Vísir - 20.06.1959, Síða 2

Vísir - 20.06.1959, Síða 2
r, n V1S IR v Laugardaginn 20. júní -1959 »VWiWWW»*«»iw»»wi*»i Sajarþéitir Útvarpið í dag: 8.00—10.20 Morgunútvarp (Bæn — 8.05 Tónleikar. — , 8.30 Fréttir. — 8.40 Tónleik- . ar. 10.10 Veðurfregnir). — , 12.00 Hádegisútvarp. 12.25 Fréttir. 13.00 Óskalög sjúk- linga (Bryndís Sigurjóns- , dóttir) 14.00 „Laugardags- lögin“. 19.00 Tómstunda- þáttur barna og unglinga (Jón Pálsson) 20.30 Tví- , söngur: Jeanette McDonald ] og Nelson Eddy syngja (pl.). , 20.45 Upplestur: „Jarðgöng- in“, smásaga eftir John Pudney (Halldór G. Ólafs- , son kennari þýðir og les). — 21.10 Tónleikar (plötur). — 21.3.0 Leikrit: „Þrír skip- . síjórar" eftir W. W. Jacobs, í þýðingu Bjarna Benedikts- sonar frá Hofteigi. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Danslög (plötur) til 24.00. Útvarpið á morgun: 9.30 Fréttir og morguntón- leikar. 10.00 Biskupsvígsla í Dómkirkjunni: Sigurbjörn Einarsson vígður biskup yf- ir Islandi. Biskup íslands, herra. Ásmundur Guð- mundsson dr. theol,, fram- kvæmir vjgsluna og flytur ræðu. Dr, theol. Friðrik , Friðriksson ílytur bæn. Dr. theol. Bjarni Jónsson vígslu- biskup lýsir vígslu. Aðrir vígsluvottar: Séra Sigurður Ó. Lárusson prófastur í Stykkishólmi, séra Sigurður Stefánsson prófastur á Möðruvöllum, séra Björn O. Björnsson og séra Jakob Jónsson. Altarisþjónustu hafa á hendi séra Einar Guðnason í Reykholti, séra Óskar J. Þorláksson dóm- kirkjuprestur, séra Jón Auðuns dómprófastur og séra Sigurbjörn Ástvaldur Gíslason. Við vígsluna að- stoða dr. Franklin Clark Fry frá Ameríku og Halfdan Högbro biskup frá Dan- möi-ku. Hinn nývígði biskup prédikar. — Dómkirkjukór- inn syngur; dr. Páll ísólfs- son leikur á orgelið. 12.15— 13.15 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegllstónleikar (plötur). 16.00 Kaffitíminn: David Bee og hljómsvgit hans (pl.). 16.30 „Suonudagslög- in“. 18.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur); a) Leikritið „Rasmus á flakki“. b) Upplestur og tónleikar. 20.20 Raddir skálda: Smá- saga, ljóð og sögukafli eftir Elías Mar. —Hannes Sigfús- son, Erlingur Gíslason og höf. flytja. 21.00 Jónsmessu- helgi bændastéttarinnar, dagskrá undirbúin á vegum Búnaðarfélags íslands. a) Magnús Guðmundsson les vorkvæði eítir Davið Stef- ánsson frá Fagraskógi. b) Steingrímur Steinþórsson, búnaðarmálastjóri ffytur ávarp. c) Séra Sveinn Vík- ingur flytur ræðu: Bóndinn og landið. d) Gísli Kristjáns- son ritstjóri heimsækir ný- býlið Hjarðartún á Hvols- velli- 22.00 Fréttir ög veður- fregnir. 22.05 Danslög (pl.). til 23.30. gær vestur um land í- hring- ferð. Herðubreið fer frá Reykjavík í dag austur um land í hringferð. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill er í Reykjavík. . Baldur er á Húnaflóa á leið til Akureyr- ar. Helgi Helgason fór frá Reykjavík í gær til Vest- mannaeyja. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er í Kotka. Eskja fer væntanlega í dag frá Hav- ana til.Reykjavíkur. Rrestar . sem ætla að verða við bisk- upsvígslu á morgun komi hempuklæddir í fordyr Al- þingishússins kl. ,30 f. h. Um 40 stúdentar iuku prcfum vlí Háskólann í vor. Tíu tóku embfl&ttispróf í læknis- fræði, jafnmargir í lögfræði. Styrktarfélag vangefinna hefir opnað skrifstofu í Tjarnargötu 10 C, Reykja- vík„ 2. hæð. Skrifstofan er,„ _ ... . . , x - , i I Guðjon Knutu: opin alla virka daga fra kl. [ Al_f T 16—18 nema laugardaga frá kl. 10—12. Skrifstofan veitir Snorri Olafsson I maí og júní hafa eftirtaldir stúdentaf lokið prófum við Há- skóla Islands: . Embættispróf í guðfræði: Ingþór Indriðason. Skarphéðinn Pétursson. Embættispróí i læknisfræði: Halldór Steinsson. Jacobine Poulsen. Jón Þ. Hallgrimsson. Jón L. Sigurðsson.1 Björnssön. . Ölafur Ingibjörnsson. KROSSGÁTA NR. 3797. Lárétt: 1 goða, 6 hijófí', 7 reió, 9 ógæfa, 11 nafn, 13 nafn, 14 hreppur, 16 á reikningum, 17 munn, 19 selja. Lóðrétt: 1 smíðatól, 2 átt, 3 afkimi, 4 fugl, 5 útlendingana, 8 skepnuna, 10 tímabil, 12 ilma, 15 um tónverk, 18 verðlauna- höfundur. Lausn á krossgátu nr. 3798. Lárétt: 1 Kormáks, 6 söl, 7 ss, 9 naga; 11 töf, 13 rot, 14 um’a, 16 Ra, 17 org. 19 stara. Lóðrétt: 1 köstur, 2 rs, 3 mön, 10 Messur á morgun: Dómkirkjan: Biskups- vígsla. Kirkjan opnuð kl. 9.30. Fríkirkjan: Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Bijörnsson. Laugarneskirkja: Messa fellur niður á morgun vegna biskupsvígslunnar. — Séra Garðar Svavarsson. Loftleiðir: Saga er væntanleg eftir há- degi í dag frá New York. Hún heldur áleiðis til Am- sterdam og Luxemborgar eftir skamma viðdvöl. Hekla er væntanleg frá . Stafangri og Oslo um miðnætti. Held- ur áleiðis til New York eftir skarama viðdvöl. — Edda er væntanleg frá New York * kl. 8.15 í fyrramálið. Hún heldur áleiðis til Gautaborg- ar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 9.45. — Leiguvél Loftleiða er vænt- anleg frá New York kl. 10.15 í fyrramálið. Hún heldur á- léiðis til Oslo og Stafangurs kl. 11.45. Eimskipafélag íslands: Dettifoss kom til Reykjavík- ur á sunnudag frá Gauta- borg. Fjallfoss fór frá D.iúpavogi í fyrrinótt til Siglufjarðar og Reykjavíkur. Goðafoss kom til Riga í fyrradag — fer þaðan um helgina til Hamborgar. ®ull- foss fer frá Reykjavík ld. 12 á áhdegi í dag til Leith og Kaupmannahafnar. Lag- arfoss fór frá Vestinanna- eyjum í gær austur og norð- ur um land til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Hull í fvrradag til Reýkjavíkur. Selfoss fór frá Akureyri síðd. í gær til Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Tröllafoss fer frá Few York eftir helgi til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Aarhus í fyrradag til Aalbprg Dranírj.ajökull fór frá Rostork á sunnudag — væntark ur t.il Reykjavík- ur árdegia.á morgun. uppl. og sér um fyrirgreiðslu viðvikjandi vangefnu fólki. Þeir sem óska að gerast styrktarmeðlimir félag'sins, snúi sér til skrifstofunnar, sem tekur á móti ársgjöldum, sem eru kr. 50,00 og ævifé- lagagjöldum k. 500,00. Skrif stofan hefur ennfremur til sölu minningarspjöld, og veitir móttöku upphæðum er menn vildu á þann hátt verja til minningar um látna ástvini og vini. Félagsgjöld- um, minningagjöfum og öðru fé, sem Styrktarfélagi vangefinna kann að áskotn- ast, verður öllu varið til styrktar hinum vangefnu. 19. júní tímarit Kvenréttindafélags íslands er komið út. Efni þess er fjölbreytt og er ritið hið myndarlegasta að öilu leyti. Hér verða ekki raktar fyrirsagnir á greinum eða söguheiti í þessu stóra tíma- riti, en bent skal á skemmti- lega frásögn um landnáms- konu á tuttugustu öldinni og fróðlega grein um kistilinn hans Bólu-Hjálmars auk annars, sem rítinu er til vegsauka og lesendum til skemmtunar. Nýjar kvöldvökur. Heftið fyrir janúar—marz á þessu ári er komið út, og er í því margvíslegt efni, svo sem kafli úr endurminning- um Eiríks Kristóferssonar skipherra, sem nefnist ..Fyrsta skotið — og skamm- byssuskipstjórinn“. Þá er gamansöm afmæliskveðja til Bernharðs Stefánssonar frá Jóni Pálmasyni, framhalds- sagan Dalurinn og þorpið eftir Þordísi Jónsdóttur, vísnaþáttur og sitthvað fleira. Útgefandi tímaritsins er Kvöldvökuútgáfan en rit- stjórar Jónas Rafnar og Gísli Jónsson. Áheit á Sírandarkirkj u, afh. Vísi: Kr. 50 fró X, 20 frá N. L., 50 frá þrem systrum, 50 frá G. B. Gróðursetningarferð í Heiðmörk, verður farin á vegum Feroafélags íslands í dag kl. 2 e. h. Farið verður frá Austurvelli. Þess er vænst að félagar fjölmenni í þiessa ferð. Snæbjörn Hjaltason. Þórir Helgason. Örn Arnar. Kandidatspróf. í tannlækningiun: Þorgrímur Jónssön. • Embættispróf í lögfræði: Arnljótur Bjömsson. Bragi Bjömsson. Einar Oddsson. Gaukm’ Jörundsson* Gunnar Sæmundsson. Hákon Heimir Kristjánsson. Magnús Thoroddsen. Sigurður Líndal. Volter Antonsson. Þórarinn Árnason. Kandidastpróf" í viðskiptafræðum: ' Gísli Blöndal. Vilhjálmur' Ólafsson. Kandídatspróí í sögu með aukagrein: Einar Laxness. B. A, próf: Eiríka Friðriksdóttir. Helgi Þorsteinsson. Rannveig Jónsdóttir. Signý Sen. Próf í íslenzku fyrir erlenda stúdenta: Bo Almquist. Fyrri hluta próf í verkfræði: Bergsteinn Gizurarsön. Hilmar Sigurðsson. Jóhann Már Maríusson. Jón Birgir Jónsson. Jón J. Elíasson. Ólafur Gíslason. Sigfús Thorarensen. Sveinbjörn Björnsson. Þorsteinn G. Þorsteinssón. ■A. u s r bu>gtis'hBfí: Barátta læknisins., Austurbæjarbíó sýnir emí við ágæta aðsókn úrvalsmyncV ina „Bai’átta Iæknisins“. HÚA verður enn sýnd fram yfír; helgi. Leiðrétta ber þann mis -» skilning, sem kom fram i klausu um hana hér í blaðinU nýlega, að húnjrefði verið sýn.<| hér áður. JYtjjti fcío: Eitur í æðum. Nýja Bíó byrjaði í gærkvölöi sýningu á nýrri mynd, sem. nefnist Eitur í æðum (á enska Bigger than Life). Hún fjaUár- um örlög þeirra, sem verða þrælar eiturlyfjanautnar og af- leiðingarnar fyrir ástvini þeirra. James Mason fer meo hlutverk eiturlyfjaneytandans, en konu hans leikur Barbara Rush. Þorvaldur Arí Arason, btfl. LÖOMANNSSKKIFSTOKA SkólavörSiutig 38 */• rdll Jóh-Jltrrletliion hj. - Pósltl 02J Slmai 1)410 og 1)417 - Simnetni. 4»i Fyrir kosningar 1956. Nú, þegar gengið er til kosninga, er fróðlegt að rifja upp ýinislegt, sem sagt var fyrir síðustu kosningar, og bera saman við það sem síð- ar gerist. Daginn fyrir kjördag 1956 birti Þjóðviljinn m. a. svo- hljóðandi yfirlýsingar Finn- boga Rúts Valdimarssonar: 1. „Engin vinstri stjórrx verður mynduð um stefr.U Eysteins Jónssonar í efna- hagsmálum og skatta- málum. 2. Engin vinstri stjóm, án þess að herinn fari tafar- laust úr landi.“ En hvað gerðist eftir kosn- ingar? Það var reyndar mynduð vinstri stjórn með Finnboga Rút sem traustasta bakhjarl. En fjármálaráðherrann var enginn annar en Eysteinn Jónsson og skattar og her- mang blómgaðist undir vinstri stjórn. B.íkisskip; Hekla fer írá Kristiansana í ön. 4 álar. 5 skat.m. .8 söm, kvöld. áleiði:., íil. Fscreyjji.. i gor, 12 Hót, Í5 Ark, iS gr. . Esja fór frá Reýkjavík f

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.