Vísir - 20.11.1959, Blaðsíða 3

Vísir - 20.11.1959, Blaðsíða 3
Föstudaginrt" 20. nóvember 1959 VfSIR Íþróttir úr öllum áttum Þetta eru Spence-tvíburarnir frá Jamaica, sem nú stunda nám við háskólann í Arizona. — Mal er til v.instri, en Mel til hægri. Þeir lögðu sinn skerf til sigursins í 4X400 m boðhiaupinu á Pan American leikjunum. Frægir tvíburar: Þeir kema frá Jamaica og heita Mal og Mel Spence - og munu keppa í 4x400 m. boðhl. í Róm Tníburar vekja yfirle.itt hvar- vcUia athygli, er þeir sjást sam- an. Sumir þeirra haja fengizt við íþráttir, en það veldur þvi, að enn betur er eftir þeim tek-1 ið. í þeim hápi eru tveir þel-\ dökkir bræður frá Jamaicá,', Malcolm Spence og Melville j Spence að nafni. Þeir komul fyrst fram á sjónarsviðið sem' íþróttamenn, er þeir kepptu fyr- ir land s'tt á Ólýmpiuleikunum! 1956, þá komust þeir báðir 'í undanúrslit í 400 m hlaupi. Nú sem stendur eru þeir báð- ir við nám við fylkisháskólann í Arízona í Bandar. Þeim hefur farið mikið fram siðan 1956, og í sumar gátu þeir Ser gott orð á Pan-American íéikunúm ásamt tveimur öði'- um ái'bragðs íþróttamönnum frá Jamaica. Malcolm, eða Mal eins og hann er oftast kallaður, er sá þeirra bræðranna,, sem þekktur er sem 400 m. hlaupari. Þegar árið 1956 náði hann 47.4 sek. í Melbourne. Árið eftir bætti hann sig um 0.1 sek., 1958 hljóp hann bezt á 47.5 sek., en í ár náði hann 46.7 sek. í 440 yards hlaupi (eða 46.4 sek. á 400 m). Hann er mjög sterkur hlaupari og einn af þeim sem á eftir að koma við sögu í Róm næsta ár, og skal nánar vikið að því síðar. Melville, bróðir hans, éða Mel, er hins vegar þekktur sem 800 m hlaupari, þótt hann í raun og veru gefi bróður' sínum ekki mikið eftir í 400 m. Hann hljóp þá vegalengd 47.6 sek. þegar árið 1957 og á sama tíma 1958. í ár hefur hann einnig staðið sig mjög vel á styttri vegalengd- inni, auk þess sém hann héfUr. hlaupið 800 m undir 1:50.0 mm. Á Pan-American leikunum keppti Mal í 400 m hlaupi og varð 3. á 46.6 sek. Mel varð hins vegar 4. í 800 m hlaupi á aðeins lakari tíma en hanrt mun eiga beztan. En þátttöku þeirra í þeinr leikum lauk ekki með því, — síguríkasti kapítulinn var eftir. Það var 4x400 m boðhlaupið.: Þar hlupu þeir bræðurnir tvo Jyrstu sprettina, en síðan tók við þríðji .landi þeirra, Basil Ince, sá er varð annar í 400 m hlaupinu á 46.4 sek. Fjórða sprettinn liljóp svo sá íþrótta- maður Jamaica, sem frægastur ér nú, Greorge Kerr. Hann vann 400 m hlaupið á leikunum á 46.1 sek. og varð annar í 800 m hiaupinu á 1:49.4 selc. Kerr var orðinn þekktur þegar á ÓI-- ympíuárinu, náði þá bezt 47.7; sek. í 400 m hlaupi. 1957 náði hann svo 1:50.5 sek. í 800 m, bætti þann tíma næsta ár í 1:48.4 sek. Bæði í fyrr'a og í ár hefur hann svo náð afbragðs- tímum i 400 rh hlaupi, 46.1 sek. í fyrra og 46.3 sek. í 440 yards í ár, en það svarar til 46.0 sek. í 400 m hlaupi. Þetta voru þá mennirnir, sem lögðu til atlögu við þá 4x400 m boðhlaupssveit í heiminum, sem álitin er sterkust, nefnilega þá bandarísku. Og ekki árangurs- laust. í bandarísku sveitinni voru í þessari röð: Eddie Southern, Josh Culbreath, Jack Yerman og Dave Mills. Fyrsta sprettinn hlupu þá fyrir 'Jamaica, Mal Spece og fyrir Bandaríkin, Southern. Tíminn: Mal Sp. 46.9 sek. Eddie Southern 47.3 sek. Annan sprettinn tóku, fyrir Jamaica, Mel Spence (800 m hlauparinn) og fyrir USA Josh Culbreath. Tíminn: Mel Sp. 46.7 sek. J. Culbreath 46.3 sek. Þriðja sprettinn tóku, fyrir Jamaica, Basil Ince og fyrir USA Jacó Yerman. Tíminn: B. Ince 45.7 sek. J. Yerman 45.7 sek. Sveitirnar voi-u nú hnífjafn- ar, og síðasta sprettinn tóku, fyrir Jamaica, George Kerr og Dave Mills fyrir USA. Tíminn: G. Kerr 46.0 sek. D. Mills 46.5 sek. Þannig unnu Jamaicamenn Athugasemd í síðasta tbl. Vikunnar birtist frá yfir 75 beztu kúluvarpara íslandinga síðan 1920, sem Brynjólfur Ingólfsson form. FRÍ. hefur tekið saman. — og kveðst hetnn jafnframt taka góðfúslega á móti leiðrétting- um, hafi einhver slikt fram að fœra. Enda þótt skrá þessi sé bæði kærkomin og stórfróðleg, þá tók ég strax eftir einni kátbroslegri viliu, varðandi afrek Þorsteins Einarssonar íþróttafulltúa. Er hann talinn hafa vai;pað 14,13 m (?) árið 1932, og þar með gerður að 17. bezta kúluvarp- ai'a íslands frá upphafi. Samkvæmt þessu er Þor* steinn t .d. 12 sætum ofar (og 39 cm betri) en Kristján Vatt- nes (sem margsló met Þorsteins samkv. meíaskrá' ÍSÍ) og 11 sæt- um ofar en Örn Clausen, sem þó var jafnöruggur méð 13.50 og Þorsteinn með 12.50 m. Eins og allir vita, þá varpaði Þorsteinn len'gst 12.91 m (i aukatilraun á Allsherjarmótinu 1932) og á því að vera í 70. sœti eða 53 sœtum ncðar á skránni en talið er i Vikunnt. Þetta af* rek Þorsteins var met í 4 ár, eða þar til Vattnes kom til sög- unnar og varpaði fyrsixLT-ísiend- inga yfir 13 metra (lengst 13;74 m árið 1938). Það var þvi'ekki þetta harða eivígi, og það mun ^11 en sem ^s^an(i cign- ætlun þelrra að gera sitt bezta til að endurtak leikinn næsta haust í Róm. Þjálfari V.-Indía- mannana er enginn annar en hinn frægi Herb McKenley, sem á heiðurínn af hraðasta 400 m spretti, sem hlaupinn hef- ur verið nokkru sinni, í boð- hlaupi eða öðru vísi, 44.6 sek. Það gerðist i Helsinki 1952, er Jamaica-sveitin setti heimsmet- Frh. á 11. si&u. Blaðað í afrekaskrá liðins sumars 100 og 200 m. hiaup 5. Björgvin Hólm, Í.R. 23.1 sek. 6. Grétar Þorsteinsson, Á. 23,3 sek. 7. Einar Frímannsson, K.R. 23,5 sek. Þórir Þorsteinsson, Á. 23,5 sek. Hilmai Þorbjörnsson. Keppnitímabilið er nú liðið . fyrir rúmum mánuði hérlendis, og undanfarið hefur verið unnið að því af hálfu hinna ýmsu ráða að taka saman skýrslur um þann árangur, sem náðst hefur. Frjálsíþróttaráð Reykjavíkur hefur fyrir skömmu látið frá sér fara skrá yfir þann árang- ; ur, sem höfuðstaðarbúum tókst að ná á liðnu sumri, og má segja, að útkoman sé ekki sem verst. Sett hafa verið alls 13 íslandsmet af Reykvíkingum í karlagreinum og 1 í kvenna- grein. Verður það að teljast í betra lagi. Hér verður nú litið lítillega á beztu menn Reykjavíkur í 100 og 200 m. hlaupi: 100 m. hlaup: 10,5 sek. 1. Hilmar Þorbjörnss., Á. 10,5 sek. 2. Valbjörn Þorlákss., Í.R. 10,8 sek. |3. Einar Frímannss., K.R. 10.9 I sek. '4: Grétar Þorsteinss., Á. 10,9 sek. .5. Gúðjön- Guðmundss., KlR. | 11,0 sek. 6. Björgvin Hólm, Í.R., 11,1 | sek. 7. Hörður Haraldsson, Á. 11,1 sek. 8. Guðmundur Guðjónsson, K.R. 11,3 sek. 9. Þorkell S. Ellertsson, Á. 11,4 sek. 10. Konráð Ólafsson, K.R. 11,6 sek. 200 m hlaup: 1. Valbjörn Þörlákss. Í.R. 22,6 sek. 2. Hörður Haraldsson, Á. 22,6 sek. 3. Hilmar Þorbjörnsson, Á. 22,8 sek. 4. Guðjón Guðmundsson, K.R. 23,1 sek. Valbjörn Þorláksson. Þorkell S. Ellertsson, Á. 23,8 sék. 10. Gylfi Gunnarsson, K.R. 24,0 sek. Eins og sést hér að ofan, ber einn hæst af okkar spretthlaup- Frh. á 11. síðu. aðist.. 14-metra kúluvarpára CGunnar Huseby), Annars er óþarft að rekja Framh. á bls. 10. Athugið «— drengir Vetur er nú genginn í garð og innanhússœfingar hjá íþróttafélögunum fyrir nokkru hafnar. Frjálsíþróttamenn hafa sínar sérstöku œfingar, sem þó einkum eru miðaðar viff þá, sem lengra eru komnir. En ráðir frjálsiþróttamanna standa alltaf opnar fyrir nýjum og efnileg- um mönnum. Til þess að laða að fleiri þátt- ' takendur í þessa skemmtilegu grein, hafa nú verið gerðar ráð- stafanir til þess á vegum frjáls- íþróttadeildar KR. að hefja æf- ingar fyrir unga drengi, sem langar til þess að reyna sig. Hinn góðkunni hlaupari, Svav- ar Markússon, mun annast til- sögn í þeim tímum, og verður hún að sjálfsögðu miðuð við byrjendur. Fyrst um sinn verð- ur einn tími vikulega í íþrótta- húsi Háskólans á fimmtudög- um kl. 7—8, en síðar gefst' tæki- færi til að auka við, eftir þvj sem geta og löngun leyfir. Hér gefst ungum drengjum tækiíæri til þess að hefja æf- ingar í frjálsum íþróttum, og enginn þarf að óttast að árang- ur verði ekki góður, ef vel er æft og vilji fyrir hendi. Drengir! Notið ykkur þá til- sögn, sem hér býðst. Mætið nk. íimmtudag kl. 7 í íþróttahúsi háskólans. ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.