Vísir - 02.11.1959, Blaðsíða 2
VIS I ■
‘ Mánudaginn 2. nóvémbef-1959
Sœja^rétti?
Útvarpið í kyöld.
Kl. 18.25 Veðurfregnir. —
18.30 Tónlistartími barn-
anna. (Sigurður Markússon)
— 19.05 Tónleikar. — 20.00
Fréttir. — 20.30 Frá tónleik-
hljómsveitar Ríkisútvarps-
ins í Þjóðleikhúsinu 28. sept.
sl. — 21.00 Vettvangur
raunvísindanna. (Örnólfur
Torlacius fil. kand.). —
21.30 Tónleikar: Nicanor
leikur á hörpu. — 21.40 Um
daginn og veginn. (Andrés
Kristjánsson blaðamaður).
— 22.00 Fréttir og veður-
fregnir. — 22.10 íslenzkt
mál. (Dr. Jakob Benedikts-
son). — 22.30 Musica nova:
Symfónía fyrir strokhljóm-
sveit eftir Arthur Henegger.
— Dagskrárlok kl. 22.55.
Togbátur var
í landhelá
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur fund í Sjómannaskól-
anum á morgun (þriðjud. 3.
nóv.) kl. 8,30. Upplestur,
sýndar litkvikmyndir frá
Noregi, kaffidrykkja.
Yera Mackay
skemmtir í fyrsta sinn í kvöld.
Syngur, dansar og steppar
Sími 3-59-36.
Tannskemmdir eru eitt af
vandamálum nútímans.
BINACA tannkrem með
CAMILLE er síðasti sig-
ur svissneskra vísinda-
manna. — Hjá lyfjarann-
sóknarstofu CEBA í Sviss
hefur þeim tekizt að
vinna hreinsandi og nær-
andi efni úr kamille-
jurtinni, sem heldur tönn-
unum óvenju hvítum og
hreinum.
Gjörið meir fyrir tennur
yðar í framtíðinni. Látið
börn yðar byrja rétt. •—
Kaupið túbu af BINACA
með Camille strax í dag.
BINACA
tandpasta med camille
Góð stofa
með aðgangi að eldhúsi til
leigu við Efstasund. Aðeins
fyrir einhleypa konu. Uppl.
í síma 1-85-22.
Þorvaldur Ari Arason, hdl.
LÖGMANNSSKKIFSTOFA
Skólavörðustig 88
•/• PAl\ Jóh-Murletfsson hj. - Pósth 011
Simaf IÍ4J6 og 15411 - Slmnefn». 4*1
v^-tlÁrpóti óuPMumsoN
V&Hutujaittz /7SíMí 23970
Frá fréttaritara Vísis.
Siglufirði í morgun.
Vélbáturinn Bragi SI. 44 var
stöðvaður við togveiðar 0,7 sjó-
mílur innan við fiskveiðitak-
mörkin á Skjálfandadýpi sl.
föstudagskvöld.
Varðskipið Albert kom að
bátnum, þar sem hann var með
vörpuna úti. Var skipstjórinn á
Braga, Páll Pálsson, kvaddur
um borð í varðskipið. Bar hann
ekki á móti mælingu varðskip*
anna. Rannsókn málsins er
lokið og skýrslan hefur verið
send dómsmálaráðuneytinu.
Bragi var að hefja veiðar þeg-
ar varðskipið bar að. Var lítið
af fiski í honum.
Þrennt slasast -
Framh. af 12. síðu.
Óvenjumikil ölvun.
Lögreglan tjáði Vísi í morg-
un, að óvenjumikil brögð hafi
verið að því um síðustu helgi
að bílstjórar hafi verið teknir
fyrir ölvun við akstur, eða 12
talsins. Grunur lék á 13. bíl-
stjóranum, en hann lenti í á-
rekstri og hljópst þaðan á brott.
Vaknaði við vondan
draum.
Slökkviliðið var kallað út eft-
ir hádegið í gær til að kæfa eld,
sem kviknaði í Laugarneshverfi
86.
Hafði eldurinn kviknað út
frá rafmagnshellu, sem húsráð-
andi hafði kveikt á, en sofnað
síðan út frá henni. Húsráðandi
vaknaði við vondan draum, því
þá hafði kviknað í út frá raf-
magnshellunni, eldur læst sig í
gardínur og í þilið, fyrir ofan
eldstæðið, en gluggarúða
sprungin.
Tvö slys.
í morgun datt kona í stiga á
Vesturgötu, hlaut höfuðhögg og
var flutt í slysavarðstofuna.
Á laugardaginn hafði maður,
Páll Þorsteinsson að nafni,
dottið á miðstöðvarofn á Grett-
isgötu 13 og skorizt á hnakka.
Hann var og fluttur til læknis-
aðgerðar.
I.
>
INNHEIMTA
LÖGFRÆVISTÖRF
'•'•4
Einkaumboð FOSSAR h.f.
Box 762. — Sími 16105.
Málflutningsskriístofa
Páll S. Pálsson, hrl.
Bankastræti 7, sínii 24-200
Fiskimið
Frh. af 1. síðu.
í 100,000 lestir árlega.
Loks má geta þess, að Sov-
étríkin hafa haft mikinn
fjolda skipa á þessum slóð-
um undanfarin tíu ár, og frá
því var skýrt á fundi Alþjóða
hafr;nnsóknaráðsins, sem
haldinn var nýleg í Kaup-:
mmrnahöfn, að þeir mundu
á næsta ári senda þangað'
200 veiðiskip og móðurskip.
Vísir mun segja nánar frá
þessum málum á miðvikudag-
inn) ,JL.&
Tvær stálsmiðjur
semja.
Tvær stálverksmiðjur í Banda-
ríkjunum hafa samið við stál-
verkamenn.
Verkfallið, sem staðið hefir í
meira en 15 vikur, heldur á-
fram hjá öllum hinum, sem
framleiða samtals 97% af
allri stálframleiðslu landsins.
— Á 3. fjórðungi þessa árs varð
tapið hjá stærst verksmiðjun-
um, U. S. Steel, yfir 30 mill-
jónir dollara.
Japcnska ríkið mun lána
þeim, sem urðu fyrir tjóni af
ofviðrinumikla fyrir rúmum
mánuði, meira en 206 millj.
dollara.
HéraÓsskóSann að Niipi
Vestur-ísafjarðarsýslu, vantar 2 starfstúlkur
í eldhús strax.
Upplýsingar veitir Fræðslumálaskrifstofan
eða skólastjórinn að Njúpi.
Skólastjórinn.
Höfum opnað rakarastofu
á Laugarnesveg 52.
Hans Hólm,
Valdimar Guðlaugsson.
TILKYNNING
tam atvifiiniileysisskráiiingu
Atvinnuleysisskránmg samkvæmt ákvörðun laga
nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðningarstofu
Reykjavíkurbæjar, Hafnarstræti 20, dagana 3., 4.
og 5. nóvember þ. á., og eiga hlutaðeigendur, er
óska að skrá sig samkvæmt lögunum að gefa sig
fram kl. 10—12 f.h. og kl. 1—5 e.h. hina tilteknu
daga.
Öskað er eftir að þeir sem skrá sig séu viðbúnir að
svara meðal annars spurningunum:
1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá
mánuði.
2. Um eignir og skuldir.
Reykjavík, 31. október 1959.
Borgarstjórinn í Reykjavík
■V‘ v,V* ’/f.V4 U
*/>• • »/»•# • •
Athygli
viðskiptamanna vorra skal vakin á því, að inngangur i
skrifstofur vorar er framvegis frá Skúlagötu.
Slutwriólay Suöurtaads
Skúlagötu 20.
U.S. Olíukynditæki
Einnig varahlutir í olíukynditæki og varalilutir í MH
reykrofa og vatnsrofa. Eldfastur stcinn
til innmúrunar í katla.
SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60.
FÓTA- aðgerðir innlegg
Tímapantanir í síma 12431.
Bólstaðarhlíð 15.
Nærfatnaðui
karlmanna
•g drengja
fyrirliggjandi
L.H.MULLER «