Alþýðublaðið - 07.05.1921, Page 1

Alþýðublaðið - 07.05.1921, Page 1
Alþýðublaðid Geíiö tlt af AlþýÖHflobknam. 1921 Laugardaginn y maí. zoz. tölubl. Séra Jakob Kristinsson flytur erindi í Nýja Bíó næstk. summdag,, kl. 4 e„ m* Efni: Samstofna greinar. Aðgöngumiðar á krónu seldir yið innganginn eftir kl. 3 e. CaBðsverzlinia. Daglega heynr msður talað um fiana í sambandi við dýrtfðina, og meaa segja ad hún sé þvi vald andi að vörur falli ekki hraðar en þær gera, en þetta eru menn sem leggja haturshug á landsverzlunina, og sjá ekkert af því sem hún ger- ir landsmönnum tii gagns í raun og veru. En þessir inenn, sem svoná tala, eru annaðhvort rneð heildsaiaeinokun eða þeir eru heild- salar sjálfir; því við viíum það, að ef hftildsaíar fengju að vera einráðir með allar iífsnauðsynjar Okkar, mundu þeir reyna að mska krókinn sem mest þeir gætu, og þá mundu þessir mena sjá bezt hveruig stiiíf landsverziunarinnar er. Húa hefir byrjað, þegar urn lækkun hefir verið að ræða, að lækka vöruna, sem ella mundi verá -i hærra verði en hún er nú, sf heiidsaiar hefðu fengið að vera einráðir. Það sáu snenn bezt fyrir stríðið og um það bii sem það var að skdla á, hve fljótir heild- sálar voru að bækka vörur síusr í verði, þó þeir ættu þær liggjandi hér á staðnum og hefðu flutt þær inn löngu áður og íyrir lágt verð. En þegar kndsverzlunin var stofn- sett máttu þeir Jækka seglin; enda sýndi það sig/brátt, því heildsal- ar og aðrir sem vörur fluttu inn I landið áður, vildu jafnskjótt að iandsverzlunin yrðl þegar afmáð af viðskiftasvæðimi, því þeir sáu það, að meðan hón sætí, þá gætu þeir ekki grætt eða lagt eins mik- ið á vörur sínar eins og þeir voru vanir, vegna þess að Isndsverzl- unin lagði og leggur ekki nema sanngjarnar prósentur á þser vör- ur, sem hún selur. En það eru aðallega matvara og það sem fóik tkki getur verið án. Margir hafa verið að korna með dæmi og reyna að sýna fram á að tandsverzlun væri gagnsiaus iengur, og hefðí-aldrei áfcf að koma inn á viðskiftasviðið, og raargir hafa sagt, og reynt að koma með dæmi þess efnis, að landsverzlun in rmradi fara ineð landið á höf- uðið, íyr eða seinna; en þetta Siefir a!t verið rekið aftur með rökum, því þessi dæmi feaía ekki verið á ueinum rökum bygð, held- ur bara út i hiáinn, til að reyna að sverta landsverzlunina í augum aimennings. En það hefir enga þýðiœgu haft og engin áhrif, því iandsmenn sem hffiía litíð á stsrf landsverzlunar frá réttu sjónar- miði hafa séð, að hún gerði þeim gagm en ekki ógagn, og ef húa hefði ekki verið, þá hviið? Þá mundi hafa verið hér einok- un, og sú einokun mundi hafa haldist hér ennþá. Eg ætla sð taka hér nokkur dæmi til að sýaa fólkl að þetta er sannlcikur. Heild- salar fluttu inn talsvert &f sykif I vetur, og hsnn var með svo háu verði að það hafði ekki þekst hér á landi fyr, og svo kemur lasids verzlunin með sykur sem hún sel- ur svo helmingi ódýrar kiléið held. ur ea heildsalasykurisra. Esi ef heildsálar heíðu fengið að vera eiaráðir með sins sykur8 þá munái þeim ekki hafa kooiið til iiugar að lækka h&nn, heldur iátið þetta sama okurverð sitfc vera á honum eins lengi og þeim hefði sýnst. Svo kemur hér arraáð dsemi, likt hirni. Það er þegar H. í. S, yar að okra á ollunni, þá kemur lanðs verzlunin með olíu ög hana miklu ódýrari heldur en hjá H. í, S, Eða olfa sú sem iandsverzlun sel- ur er sdd út úr búðum á 65 aasa iiterinn og er ekkert verrl hsldur ers sólarljós, nema feva® hún er lyktarmdri, en hún hitar betur og fer glveg eins vel mað lainpa og olíuválar. En H, í. S. selur sffta olíu á ?§ aura út út búðum, sm» það munar 10 aunim á líter s&m H. í. S. vili giæða meir heldur en íassdsverzlunin. Svona get sg kðfsið með fleiri dæmi, sem sýaa ®g sanna fevaða gagn það er, sem fiaadsverzlœstei vinnur, þó hóa eigi marga óvini,, og hún á voaanái efilr ennþá að sýíts fram á það, að hún sé a$ vinna gagc, þvf háa hefir góSs og ábyggilega mena i stjórn sinni,, sem ekki láta - heildsalana troða sér um tær, þó þeir hafi oftvog einatt t eynt það, ea aldrei komisft eins laagt og þeir hafa ætlað séí'. Alþýðumesn! Þið látið ekki sverta landsverzlunina í augum ykkar, því eg veit að þsð esug . svo sjálfstæðir t hugsuc og skoB- unum, áð þið sjáið það gagn, sena landsverzlunin er altaf 0 vinart, með því aö lata ykkur fú ódýrar vörur, og cg veit að þi@ viljið allir með mér &ð hún lifi op; látið óhróður, seru am haus er sagður, vera dauðae og ómerkas. þvf þa3 er alt lýgi og þvaður. Sw, O, Eæjarhrani. B&risss Hof á Kjalarnesi brann til kaldra kþte sl. fimtudagsnótt. ölium íuh£:«- stokksmuhum var bjargað, neme. tveimur rúmum. Eldurten kom upp f íbúðarhúsinu, sSm var út timbíi, ea nágrannafólk dresí ið og hjáip- aði ti! við björguniaa. Húsið vas vátrygt, ero þó mua skaðiaa tlí-- fimtattfjggtir.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.