Vísir - 08.01.1960, Blaðsíða 9

Vísir - 08.01.1960, Blaðsíða 9
Föstiulaginn 8. janúar 1960 VfSIB 9 Greinasafn Indriða Einarssonar Indriði Einarsson: listir. Hlaðbúð Prentsmiðjan Hólar. ifm mmn og 1 hvernig fyrstu leikendurnir mótuðu hlutverkin, svo að þeir Menn og 1959. — Eg hef oft velt því fyrir mér, hvaða sjálfsævisaga væri bezt rituð á íslenzku. Um daginn fékk eg svar við þessari gátu, sem mér geðjaðist vel að. Eg hitti Tómas Guðmundsson í kaffihúsi og umræðuefni okkar var einmitt þetta. Hann hélt því fram, að ævisaga Indriða Einarssonar væri fremst ís- lenzkra sjálfsævisagna. Eg held að þetta sé rétt. Ævisaga Ind- riða er mjög fullkomin sem sem síðar komu nutu túlkunar þeirra. Mér er ekki kunnugt um, hve snemma Indriði fékk áhuga á leiklist, en mér er ekki grunlaust, að áhugi hans hafi einmitt búið að fyrstu kynnum frá námsárunum. En hitt er mála sannast að enginn maður einstakur hefur unnið leiklist- inni eins mikið hér á landi og hann. Þjóðleikhúsið varð fyrst til sem hugsjón hans. Árið 1907 ritaði hann grein í Skírni, sem nefndist Þjóðleikhús. í þessari grein kemur fram ótrúleg fram- annara, heldur verða metnar og vitnað í þær eins og þeim ber. Nokkrar greinar Indriða eru eingöngu um þjóðleg fræði. Eins og greinin um Norðurreið- ina 1849 og Jól í Norðurlandi um og eftir 1860. Báðar þessar greinar eru merkar. Sú fyrri lýsir mjög merkum atburði í sögu landsins og flytur ýmsar þýðingar miklar upplýsingar, sem Indriði safnaði og varðveit- ast í frásögn hans. í hinni síðari er lýst fornum háttum sem eru horfnir. Mér er ekki grunlaust um, að sumir er síðar rituðu um skyld efni, hafi tekið Ind- riða sér að nokkru til fyrir- myndar. Menn og hstir er vel útgefin bók. Frágangur er góður og myndir margar. Guðrún, dóttir Að vestan — sjálfsævisaga og sérstaklega sýni og trú á menningarþroska fyrir það, hvað hann lýsir sam- þjóðarinnar — og það, sem mest J hofundanns> ntar> um f°ður tíð sinni vel. En í bók þeirri, er, trú á listsköpun hennar. j sinn>. stutta grein framan við sem hér verður rætt um og ný-1 Hugsjónir Indriða hafa ræzt að meigmefnið- Se°lr hun Þar fra lega er komin út hjá Hlaðbúð miklu leyti. Það er gaman að eru greinar, sem Indriði ritaði lesa þessa grein Indriða og í blöð og tímarit, flestar í Vísi. j kynnast framsýni hans og jafn- framt rökfimi hans til þess að í þessum greinum bregður Indriði upp svipmyndum af samtíðarmönnum sínum. hug- sjónamálum og í fróðleiks- greinum um merka atburði. Allar þessar greinar eru hinar merkustu og að sumu fór Ind- riði nýjar leiðir í ritun þeirra. Að því vík eg betur síðar. Fyrsta greinin í Menn og list- ir er um ástir Jónasár Hall- grímssonar. Sú grein vakti mikla athygli á sínum tíma og varð til þess, að fleiri fræði- menn fóru að athuga þetta frá líkum sjónarmiðum. En athygl- isvert þykir mér af hvaða á- stæðum Indriði fór að athuga þennan þátt í lífi Jónasar. Hann segir: „Um aldamót kom út þýzk bók um Goethe með fínum myndum af 8 konum, sem hann hafði elskað. Goethe var þá látinn fyrir 70 árum, og þótti ekki of snemmt, að þetta væri dregið fram í dagsbirtuna. Eg held, að það hafi verið þessi bók um Goethe, sem kom mér til þess fyrir 20 árum að halda eins konar fyrirlestur um ástir Jónasar Hallgrímssonar, og eg man sérstaklega eftir því, að eg tók fram, að eg gæti ekki skilið, að það væri nokkurri konu til vansæmdar, að Jónas Hallgrímssonar hefði elskað hana, hann var fínasta ásta- skáldið á íslenzka tungu.“ Þetta sýnir að Indriði reyndi að heimfæra það, sem hann kynnt- ist í evrópskum bókmenntum samtíðar sinnar í rannsóknum á fræðum sinnar eigin þjóðar. Og honum tókst það með þeim ágætum, að til mikils gagns varð og að aðrir fetuðu i fót spor hans. Greinarnar um ástir Jónasar og Gísla Brynjólfsson hafa báðar orðið til þess, að fræðimenn síðar notuðu þær til fyrirmyndar að líkum grein- um. Svo er einnig um fleiri greinar Indriða. Árið 1865 kom Indriði fyrst til Reykjavíkur til að læra undir skóla hjá Þorkeli Bjarna- syni. Um þetta leyti var Matt- nías Jochumsson að öðlast irægð fyrir skáldskap sinn og ekki sízt leikrit sitt um úti- lefeumennina, sem síðar fékk nafnið Skugga-Sveinn. Indriði lýsi. í greininni um „Matthías Jochumsson eins og hann kom mér íyrir sjónir“ á mjög lif- andi uátt, hvernig fyrrnefnt leikrit mótaðist á sviði---- vekja menn til umhugsunar um hugsjónamál. Mannlýsingar Indriða í grein- unum um vini og kunningja eru mjög snjallar. Mér er sér- staklega minnisstæðar lýsingar hans á Benedikt Sveinssyni sýslumanni og Birni Jónssyni ráðherra. Það gefur mannlýs- ingum Indriða alveg sérstakt gildi, hvað þær eru hnitmiðað- ar. Hann mótar þær oft af sög- um, frá persónulegum kynnum og skreytir frásögn sína með til- vitnunum í fornar sögur. Þetta eykur á fjölbreytni og gerir mannlýsingarnar skýrar og hrífandi. Margar greinar Ind- riða hafa verið notaðar sem heimildir, þó ekki hafi verið vitnað í þær. En nú þegar þær eru komnar út í bók, sem eg veit, að allir fróðleiksfúsir menn lesa og eignast, vei'ður það ekki hlutskipti þeirra leng- ur að falla persónulaust í rit foreldrum sínum en sérstaklega föður sínum og ýmsum kunn- ingjum hans. Er mikill fengur að þessari grein og hefði hún mátt vera lengri og ítarlegri. Eg held að þessi bók eigi er- indi til allra, sem unna þjóð- legum fræðum og yndi hafa af snjöllu og hreinu máli. Frá sagnir Indriða og sérstaklega mannlýsingar hans eru ritaðar af þeirri hreinskilni og smekk- vísi að allir hafa yndi af að lesa. Jón Gíslason. Framh. af -3. síðu. ar austanfjalls búa yfir. Sumir vonir. Bjartsýna me»„ dreymir! IlggÍa ™ Þe?“ iJ“st ' ir- svo stóradrauma. Jónas læknir sér .í“™ækt «* okkur í anda selja „á6ranna.: gr“ræk (ha!?”Jo1 1,1 ut,,ut- þjóðum okkar raforku frá ís-!lnssJ' M“8t flena k< our t,l lenzkum stórvirkjunum, »6 mur, braðlesa koma ■ Ijós, •• i £>V1 au^nar rannsoknn munu með þvi leggja oruggan grund- „ . . . “ völl að aukningu þjóðarauðs og ^’ að islenzka ^raoId,n fram' stórframkvæmda. Hvort þessi! ^ meira k^arnagras og .. , . , ! groður en viðast annarssl iðar í draumur rætist mnan skamms , . ere»„óséð,enþvíekkiaðláta:h'i™",U“ . „ „ „ ... sig dreyma og láta draumana ^ *•*"* "r o5ru ... . „ visi songur en oft heyii: bæði verða eggjun til nyrra daða? ... ,..._ y , í utvarpi, bloðum og ræðum Hvað sem um þetta verður 1 þegar verið er að telja ísland á er það víst, að tækniþróun okk- takmörk hins byggilega heims, ar er aðeins í byrjun og hlýturleins og það heitir á fagmáli að halda áfram. Afleiðingar j þsssara fræðinga. Landið hefir þess verða margvíslegar vegna margsannað að það er gott, og þess, að við eigum svo mikið nú eru fyrst að byrja ttekifærin af ónotuðum náttúrgæðum víðs-1 til réttrar hagnýtingar á því á vegar um land, en einkum í! {Jrundvelli vísindalegra ran-' góðsveitunum austanfjalls. Þar sókna og tækni. Hið nýja ár, mun tækniþróunin verða 1960, og sérhvert nýtt ár mun Herinn tekur við stjórn í Laos. hefur tekið stjórn hendur að kon- Herinn Laos í sínar ungsboði. Konungurinn féllst á lausn- arbeiðni forsætisráðherra, er hann bara hana fram í þriðja sinn. Ástandið í landinu er ó- tryggt. Nýjar kosningar eiga fram að fara í marz. þroskamest og breytingar mest- ar. Ein hlið vaxandi tækniþró- unar mun verða sú, að byggðin á öllu Suðurlandsundirlendinu, og reyndar víðar, hlýtur að breytast á þann hátt, að hún verði öll í þorpum, en ekki einstakir bæir -eins og nú. Byggðin verður að breytast, almenningur getur ekki notið tækniþróunarinnar jöfnum höndum í kaupstöðum, kaup- túnum og sveitum. Að elta ein- staka bæi, mismunandi af- skekkta, eins og gert hefir ver- ið í raforkumálunum, stríðir svo gegn heilbrigðri skynsemi, að það verður að hætta. Tækni- þröunin ýtir.á, að þjappa fólk- inu sem mest saman. Er ekki ó- líklegt, að sú breyting verði til að fjölga fólki aftur í sveitun- um, þar sem stóraukið hagræði fylgir slíku sambýh, og stórum hægara um lausn nýrra verk- efna í þágu landbúnaðarins. Eg held að menn hafi enn ekki áttað sig á því hve miklum efla trú okkar á mætti landsins og moldarinnar með skynsam- legri og víðtækri þagnýtingu jarðhitans. Enginn borðskapur er þjóð- inni nauðsynlegri en aukin trú á landið og möguleika þess. Ef við ekki eignumst þá trú koðnar sá þroski og gróður, sem lífinu og mannfólkinu er eðlilegur og nauðsynlegur til að njóta manndóms síns. Arn. LögregEumenn handteknir. Tuttugu lögregluforingjar í Sao Paulo í Brazilíu hafa verið handteknir, Þeir voru teknir, er þeir reyndu að ryðjast inn í höll héraðsstjórans vopnaðir hand- vélbyssum. Ekki ætluðu þeir þó að gera byltingu, heldur gerðu þeir þetta til að mótmæla flutningi manna milli starfa og framtíðarmöguleikum sveitirn- ónógri launahækkun. anstu eftir þessu? Fjórtándu Olympíuleikarnir voru sett- ir á Wembley-leikvanginum í Lundún- um h. 29. júlí 1948. Var þar manngrúi mikill viðstaddur, eins og gefur að skilja, og um 6009 keppcndur úr öllum hcimsálfum stóðu á vellinum sjálfum, þegar John Mark, Cambridge-stúdent og hlaupari, geysist síðasla spölinn með Olympíueldinn, sem borinn hafði verið alla leið frá Grikklandi. Þetta voru fyrstu OL síðan 1936, og : þeim kepi>tu alls 59 þjóðir í 134 íþróttagreinum. — Allskonar sýningar og þolraunir drógu að sér mannfjölda, sem áætlaður var hálf önnur milljón. Þegar leikarnir voru endurreistir árið 1896 * Abenu í Grikklandi, sendu aðeins níu þjóðir menn til leiks. Þegar risatæki það, sem vísindamenn nefndu ,.cosmotron“, var fullsmíðað í Brookhaven-rannsóknarstöðinni banda- rísku i Upton í New York-fylki þann 10. júní 1952, var tekinn í notkun fyrsti kjarnorkubrjóturinn, sem framleiddi hvorki meira né minna en milljarð volta orku. Hér er um að ræða risa- vaxinn, hringlaga segull 75 fet í þver- mál og 2200 Iestir á þyngd, sem gerður er til að þeyta ögnum með 3ja milljarða volta orku. Þegar menn höfðu öðlast reynslu og þekkingu aí að fara með þetta undiatæki, höfðu þeir möguleika á að smíða enn öflugra tæki, cnda stóð heldur ekki á því, því „betatroninn“ svoncfndi við Kaliforníuháskóla, fram- leiðir tvöfalt meiri orku. Þegar Andres Segovia, gítarleikarinn heimsfrægi, sem hefur mcðal annars komið hingað til lands, var að læra að leika, höfðu fyrstu kennarar hans harla litla trú á því, að liann gæti nokkru sinni orðið liðtækur á gítarinn. En Segovia var aðeins 15 ára gamall, þeg- ar liann efndi til fyrstu sjálfstæðu tón- leikanna í Granada árið 1909. Þeir voru scm opinberun fyrir áheyrcndur, og er hann fór meistaralega með iög eftir Bach og Handel, varð bað ýmsum góð- um tónskáldum hvatning til að gera lög fyrir þetta óvenjulega liljóðfæri. Segovia er nú búsettur í Uruguay og hefur borgarréttindi þar, en ferðast víða um heim og er þá ævinlega húsfylli á liverjum hljómleikum hjá honum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.