollar til sölu á Selja- vegi 25, Sími 14547. (281 KAUPUM og tökum í umboðssölu vel með farinn dömu-, herra- og og barna- fatnað og allskonar húsgcgn og húsmuni. Húsgagna- og fatasalan, Laugavegi 33, bakhúsið. Sími 10059. (275 FORD Junior, í góðu standi, til sölu. — Uppl. í síma 34995 eða 19245, (000 DÍVANAR. DÍVANAR. — Ódýrustu dívanarnir í bæn- um fást hjá okkur. Aðeins 545 kr. heimkeyrðir. Hús- gagnasalan, Klapparstíg 17. Sími 19557. (501 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herrs- fatnað, gólfteppi og fleirí. Sími 18570. (000 SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgotu. Kaupum húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettisgöþí 31. —______________ (135 TÖKUM í umboðssölu ný og notuð húsgögn, barna- vagna, útvarpstæki o. m. 11. Húsgagnasalan, Klapparstíg 17. Simi 19557._____(575 KAUPI frímerki og írí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands keupa flestir. Fást hjá sysavarna- sveitum um land allt. — I Reykjavík afgreidd í sírna 14897. — (364 BARNAVAGN til sölu. — Uppl. í síma 35496, (802 KOLA (lýsislampi) ný- eða gömul óskast. — Sími 11864,(800 PEDIGREE barnavagn. — Verð 900 kr. og barnaburð- arrúm, verð 400 kr. til sölu. Selvogsgrunni 13, kjallara. Til sýnis eftir kl. 7 á kvöld- in, —(798 VANDAÐUR bílskúr til sölu og brottflutnings, stærð 3X6,7 m. Uppl. Guðrúnar- götu 4.• (807 VITOS sokkaviðgerðarvél og Holland Electro ryksuga til sölu í Skaftahlíð 30, kj. TIL SÖLU saumavé). automatisk. Til sýnis Berg- þórugötu 41, 3. hæð t. h., milli 3—5._____________(804 . NILFISK ryksuga til söJu á Skólavörðustíg 21A, 111. hæð.. (810 , RAFHA ísskápur til söju, I kældri'gérðí Sífhi 50055. (031

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.